Fréttablaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 42
Lífi ð FRÉTTABLAÐIÐ Samfélagsmiðlar og bloggið. BLOGGARINN KVENLEGUR OG KLASSÍSKUR TÖFFARI Blair Eadie atlantic-pacific.blogspot.com Ofurskvísan Blair Eadie heldur úti tísku- blogginu Atlantic-pacific. Hún er búsett í San Francisco og starfar sem sölustjóri hjá GAP. Stíllinn hennar er einstaklega kven- legur og sést hún sjaldan án sólgeraugna og rauða Beso-varalitarins frá Stila. Hún fer sínar eigin leiðir í fatavali og er óhrædd við að blanda saman áberandi munstrum og vera í stóru, skærlitu pilsi við joggingpeysu og hæla. Flottur töffari sem gaman er að fylgjast með og leita eftir innblæstri. My Ex Boyfriend https://www.facebook.com/ myexboyfriend.info Einstaklega skemmtileg síða hjá danskri second-hand-verslun. Þarna eru seld gömul húsgögn í bland við ný, og þeim gefið nýtt og ferskt yfirbragð. Myndirn- ar eru vel stíliseraðar og stundum erf- itt að sjá hvort um gamalt eða nýtt er að ræða. Töff síða fyrir þá sem leita að innblæstri fyrir heimilið og finnst gaman að gefa gömlum húsgögnum nýtt líf. The You Way http://www.pinterest.com/ theyouway/ Skandinvísku tískubloggararnir Anine Bing, Sofie Fahrman og Pernille Tes- baek, stofnuðu saman bloggsamfélag- ið The You Way, en þær eru allar hvor með sitt tískubloff. Þar birta þær mynd- ir af því nýjasta í tískuheiminum hverju sinni. Nú hafa þær bætt Pinterest-síðu í safnið, sem skemmtilegt verður að fylgj- ast með, en þær eru miklar smekkkonur. Á Pinterest-síðunni birta þær innblástur af fatasamsetningum, förðun og fréttir úr tískuheiminum. Andy Heart http://instagram.com/an- dyheart Tískubloggarinn og hönnuðurinn Ann Kim er búsett í Los Angeles. Ásamt því að halda úti tískublogginu andy heart. com, er hún mjög virk á Insta gram þar sem hún birtir fallegar myndir af sér og lífi sínu. Stíllinn hennar er miním alískur og örlítið skandinavískur og hennar uppáhald er fallegar hand- töskur. Tryggir fullkomna mælingu á margskiptu gleri Skjár sem sýnir þér nýju gleraugun frá öllum hliðum Fljótlegt og einfalt ferli Skilar þér fullkomnu gleri fyrir þína sjón BYLTINGARKENND NÝJUNG í mælingum á margskiptum glerjum HAMRABORG 10, KÓPAVOGI – SÍMI: 554 3200 OPIÐ: VIRKA DAGA 9:30-18 LAUGARDAGA 11:00- 14:00 TRAUS T OG GÓ Ð ÞJÓNU STA Í 18 ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.