Fréttablaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 40
FRÉTTABLAÐIÐ Tíu spurningar og tíska. Bloggarinn. 10 • LÍFIÐ 10. OKTÓBER 2014 AUGLÝSING: UNGFRÚIN GÓÐA KYNNIR 1. Þegar ég var ung vildi ég fá gat í tunguna og naflann. 2. En núna er ég þakklát fyrir að eiga afskaplega skynsama móður. 3. Ég mun eflaust aldrei borða ananas eða gráta yfir Notebook 4. Ég hef engan sérstakan áhuga á að gera ekki neitt. 5. Karlmenn eru jafn ólíkir og þeir eru margir. 6. Ég hef lært að bros og jákvæðni kemur manni langt. 7. Ég fæ sam- viskubit ef ég geri eitthvað sem ég veit ég má ekki. 8. Ég slekk á sjónvarpinu ef það kemur geimvera eða tímaflakksvél á skjáinn 9. Um þessar mundir er ég hamingjusöm og heilluð af lífinu. 10. Ég vildi óska þess að ég gæti sungið vel. TÍU SPURNINGAR GRÆTUR EKKI YFIR NOTEBOOK Sara Snædís Ólafsdóttir, jógakennari og viðskiptafræðingur. F atahönnuðurinn John Gall- iano mun snúa aftur í janú- ar, en hann hefur verið ráðinn til belgíska merkisins Maison Martin Margiela. Galliano var, eins og flestir vita, rekinn frá Christi- an Dior árið 2011 eftir fimmtán ára samstarf. Ástæða brottrekstursins var myndbands- upptaka sem náð- ist af honum, þar sem hann sagðist elska Hitl- er. Á þeim tíma var leik- konan Natalie Portman talskona Dior, en hún er gyðingur, og var talið að hún hefði þrýst á að hann yrði látinn fara. Fyrsta lína Galliano fyrir Margiela mun verða sýnd á tískuvik- unni í París í janú- ar á næsta ári. Renzo Rosso, eigandi OTP fyrirtækisins sem á og rekur Margiela, segir að þeir séu til- búnir fyrir Gall- iano og hans skap- andi og ævintýra- legi hugur sé það sem merkið þarfnist. Hönnun Galliano fyrir Dior vakti ávallt eftirtekt, en verk hans minntu oft á búninga fyrir leikhús frekar en fatnað. TÍSKA GALLIANO FÆR ANNAÐ TÆKIFÆRI John Galliano „Við verðum með spennandi afmælistilboð á föstu- dag og laugardag, ásamt því að bjóða 15% afslátt af öllum vörum í versluninni. Hjá okkur er fjölbreytt en vandað vöruúrval. Fallegar og klassískar leður- töskur, gæðafatnaður og fylgihlutir, ásamt gjafa- vöru og annars konar heimilisprýði er meðal þess sem Ungfrúin góða býður upp á. Við erum einnig að selja falleg íslensk bjórglös, myndskreytt með helstu goðum ásatrúarinnar, en við viljum leggja okkar af mörkum í bleikum október og ætlum að gefa 500 kr. af hverju seldu glasi til styrktar krabbameinsrannsóknum,“ segir Dagmar. Vörurnar koma aðallega frá Danmörku, Þýska- landi, Frakklandi og Íslandi. „Þetta er einstök og falleg verslun með persónulegri þjónustu þar sem vel er tekið á móti öllum. Þetta ár hefur verið mjög skemmtilegt og eigum við orðið myndarlegan hóp viðskiptavina sem líta reglulega til okkar. Sauma- klúbbar og vinkonuhópar eru líka duglegir að kíkja en þeir hafa frétt af því að Ungfrúin lumar stundum á hvítvíni og konfekti ef hópar boða komu sína en Ungfrúnni leiðist ekki sá félagsskapur,“ segir Dag- mar og bendir á að verslunin sé á mjög góðum stað í bænum. „Það er yndislegt andrúmsloft í miðbæn- um og við kunnum vel við okkur hér á Hallveigar- stígnum.“ Á morgun, laugardag, verður októberhátíð í mið- borginni og mikið um að vera í bænum. Ungfrúin verður með opið til kl. 18 bæði á föstudag og laug- ardag og býður alla velkomna í afmælisgleðina. „Við mælum með að gera góð kaup fyrir jólin – sem eru handan við hornið.“ Nánari upplýsingar er að finna á ungfruingoda. is, á Facebook, Instagram eða í síma 551 2112. UNGFRÚIN GÓÐA FAGNAR ÁRS AFMÆLI Verslunin Ungfrúin góða sem er við Hallveigarstíg 10a í Reykjavík fagnar ársafmæli sínu um helgina. Dagmar Pétursdóttir, annar eigandi verslunarinnar, segir að fagnað verði með ýmsum afmælistilboðum, léttum veitingum og ljúfum tónum. Fallegu íslensku bjórglösin sem fást í Ungfrúnni. Verslunin er til húsa að Hallveigarstíg 10a í Reykjavík. Dagmar Pétursdóttir í versluninni Ungfrúin góða. MYND/PJETUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.