Fréttablaðið - 29.10.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.10.2014, Blaðsíða 1
DÓMSMÁL Hæstiréttur dæmdi í gær Ástu Gunnlaugsdóttur til að fara með börn sín tvö til föður þeirra í Bandaríkjunum eftir að hafa snúið við dómi Héraðs- dóms Reykjness sem hafði áður úrskurðað að það myndi hafa alvarleg áhrif á andlega heilsu þeirra að verða tekin frá móður sinni. Ásta segir í samtali við Frétta- blaðið að hún eigi erfitt með að trúa niðurstöðu Hæstaréttar og hún sjái fram á að snúa aftur í aðstæður sem hún telur ekki vera henni og börnum hennar fyrir bestu. Þau hafi búið við bág kjör og slæman húsakost þar sem þau neyddust til að fella eigin tré til að kynda heimilið. „Ég fékk bara nóg,“ segir Ásta í samtali við Fréttablaðið. - hó / sjá síðu 6 V ið leggjum mikla áherslu á að vera með góðar og aðgengi-legar upplýsingar um vörur okkar. Til dæmis hafa vörur frá Sóma verið með næringargildis-merkingu í tólf ár, frá 2002, auk þess sem finna má allar upplýsingar um vörurnar frá Sóma á www.somi.is. Okkur þótti því eðlilegt næsta skref að taka þátt í skráargatsverkefninu,“ segir Laufey Sigurðardóttir, næring-arrekstrarfræðingur hjá Sóma.Skráargatið er samnorrænt merki sem hefur að markmiði að auðvelda neytendum að velja hollari matvöru. Það má finna á umbúðum matvara sem uppfylla ákveðin skilyrði varð-andi samsetningu næringarefna. Vörur sem bera merkið eru hollari en aðrar vörur í sama flokki.„Sómi fagnar því að neytendur eigi nú auðveldara með að velja hollt með einfaldri, vel sýnilegri merkingu og vill sýna stuðning í verki með því að vera með vörur undir merkjum skráargatsins,“ segir Laufey en fyrstu skráargatsmerktu vörur frá Sóma komu á markað fyrir tveimur árum. Þrjár vörur Sóma bera merki Skráargatsins. Samloka, hyrna og salatbakki. „Við löguðum vörur okkar að skilyrðum Sk á HOLLARI KOSTURSÓMI KYNNIR Þrjár vörutegundir frá Sóma eru merktar Skráargatinu. Skráar gatið er opinbert merki sem finna má á umbúðum matvara sem uppfylla ákveðin skilyrði. Það auðveldar fólki að velja hollari matvöru. FERÐAMÁLAÞINGFerðamálaþing 2014 er haldið í Silfur-bergi í Hörpu í dag. Yfirskriftin er „Með fagmennsku fram í fingurgóma – gæði í íslenskri ferðaþjónustu“. Í ár eru fimm-tíu ár frá stofnun Ferðamálaráðs. Eldshöfða 1 • S: 577-5000 • hreinsandi.is • hreinsandi@hreinsandi.is EFTIR FYRIR VER UM TÍM AN LEG A Í ÁR Hrein húsgögn fyrir jólinHreinsum stóla, sófa, rúm og margt fleira. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Hugsaðu vel um fæturnaHágæða skófatnaður í hálfa öld SVANURI NMIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2014 Kynningarblað Neutral-þvottaefni er nú enn Neutral Compact fyrir litaðan þvott hreinsar burt blettina án þess að litirnir dofni. Neutr l Compact fyrir hvítan þvott heldur hvítum og ljósum þvotti björtu og hreinum. Neutral Storvask er gott þvottaefni fyrir allan þvott. FERÐIR MIÐVIKUDAGUR 2 9. OKTÓBER 2014 Kynningarblað 1 6 8 i ir is FYRS TA F LOK KS Þ JÓN USTA MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Miðvikudagur 12 4 SÉRBLÖÐ Markaðurinn | Ferðir | Svanurinn Fólk Sími: 512 5000 29. október 2014 254 . tölublað 14. árgangur Þegar ég kom heim og gat allt í einu hringt í vinkonur mínar og gert það sem mig langaði án þess að hann gæfi mér leyfi áttaði ég mig á því að ég gat ekki farið aftur út. Ásta Gunnlaugsdóttir. milljarða hækkun launa lækna er krafa Læknafélags Íslands. 4,2 SPORT Ísland mætir Ísrael í Höllinni í kvöld þegar und- ankeppni EM 2016 hefst. 26 FRÉTTIR Milljarða hagræðing Stjórnendur Marel gera ráð fyrir að hagræða um fjóra milljarða á tveimur árum. Ómögulegt væri að reka fyrirtækið á Íslandi án undan- þága frá gjaldeyrishöftum. Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka 3 dagar SKOÐUN Eyrún segir umræðuna um öryggi lög- reglu og þjóðar ranga. 13 LÍFIÐ Hrefna Hörn birtir skjáskot af tölvuskjáum skapandi fólks. 30 TÓNLIST „Þetta var sannkallað „who’s who“,“ segir rokkarinn Smutty Smiff, sem hélt allsherjar pönkveislu á Ace-hótelinu í Lond- on á dögunum. Smutty tróð upp með mörgum þekktum pönkurum en Kaleo hituðu upp. Kapparnir spókuðu sig með Marc Almond, söngvara Soft Cell og ofurfyrir- sætunni Kate Moss. „Kate var í baksviðsherbergi Kaleo í klukku- tíma og fannst þeir frábærir. Ég spurði hana hvort hún vildi ekki láta mynda sig með Jökli, söngvara Kaleo, og hún sagði: Nei, hann er of myndarlegur,“ segir Smutty. - þij / sjá síðu 30 Pönkveisla haldin í London: Of myndarleg- ur fyrir Moss Í GÓÐUMFÉLAGSSKAP Jökull Júlíusson, Marc Almond úr Soft Cell og Smutty Smiff voru ferskir. KJARAMÁL Ef gengið yrði að kröf- um Læknafélags Íslands myndi það þýða rúma fjóra milljarða í aukin útgjöld ríkisins. Heildar- laun lækna á Íslandi eru um 14 milljarðar króna. Heildarútgjöld hins opinbera í laun starfsmanna ríkisins eru um 140 milljarðar árlega. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðs- ins eru laun lækna um tíu prósent af heildarlaunum hins opinbera, eða um fjórtán milljarðar króna. Kröfur lækna, um rúmlega 30 prósenta hækkun launa skilar því læknum rúmlega fjórum milljörð- um á ári. Sigurveig Pétursdóttir, formað- ur samninganefndar Læknafélags- ins, segir grunnlaun lækna vera of lág. Til þess að læknar vilji starfa á Íslandi þurfi að hækka grunn- launin. Nú sé svo komið að læknar vinni myrkranna á milli til þess að ná upp launum sínum. Það álag sé ekki heillandi kostur fyrir ung- lækna í dag. „Dagvinnulaun lækna eru ekki há. Grunnlaun lækna sem eru nýútskrifaðir úr háskólanum eru um 340 þúsund. Grunnlaun sérfræðings eru um 600 þúsund krónur. Þegar heildarlaun lækna eru svo skoðuð kemur í ljós að læknar vinna afar mikið til þess að laun þeirra nái því sem eðlilegt getur talist. Heildarlaun lækna ráðast af því hversu margar bak- vaktir og yfirvinnuvaktir læknar taka að sér. Sigurveig segir það skipta mestu máli í þessum samning- um að ná því markmiði að gera umhverfið að fýsilegum valmögu- leika fyrir unga lækna. „Það er okkar keppikefli í þessum samn- ingum að minnka álag á lækna þannig að læknar vilji búa og starfa á Íslandi Við þurfum sam- keppnishæfari laun svo læknum fækki ekki.“ - sa Hækkun um fjóra milljarða verði gengið að kröfum lækna Heildarlaun lækna eru um fjórtán milljarðar á ári samkvæmt fjármálaráðuneytinu. Kröfur Læknafélagsins um þrjátíu prósenta launahækkun hækkar laun þeirra um 4,2 milljarða króna ef gengið yrði að kröfum þeirra. MENNING Gagnrýnandi gefur Lífinu í Tjarnarbíói fimm stjörnur. 20 Bolungarvík 0° S S Akureyri -2° SSA 2 Egilsstaðir -2° NV 3 Kirkjubæjarkl. 0° ANA 4 Reykjavík 0° ANA 5 Bjarviðri og hæg breytileg átt víðast hvar. Vægt frost norðanlands en hiti um frostmark sunnan til. Bætir í vind með suðurströndinni síðdegis. 4 BERST ÁFRAM Ásta Gunnlaugsdóttir neyðist til að fara aftur til Bandaríkjanna með börn sín tvö til föður þeirra þrátt fyrir að héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að það gæti valdið þeim varanlegum sálrænum skaða að vera fjarlægð frá móður sinni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Halda sig heima Lækni á Höfn í Hornafirði kemur á óvart hversu lítil áhrif mengun frá eldgosinu hefur á fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 2 Vill gefa gjafir Eldri borgari þarf að treysta á börnin sín til að ná endum saman um mánaðamót og eiga fyrir nauðsynjum. 4 Nýtt embætti héraðssaksóknara Starfshópur hefur lagt til við dóms- málaráðherra að efnahagsbrotamál heyri undir nýtt embætti héraðssak- sóknara. 8 Þarf að fara með börn sín til föður þeirra þrátt fyrir dóm um barnaklám: Gert að snúa aftur með börnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.