Fréttablaðið - 29.10.2014, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 29.10.2014, Blaðsíða 23
Við leggjum mikla áherslu á að vera með góðar og aðgengi-legar upplýsingar um vörur okkar. Til dæmis hafa vörur frá Sóma verið með næringargildis- merkingu í tólf ár, frá 2002, auk þess sem finna má allar upplýsingar um vörurnar frá Sóma á www.somi.is. Okkur þótti því eðlilegt næsta skref að taka þátt í skráargatsverkefninu,“ segir Laufey Sigurðardóttir, næring- arrekstrarfræðingur hjá Sóma. Skráargatið er samnorrænt merki sem hefur að markmiði að auðvelda neytendum að velja hollari matvöru. Það má finna á umbúðum matvara sem uppfylla ákveðin skilyrði varð- andi samsetningu næringarefna. Vörur sem bera merkið eru hollari en aðrar vörur í sama flokki. „Sómi fagnar því að neytendur eigi nú auðveldara með að velja hollt með einfaldri, vel sýnilegri merkingu og vill sýna stuðning í verki með því að vera með vörur undir merkjum skráargatsins,“ segir Laufey en fyrstu skráargatsmerktu vörur frá Sóma komu á markað fyrir tveimur árum. Þrjár vörur Sóma bera merki Skráargatsins. Samloka, hyrna og salatbakki. „Við löguðum vörur okkar að skilyrðum Skráargatsins og höfum fengið afar jákvæð við- brögð,“ segir Laufey. Hún vonast til að geta fjölgað þessum vörum í framtíðinni. HOLLARI KOSTUR SÓMI KYNNIR Þrjár vörutegundir frá Sóma eru merktar Skráargatinu. Skráar gatið er opinbert merki sem finna má á umbúðum matvara sem uppfylla ákveðin skilyrði. Það auðveldar fólki að velja hollari matvöru. GÆÐAVÖRUR Laufey er hér með þær þrjár vörur frá Sóma sem merktar eru Skráar gatinu. MYND/GVA SALATBAKKI: Hýðishrísgrjón, kjúklingur, hrærð egg og grænmeti. Góður réttur sem hægt er að borða bæði heitan eða kaldan. SAMLOKA: Heilsubiti samanstendur af heil- kornabrauði, grænmeti og eggjum. Matar- mikil samloka sem stendur vel sem heil mál- tíð með hollum drykk. HYRNA: Heilkornabrauð, kjúklingur með grænmeti, rauðu pestói og sýrðum rjóma. Næringarrík hyrna með góðum ávexti er góður hádegisverður. SKRÁARGATIÐ Skráargatið auðveldar hollara val, því matvörur sem bera merkið verða að uppfylla ákveðin skilyrði varðandi samsetningu næringarefna: ● Minni og hollari fita ● Minni sykur ● Minna salt ● Meira af trefjum og heilkorni FERÐAMÁLAÞING Ferðamálaþing 2014 er haldið í Silfur- bergi í Hörpu í dag. Yfirskriftin er „Með fagmennsku fram í fingurgóma – gæði í íslenskri ferðaþjónustu“. Í ár eru fimm- tíu ár frá stofnun Ferðamálaráðs. Eldshöfða 1 • S: 577-5000 • hreinsandi.is • hreinsandi@hreinsandi.is EFTIR FYRI R VER UM TÍM AN LEG A Í ÁR Hrein húsgögn fyrir jólin Hreinsum stóla, sófa, rúm og margt fleira. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Opið: Mán - Fös: 10:00 - 18:00 laugard: 10:00 - 14:00Sími 551 2070 Teg: ARISONA Stærðir: 35 - 48 Verð: 12.885.- Erum á facebook Hugsaðu vel um fæturna Hágæða skófatnaður í hálfa öld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.