Fréttablaðið - 29.10.2014, Blaðsíða 16
TÍMAMÓT
29. október 2014 MIÐVIKUDAGUR
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
ARNAR SIGURÐSSON
lést í faðmi fjölskyldunnar miðvikudaginn
22. október á Hrafnistu Hafnarfirði. Útför
hans fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði
föstudaginn 31. október kl. 13.00.
Valgerður Elsý Emilsdóttir
Kristín Arnarsdóttir Sigurgeir Sigmundsson
Hallfríður Arnarsdóttir Jörgen Erlingsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð, hlýhug og vináttu við andlát og
útför okkar ástkæra föður, tengdaföður,
afa og langafa,
STEINGRÍMS BENEDIKTSSONAR
húsasmíðameistara,
Linnetsstíg 2, Hafnarfirði.
Albert Már Steingrímsson Ester Jóhannsdóttir
Benedikt Steingrímsson Kolbrún Sigurðardóttir
Sigrún Steingrímsdóttir Ólafur S. Vilhjálmsson
Steingrímur G. Steingrímsson Kristín Þ. Þórarinsdóttir
Björk Steingrímsdóttir Gústaf Bjarki Ólafsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín,
móðir, amma og langamma,
NÍNA SOFFÍA HANNESDÓTTIR
lést föstudaginn 17. október. Útför hennar
fer fram fimmtudaginn 30. október frá
Bústaðakirkju kl. 13. Blóm og kransar eru
vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja
minnast hennar er bent á Karítas og Ljósið.
Jón Gunnarsson
Gunnar Jónsson
Anna Lilja Karlsdóttir Soffía Karen Önnudóttir
Unnur Karen Karlsdóttir Ásgeir Ólafsson
Stefanía Ösp Guðmundsdóttir Einar Sigurðsson
Matthías Árni Einarsson
Sigríður Björg Árnadóttir
Karl Gunnarsson
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir,
dóttir, systir og amma,
EDITH THORBERG TRAUSTADÓTTIR
Hátúni 12, Reykjavík,
sem lést fimmtudaginn 23. október sl.,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
föstudaginn 31. október kl. 15.00.
Sesselja Thorberg Magnús Sævar Magnússon
Trausti Ómar Thorberg Kristín Erla Þráinsdóttir
Trausti Thorberg Óskarsson, systkini og barnabörn.
Ástkær eiginmaður, faðir og bróðir,
GUNNLAUGUR F. LÚTHERSSON
frá Veisuseli,
lést laugardaginn 25. október. Jarðarförin
fer fram laugardaginn fyrsta nóvember frá
Grenivíkurkirkju klukkan 13.
Kristjana Rósa Birgisdóttir
Lúther Þór Gunnlaugsson
Guðni Björn Gunnlaugsson
Helgi Páll Gunnlaugsson
Sigurður Gísli Gunnlaugsson
Jón Hilmar Lúthersson
Helga Hlaðgerður Lúthersdóttir
Steinþór Berg Lúthersson
og aðrir vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð,
hlýhug og vináttu vegna andláts og
útfarar elskulegs eiginmanns míns, föður,
tengdaföður, afa og langafa,
SIGVALDA GUÐNA JÓNSSONAR.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki
gjörgæsludeildar Landspítalans á
Hringbraut, D-álmu Heilbrigðisstofnunar
Suðurnesja og Hjúkrunarheimilisins Hrafnistu í Reykjanesbæ.
Erna Geirmundsdóttir
Geirmundur Sigvaldason Ásdís Gunnarsdóttir
Þorsteinn Ingi Sigvaldason Auður Gunnarsdóttir
Sigrún Sigvaldadóttir Kristinn Bjarnason
og fjölskyldur.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, systir og dóttir,
JÓHANNA VIÐARSDÓTTIR
frá Keflavík, f. 17.12.46,
lést í Helsingborg í Svíþjóð þann
18. september Útförin fer fram frá
Keflavíkurkirkju 31. október kl. 13.00.
Eyjólfur Helgi Þórarinsson Davíð Þór Þórarinsson
Helena Þórarinsdóttir Sylvía Þórarinsdóttir
Elísa Þórarinsdóttir og aðrir ástvinir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð,
hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar
elskulegrar dóttur, systur og barnabarns,
BERGDÍSAR JÓNSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir fá Álftagerðisbræður og
Jónas Þórir.
Helga G. Hjörleifsdóttir
Jón Þórir Baldvinsson Kristjana Kristinsdóttir
Davíð Ingi Jónsson Bergþóra Jónsdóttir
Þorgerður Sveinbjarnardóttir
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
HARALDUR LÝÐSSON
kaupmaður,
Blikahólum 4, Reykjavík,
lést á Landspítalanum í Fossvogi miðviku-
daginn 8. október. Útför hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum sýndan
samhug.
Haraldur D. Haraldsson Hanne Fisker
Friðgeir S. Haraldsson Rut Garðarsdóttir
Inga Þóra Haraldsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
ÓMAR JENSSON VIBORG
Kristnibraut 81, Reykjavík,
lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi
miðvikudaginn 22. október. Útför hans fer
fram frá Guðríðarkirkju föstudaginn
31. október kl. 13.00.
Una Björg Guðmundsdóttir
Rúnar Ómarsson
Guðný Lilja Ómarsdóttir Kristinn Snæland
Sigríður Viborg
Málfríður Viborg Ómarsdóttir
Kristján Viborg Margrét F. Unnarsdóttir
Gísli Jens Viborg Ómarsson Rakel G. Guðfinnsdóttir
og barnabörn.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
BENEDIKT SIGURÐSSON
fv. kennari á Siglufirði,
lést aðfaranótt sunnudagsins 26. október á
dvalarheimilinu Höfða á Akranesi.
Hólmfríður Magnúsdóttir
Ólöf Benediktsdóttir
Valgerður Edda Benediktsdóttir
Eva Benediktsdóttir Baldur Sigurðsson
Magnús Vagn Benediktsson Elín Vigdís Ólafsdóttir
Sigurður Benediktsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð
og stuðning við fráfall elskulegrar eiginkonu
minnar, systur, mágkonu og trúsystur,
IIRISAR GEELNARDS
trúboða.
Sérstakar þakkir til starfsfólks kvennadeildar
Landspítalans fyrir ástúðlega umhyggju og
umönnun um Iirisi.
Kjell H. Geelnard, skyldmenni og trúsystkini.
Ástkær eiginmaður minn,
faðir okkar, afi og langafi,
ÁSMUNDUR MAGNÚSSON
bifreiðastjóri,
Hagaseli 19, Reykjavík,
lézt fimmtudaginn 2. október. Útförin hefur
farið fram í kyrrþey. Þökkum auðsýnda
samúð og hlýhug.
Svanhvít Einarsson
Ásdís Ásmundsdóttir
Elfa Björk Ásmundsdóttir
Guðmundur Rúnar Ásmundsson Svava Jóhanna Jóhannsdóttir
Álfhildur Kristín Fungo Juan Fungo
barnabörn og barnabarnabörn.
„Ég legg áherslu á að tala við fólk um bókmenntir,“
segir Jórunn Sigurðardóttir, stjórnandi útvarpsþáttar-
ins Orð um bækur á Rás 1 en hún fagnar 60 ára afmæli
í dag. „Svo hefur maður bara gaman af því að segja frá
– að vera útvarpsmanneskja felur í sér að segja sögur,
sögur af bókum, sögur af fólki, sögur af hugmyndum.“
Aðspurð um hvað það var sem vakti fyrst áhuga henn-
ar á bókmenntum segir Jórunn: „Það voru svo marg-
ir heimar í bókunum og svo mikið af fólki. Það að orð
gætu búið til svona mikið.“
Jórunn hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi
íslenskrar tungu í fyrra „fyrir framúrskarandi umfjöll-
un um íslenskar og erlendar bókmenntir í Ríkisútvarp-
inu“. Hún segir þetta hafa komið sér mikið á óvart. „Ég
bjóst svo sannarlega ekki við því. Mér þótti óskaplega
vænt um það,“ segir hún.
En hvaða hollráð hefur Jórunn fyrir ungu kynslóðina?
„Það að lesa sögur og skáldskap er eitthvað sem enginn
ætti að láta sig fara á mis við. Skáldskapur gerir okkur
betri manneskjur, maður verður vísari og skilningsrík-
ari. Lesið sögur, lesið ljóð.“
- þij
Skáldskapurinn gerir
okkur betri manneskjur
Jórunn Sigurðardóttir dagskrárgerðarkona fagnar 60 ára afmæli í dag.
MARGIR
HEIMAR
Jórunn hvetur
unga fólkið til
að lesa skáld-
skap og ljóð.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR