Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 26
FÓLK|TÍSKA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Buxur frá kr. 12.900.- Str. 36-46/48 Háar í mittið Litir: svart,grátt, brúnt,galla Ná na ri up pl ýs in ga r w w w. m ig re ni .is BEST OF SUPPLEMENTS AWARD WINNER U m b o ð : vi te x e h f Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Eftir hrun fækkaði ferðum kvenna á hárgreiðslu-stofur og þær létu hárið vaxa. Arnar Tómas-son hárskeri kallaði síða hárið kreppuhár og fagnar því að klippingar séu að komast aftur í tísku. „Við höfum fundið mikið fyrir því upp á síðkastið að síðhærðar konur koma og vilja klipp- ingu. Það má vel vera að tíðarfarið undanfarið örvi konur til að gera eitthvað nýtt og spennandi. Síðan eru sterk áhrif frá stjörnunum en myndir af þeim með hárið stutt hafa verið að birtast í fjölmiðl- um,“ segir Arnar. Svokallaðar Bobby- klippingar eru vinsæl- ar. Þá er hárið oftast klippt þversum rétt ofan við axlir. Arnar segir að mikið sé um jafnsíðan topp en það þurfi þó að vega og meta hvort fari andlitsfalli betur, að hafa síðan eða stuttan topp. „Bobby getur verið með mismunandi útfærslu. Það er til dæmis vinsælt að raka hárið að aftan og í hliðum en hafa það sítt að ofan. Mörgum finnst það þægileg klipping og hún fer flestum mjög vel. Hægt er að útfæra þessa klippingu á margan hátt. Ef kon- ur eru með þykkt hár getur verið nauðsynlegt að þynna það og raksturinn er góð lausn. Það er mikill léttir fyrir margar konur að losna við allt þetta síða og mikla hár. Þær léttast heilmikið við klippinguna,“ segir Arnar og hlær. „Maður frískast upp við að fá fallega klippingu,“ bætir hann við. Arnar segir að nauðsynlegt sé að breyta stundum um hárgreiðslu. „Sumar konur eru að vísu mjög hræddar við breytingar en eru ánægðar eftir á,“ segir hann. „Ég myndi segja að síða hárið sé á algjöru undan- haldi. Sömuleiðis þessi snúður uppi á hausnum. Hann er rosalega púkó. Með vorinu verða hárlitir bjartir og fallegir. Það verður mikið um nokkra liti saman þannig að hreyfing myndast í hárinu, sem kemur vel út. Árshátíðir eru fram undan og við þurfum virkilega á upplyftingunni að halda, enda hefur verið mikið að gera hjá okkur,“ segir Arnar, sem nýlega færði stofuna sína, Salon Reykjavík, um set frá Granda og í Listhúsið þar sem hann starfar með hinum kunna hárskera, Dúdda. ■ Elin@365.is KREPPUHÁRIÐ ÞARF AÐ FJÚKA BREYTING Síða hárið sem hefur einkennt flestar konur undanfarin ár og kallað hefur verið kreppuhár, þarf að víkja. Stjörnurnar í Hollywood mæta nú á fagnaði stuttklipptar og þær hafa áhrif á konur um allan heim. TÍSKA Scarlett Johansson er komin með mikla tískuklippingu. Þá er hárið rakað í hliðunum og að aftan en sítt að ofan. Arnar segir að þessi klipping bjóði upp á margar útfærslur. NÝ KLIPPING Nicole Kidman er með hárið allt jafnsítt niður að öxlum. Þessi klipping er afar vinsæl um þessar mundir. AÐ AFTAN Þannig lítur klippingin út að aftan. Skemmtileg klipp- ing sem fer flestum vel, að sögn fagmannsins. BEIN KLIPPING Anne Hathaway með Bobby- klippinguna. FYLGIR TÍSKUNNI Kim Kard- ashian birtist á Grammy- verðlaunahá- tíðina með nýja klippingu, ekki ósviapaða og Nocole Kidman var með. VEIT HVAÐ HANN SYNGUR Arnar Tómasson fylgist vel með nýjum stefnum og straumum í hártískunni. 1 1 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 C 7 -2 7 D 0 1 3 C 7 -2 6 9 4 1 3 C 7 -2 5 5 8 1 3 C 7 -2 4 1 C 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.