Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2015, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 12.02.2015, Qupperneq 30
FÓLK|TÍSKA JESSICA ALBA Leikkonan knáa klæðir galladressið upp með hvítum hælaskóm í New York í september á síðasta ári. ANNE HATHAWAY Leikkonan tekur sig vel út í bláu gallaefni núna í janúar. ALESSANDRA AMBROSIO Brasil- íska módelið er smart í gallaefni frá toppi til táar í Los Angeles í desember 2013. KOURTNEY KARDASHIAN Raunveruleikastjarnan spókar sig á götum New York í júní á síðasta ári. Þó er mikilvægt að fylgja einhverjum reglum í gallaefnanotkuninni. Fötin þurfa í fyrsta lagi að passa vaxtarlag- inu og draga fram fallegar línur. Í öðru lagi má litur gallaefnisins ekki vera sá sami á buxum og skyrtu. Þannig þykir betra að vera með ljósa og fremur hlutlausa skyrtu við dekkri gallabuxur. Í þriðja lagi skiptir áferð og þykkt efnisins einnig máli. Á Facebook er að finna hin­ ar ýmsu síður þar sem verslað er með muni og föt. Ein þeirra er „Notaðar hönn­ unar flíkur og skór til sölu/óskast“. „Ég stofnaði þessa síðu í lok síðasta árs til að anna eftirspurn,“ segir stofnandi síðunnar, Þórdís V. Þórhallsdóttir flugfreyja. Þórdís hafði verið með­ limur annarrar síðu fyrir hönn­ unarvörur. „Þar vöknuðu spurningar um hvort auglýsa mætti fatnað en stjórn­ endur voru mótfallnir því. Þegar ég sá að enginn ætlaði að gera neitt í málinu ákvað ég að fara sjálf í málið í lok síðasta árs og stofnaði sérsíðu fyrir hönnunar­ flíkur,“ lýsir Þórdís en meðlimum síðunnar fjölgaði ört og eru með­ limir hennar yfir 1.700 í dag. Á síðunni eru sér í lagi auglýstar notaðar íslenskar hönnunarflík­ ur og virðast margir luma á slíkum. „Oft kaupir fólk sér fallegar íslenskar flíkur, notar í nokkur skipti en langar svo að skipta þeim út. Þá getur það selt flíkina hér á síðunni en svo eru einn­ ig einhverjir sem bjóða upp á skipti fyrir aðrar fallegar flíkur. Þetta er auðvitað dásamlegt í endurnýtingarskiln­ ingi,“ segir Þórdís glaðlega. Eitthvað er um erlendar flíkur, fylgi­ hluti, veski og skó á síðunni. „Upp hefur komið umræða um hvort fjöldafram­ leidd erlend vara, á borð við Donnu Karan, eigi að teljast til hönnunar en við höfum látið það óátalið enn sem komið er.“ Þórdís segir gaman að sjá þegar fólk selur gamlar íslenskar hönnunarflíkur sem það hefur til að mynda erft frá ömmu sinni eða afa. „Á síðuna hafa til dæmis komið göm­ ul föt frá Andersen og Lauth, og það er mjög skemmti­ legt að sjá.“ SELJA OG SKIPTA HÖNNUNARFLÍKUM REGLAN BROTIN MEÐ STÆL GALLAEFNI FRÁ TOPPI TIL TÁAR Ein af óskrifuðum reglum tískunnar er að ekki eigi að klæðast gallaskyrtum við gallabuxur nema þá helst að maður búi í Texas og hafi að atvinnu að reka kýr. Gallaefnið hefur hins vegar sótt í sig veðrið undanfarið og tískuhönn- uðir sem og stjörnur brjóta regluna reglulega og tekst alls ekki illa upp. RIHANNA Söngkonan er hér með Jay Z á box­ bardaga í Madison Square Garden í janúar á þessu ári. HÁRLITUR SEM ENDIST LENGUR ENDINGABETRI, LÍFLEGRI OG FALLEGRI HÁRLITUR Íslenskar leiðbeiningar Hagkaup Spönginni Fimmtud. 12. feb. kl: 14-18 Hagkaup Skeifunni Föstud. 13. feb. kl: 14-18 Hagkaup Smáralind Laugard. 14. feb. kl: 13-17 FINNDU ÞINN KOLESTON HÁRLIT Hárlitaráðgjöf verður á eftirtöldum stöðum: 1 1 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 C 7 -0 0 5 0 1 3 C 6 -F F 1 4 1 3 C 6 -F D D 8 1 3 C 6 -F C 9 C 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 6 4 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.