Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Ofsóttir hundaeigendur hafa fengið
nóg
2 „Þeim er sama þó þeim sé nauðgað í
vegkantinum“
3 Bréf Kaylu Jean Mueller til fj ölskyldu
sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“
4 Myndband úr Borgartúni: Mögnuð
veðrabrigði á þrettán mínútum
5 Fær frítt húsnæði í Skagafi rði
6 Túristar sem virtu ekki lokanir látnir
bíða til morguns
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Framkomubanninu aflétt
„Þetta svokallaða framkomubann
hefur verið við lýði alla tíð en nú erum
við komin með nýjar reglur þannig að
þú mátt flytja lagið opinberlega eftir
að RÚV hefur frumflutt lögin hjá sér,“
segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmda-
stjóri Söngvakeppni sjónvarpsins.
Skiptar skoðanir hafa verið á því
uppátæki Friðriks Dórs að fara í
grunnskóla landsins og flytja þar
tónlist sína. Framkomubannið kvað
á um að listamenn máttu ekki flytja
lagið á opinberum vettvangi fyrir
úrslitakvöldið í keppninni „Þetta er
ákveðin tilraun og stækkar keppnina.
Fólk hefur nýtt sér þetta á mismun-
andi hátt.“ Hera fagnar
því að Friðrik Dór og
aðrir keppendur nýti
sér breytingarnar
og skuli fara og
flytja sína tónlist.
„Þetta er þeirra
leið til þess að
kynna sitt lag
og fagna ég
því.“ - glp
Gussi gekk rauða
dregilinn í Berlín
Íslenskir kvikmyndagerðarmenn flykktust
til Berlín í vikunni. Tilefnið var allra
helst frumsýning á kvikmynd Dags
Kára Péturssonar, Virgin Mountain, á
einni virtustu kvikmyndahátíð heims,
Berlínarhátíðinni. Aðalleikarinn, Gussi,
gekk rauða dregilinn og var fínn í
tauinu. Sportaði gulu ferköntuðu bindi
sem náði niður fyrir buxnastrenginn.
„Ég held að þetta sé í eina skiptið sem
ég hef verið tekinn á teppið, og ekki
verið hundskamm aður,“ segir Gussi um
upplifun sína. Myndin verður frum-
sýnd á Íslandi þann 20. mars
næstkomandi og ber titilinn
Fúsi á íslensku. Hún hefur
nú þegar verið seld til
fjölda landa, Brasilíu,
Benelúx-landanna,
Kólumbíu og
Noregs auk
Þýskalands og
Austurríkis.
- KBG
1
1
-0
2
-2
0
1
5
2
2
:0
0
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
C
6
-E
2
B
0
1
3
C
6
-E
1
7
4
1
3
C
6
-E
0
3
8
1
3
C
6
-D
E
F
C
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K