Fréttablaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 8
19. mars 2015 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 8 Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is vi lb or ga @ ce nt ru m .is ENA Micro 9 One Touch frá Jura Líttu við hjá Eirvík og við bjóðum þér í kaffi. Fékk hæstu einkun hjá þýsku neytendasamtökunum en 14 vélar voru prófaðar. Hægt að velja um kaffi, espresso, latte macchiato, cappuccino eða heitt vatn í te með því að þrýsta á einn hnapp. Tilboð kr. 125.424 BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is GE bílar Reykjanesbæ www.bilahusid.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 www.renault.is ÞÚ TANKAR SJALDNAR Á RENAULT E N N E M M / S ÍA / N M 6 7 8 3 9 *M ið að v ið u p p g ef na r tö lu r fr am le ið an d a um e ld sn ey tis no tk un í b lö nd uð um a ks tr i TIL AFGREIÐSL U STRAX! NÝR RENAULT TRAFIC NÝJAR LAUSNIR OG NÝIR MÖGULEIKAR Í nýjum Trafic er meðal annars: Uppfellanlegt framsæti - nýr gírkassi og sparneytnari dísilvél - innrétting með glæsilegum nýjungum - nýr 13 cm lengri undirvagn og betri fjöðrun - handfrjáls símabúnaður og tengimöguleikar stöðugleikastýring (ESP) - íslenskur leiðsögubúnaður og bakkmyndavél. VELDU ÖRUGGAN VINNUSTAÐ. RENAULT TRAFIC, DÍSIL Verð frá: 3.379.032 kr. án vsk. 4.190.000 kr. m. vsk. Eyðsla 5,9 l/100 km* SAKAMÁL Alfreð Clausen, sem ákærður hefur verið í Bandaríkjunum fyrir fjársvik að upphæð sem nemur um sex milljörðum króna, verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. Íslensk lög banna framsal íslenskra ríkisborgara. Í lögum um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum segir í annarri grein að ekki megi fram- selja íslenska ríkisborgara. Í gildi er tvíhliða fram- salssamningur milli Íslands og Bandaríkjanna frá árinu 1902. Það sé ekki skilyrði samkvæmt íslensk- um lögum að til staðar sé framsalssamningur milli ríkja til þess að framsal geti farið fram en slíkt fer einnig eftir reglum þess lands sem framsalsbeiðni kemur frá. Lögmaður Alfreðs, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Í yfirlýsingunni lýsir Alfreð sig sak- lausan af þeim sökum sem á hann eru bornar og lítur svo á að hann sé hugsanlega vitni í málinu en ekki sakborningur. Sá skilningur kemur ekki fram í ákæru, sem gefin var út þann 5. mars. Þar kemur fram að Alfreð er ákærður í 74 liðum. Er Alfreð, ásamt tveimur viðskiptafélögum hans, ákærð- ur fyrir fjársvik, þjófnað og peningaþvætti. Vilhjálmur segir umbjóðanda sinn telja að óeðli- lega hart sé tekið á þessu máli. „Umbjóðandi minn telur að allt of hátt sé reitt til höggs í ákærunni og bendir í því sambandi á að saksóknari San Bernar- dino-sýslu sé í miðri kosningabaráttu og sækist eftir því að verða dómsmálaráðherra í Kaliforníufylki. Það kunni að skýra þetta offors ákæruvaldsins í mál- inu að hann sé kominn í kosningabaráttu,“ segir Vil- hjálmur. Alfreð mun ekki fara til Bandaríkjanna að sinni en segist ekki vera í felum. Hann sé íslenskur ríkisborg- ari og hafi verið búsettur hér síðan síðasta haust og hafi aldrei verið boðaður í skýrslutöku hjá lögreglu- yfirvöldum ytra. Samkvæmt yfirlýsingu er Alfreð boðinn og búinn að ræða við íslensk lögregluyfirvöld sem og bandarísk hér á landi. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúa saksóknaraembættis- ins í San Bernardino-sýslu getur saksóknari ekki veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Gríðar- legur fjöldi fyrirspurna hefur borist embættinu frá Íslandi vegna málsins. Viðskiptafélagar Alfreðs, þeir Joshua Cobb og Stephen Siringoringo, voru handteknir vegna málsins þann 5. mars síðastliðinn. sveinn@frettabladid.is Lög banna framsal íslenskra ríkisborgara Alfreð Clausen verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. Hann segir sig saklausan og telur kosningabaráttu saksóknara ytra taka mið af því að hátt sé reitt til höggs. VILHJÁLMUR H. VILHJÁLMSSON ALFREÐ CLAUSEN Lögreglan í San Bernardino hefur hand- tekið viðskiptafélaga Alfreðs. MYND/SAKSÓKNARI Í SAN BERNADINO 1 8 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 2 F -4 E 5 0 1 4 2 F -4 D 1 4 1 4 2 F -4 B D 8 1 4 2 F -4 A 9 C 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.