Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.03.2015, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 19.03.2015, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 19. mars 2015 | FRÉTTIR | 13 VINNUMARKAÐUR Starfsmenn Norðuráls fá 300 þúsund króna ein- greiðslu og laun þeirra verða tengd launavísitölu í nýjum samningum sem náðust milli Norðuráls og starfsmanna. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akra- ness, segir um tímamótasamning að ræða fyrir íslenskt verkafólk. „Þetta hefur að mínu viti aldrei verið gert áður hjá verkafólki að vísitölutryggja laun. Nú er tryggt að okkar fólk situr ekki eftir í launaskriðinu,“ segir Vilhjálmur. Samið var um 300.000 króna ein- greiðslu í samningnum sem gildir til 1. janúar 2019 og að kjör launa- manna hjá Norðuráli verði tengd launavísitölu. „Sem dæmi hefur launavísitala frá aldamótum hækk- að um 165,5 prósent á meðan launa- breytingar verkafólks hafa hækkað um 68,6 prósent.“ Vilhjálmur segir samninginn geta verið fyrirmynd í viðræðum SA og SGS. Verði ekki samið skell- ur á verkfall 10. apríl. „Heildarlaun starfsmanna hjá Norðuráli eru um 580 þúsund krón- ur. Vandamálið á a lmen num vinnumarkaði er að launin þar eru töluvert lægri en þetta. Hins vegar getur þessi samningur verið ákveðin fyrir- mynd og með því tryggt að launafólk verði ekki skilið út undan þegar laun hækka í landinu.“ - sa Samningar náðust um launakjör starfsmanna Norðuráls á Grundartanga sem gilda til ársins 2019: Tímamótasamningur að tengja við vísitölu VILHJÁLMUR BIRGISSON SAMNINGAR TÓKUST Verkafólk Norður áls er að meðaltali með um 580 þúsund krónur í mánaðarlaun. DANMÖRK Kirkjumálaráðuneytið í Danmörku hefur veitt 1,3 millj- ónir danskra króna til verkefnis sem aðstoða á presta vegna auk- ins áhuga hælisleitenda á krist- inni trú. Á vef danska ríkisútvarpsins er greint frá því að þeim hælis- leitendum sem vilja taka kristna trú fjölgi. Grunur er sagður leika á að sumir hælisleitenda vilji snú- ast til kristni í hagsmunaskyni þótt það kunni að hafa hættu í för með sér. - ibs Hælisleitendur í Danmörku: Fleiri vilja taka kristna trú TRÚMÁL Höfuðbiskupar lúthersku þjóðkirknanna á Norðurlöndum áttu tveggja daga fund í Reykjavík í byrjun vikunnar. Síðast hittust þeir hér á landi vorið 2009. Fundinn sátu Agnes M. Sig- urðardóttir, biskup Íslands, Antje Jackelén, erkibiskup sænsku kirkj- unnar, Helga Haugland Byfuglien, höfuðbiskup norsku kirkjunnar, Kari Mäkinen, erkibiskup finnsku kirkjunnar, og Peter Skov-Jakob- sen, biskup í Kaupmannahöfn. Eftir bænastund í Dómkirkjunni í upphafi fundar á mánudag fengu biskuparnir skoðunarferð um Alþingishúsið við Austurvöll. - vh Biskupar skoðuðu Alþingi: Höfuðbiskupar hittust í borginni Í DÓMKIRKJUNNI Fundurinn hófst með bænastund. MYND/ÞJÓÐKIRKJAN VIÐSKIPTI Icelandic Water Hold- ings hf., sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, og dreifingarfyrirtækið Unique Foods Inc. frá Montreal í Kanada hafa gert með sér samning um dreifingu á Icelandic Glacial. Jón Ólafsson, stjórnarformað- ur og stofnandi Icelandic Water Holdings hf., telur samstarfið styrkja vörumerkið í Kanada auk þess sem það mun leiða til mark- vissari dreifingar á Icelandic Glacial á landsvísu. Stór hluthafi er bandaríski drykkjarvöruframleiðandinn Anheuser Busch. - shá Icelandic Glacial styrkir sig: Bæta dreifingu sína í Kanada Í VERKSMIÐJUNNI Í ÖLFUSI Icelandic Glacial er selt á 20 mörkuðum víða um heim. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 1 8 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 2 F -3 0 B 0 1 4 2 F -2 F 7 4 1 4 2 F -2 E 3 8 1 4 2 F -2 C F C 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 7 2 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.