Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.03.2015, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 19.03.2015, Qupperneq 30
FÓLK|TÍSKA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 Þótt blái liturinn verði áber-andi og vinsæll er alveg leyfilegt að klæðast öðrum litum. Grænblár litur verður sömuleiðis vinsæll, ljósgulur og fölbleikur. Það má nota bláa litinn í fötum eða fylgihlutum. Blár litur passar vel með hvítu, gráu og gulu. Ljósir bláir litir fara vel með svörtu. Grænblár litur fer mjög vel með ljósgulum lit og svörtu. „Litur vatns og himins verður allsráðandi í sumar. Þetta er liturinn á sjóndeildarhringnum,“ segja tískusérfræðingar tímarits- ins Vogue. „Litur friðar og jafn- vægis hugans.“ Bláar gallabuxur verða áfram vinsælar í sumar. Konur sem vilja fylgja tískunni ættu að skoða fylgihluti, fallega bláar töskur frá Bottega Veneta og himinbláar espadrillur eftir Christian Loub- outin, Kenzo-boli, sjóliðaföt frá Michael Kors og kjóla frá Marc Jacobs. Svokallaður Scuba Blue-litur sem minnir á sægrænan eðal- stein verður einnig áberandi í vor og sumar. Þetta er róandi litur og kemur skemmtilega út með öðrum litum. Í sumum til- fellum er hann notaður í blóma- mynstri. Þessir litir verða einnig vinsæl- ir í förðun, augnskuggar verða í bláum tónum en varirnar dökk- rauðar eða fölbleikar. BLÁIR LITATÓNAR Í VOR OG SUMAR VORIÐ KEMUR Það styttist í sumarið og ekki seinna vænna að huga að þeim litum sem koma sterkastir inn með sólinni. Bláir tónar verða vinsælir í sumar, allt frá ljósbláum upp í dökkan bláan lit. CHANEL LITAKORT Þetta kort sýnir tískulitina fyrir vor og sumar. GIORGIO ARMANI GEORGES HOBEIKA GEORGES CHAKRA CHRISTIAN DIOR facebook.com/CommaIceland Smáralind Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Síðar peysur kr. 9.800.- Litir: grátt, svart nýtt kortatímabil 1 8 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 2 F -7 5 D 0 1 4 2 F -7 4 9 4 1 4 2 F -7 3 5 8 1 4 2 F -7 2 1 C 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 7 2 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.