Fréttablaðið - 19.03.2015, Side 72

Fréttablaðið - 19.03.2015, Side 72
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Ákærð fyrir tugmilljóna skattsvik: Segir að skatturinn hafi „spilað með“ 2 Geir á heimleið eft ir 17 ár í fangelsi: Vill hjálpa öðrum sem leiðst hafa út á ranga braut 3 Íslendingar sólgnastir allra í Zinzino Balance Shake 4 Segir fyrrum eiginmann rústa mann- orði sínu með lygum 5 Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín 2 fyrir eina Spilverk mætir á svið með Diddú Spilverk þjóðanna mun mæta í heild sinni á afmælistónleika Diddúar, Sig- rúnar Hjálmtýsdóttur, sem fara fram í haust. Þá fer Diddú yfir 40 ára söng- feril sinn. Spilverkið mun mæta í heild sinni, einnig Sigurður Bjóla sem hefur ekki komið fram á tónleikum í um tvo áratugi. Auk Sigurðar og Diddúar voru þeir Valgeir Guðjónsson og Egill Ólafs- son í sveitinni, sem varð til í Mennta- skólanum við Hamrahlíð. Á tón- leikunum mun Diddú syngja klassísk lög jafnt sem popplög, en þeir verða í september og hefst miðasala í lok vik- unnar. - kak 30 sekúndum frá sögulegum hefndum Eve Fanfest-hátíðin hefst í dag með pompi og prakt í Hörpu. Metfjöldi er skráður á hátíðina í ár. Í fyrradag átti sér hins vegar stað atburður sem hefði getað friðað þjóðarsálina. Starfsmenn CCP öttu kappi við spilara EVE online í knatt- spyrnuleik. Hilmar Pétursson fram- kvæmdastjóri tók ekki þátt í leiknum enda eflaust í mörg horn að líta rétt fyrir hátíðina. Hins vegar vann CCP viðureignina 14-3. Eve-spilararnir skoruðu þegar um þrjátíu sekúndur voru eftir og var þar danskur leik- maður að verki. Ljóst þykir þeim sem horfðu á leikinn að sá danski hafi lagt sig í líma við að tapa ekki leiknum 14-2 og þar með komið í veg fyrir sögulegar hefndir. - sa Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja 1 8 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 2 F -2 6 D 0 1 4 2 F -2 5 9 4 1 4 2 F -2 4 5 8 1 4 2 F -2 3 1 C 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 7 2 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.