Fréttablaðið - 01.04.2015, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 01.04.2015, Blaðsíða 38
FÓLK| hópurinn út ljósmyndabókina „Okkar sýn á Ísland“ sem kom út vorið 2008. Næst gaf hópurinn út „Incredible Iceland“ en fyrsta bók okkar hjóna kom út 2012 og ber nafnið „Iceland in Your Pocket“. Önnur bók okkar er svo væntanleg núna í vor auk þess sem við erum með tvö verkefni í vinnslu þar sem við höldum áfram að blanda saman mannlífi og náttúru landsins.“ Meginviðfangsefni Sigrúnar og Pálma er íslensk náttúra í öllum sínum myndum ásamt daglegu lífi fólksins sem nýtir hana af skynsemi og lifir í sátt við um- hverfi sitt. „Náttúra Íslands er einstök. Það eru ekki margir staðir í heiminum þar sem hægt er að sjá svarta sanda, mosa- gróin hraun, tignarlega jökla, stórar jökulár og fossa, jarðhita og líparítfjöll og sól og slagveð- ur á sama klukkutímanum. Og það á jafn litlu landi og Íslandi. Heitasta ósk okkar er að stjórn- málamenn geri sér ljóst í hverju framtíðarverðmæti landsins er fólgið. Það kemur að því að ekki verður hægt að virkja meira og hvað á þá að gera til að efla hag- vöxt? Raunverulegt verðmæti landsins er fólgið í því sjálfu, ekki því sem mennirnir búa til. Við þurfum að huga að íslenskri náttúru og vernda hana ef við erum ekki ákveðin í að leggja landið í auðn.“ Myndir hjónanna má skoða á www.icelandimage. com. GULLMOLI Jökulgil í Landmannalaugum í allri sinni litadýrð. DROTTNINGIN Herðubreiðarlindir innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Drottning íslenskra fjalla, Herðubreið, er í baksýn. MYND/ÚR EINKASAFNI Eiffel-turninn í París varð 126 ára í gær. Turninn er frægasta kennileiti Frakklands og jafnvel allrar Evrópu. Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þennan fræga turn. ■ Byggingu turnsins var lokið 31. mars 1889. Hann var stærsta mannvirki í heimi í 41 ár þar til Chrysler-byggingin í New York reis 1930. ■ Hann er 324 metra hár og vegur 10,1 tonn. ■ Þeir sem ganga upp í topp þurfa að fara 1.665 stigaþrep. Flestir taka lyftuna. ■ Lyfturnar ferðast um 103 þús- und kílómetra á ári. ■ Í köldu veðri lækkar turninn um 15 cm. ■ Nærri 250 milljónir manna hafa heimsótt turninn frá upp- hafi. ■ Um sjö milljónir skoða turninn árlega. ■ Árið 1944, þegar bandamenn nálguðust París, skipaði Hitler Dietrich von Choltitz, hern- aðarlegum stjórnanda Parísar, að eyðileggja turninn ásamt öðrum hlutum Parísar. Hann neitaði. ■ Turninn er málaður á sjö ára fresti. Til þess þarf 60 tonn af málningu. ■ Höfundur turnsins, Gustave Eiff el, átti litla íbúð á þriðju hæð og hélt þar boð fyrir vini sína. Í dag má skoða íbúðina. ■ Eiffel-turninn og Margaret Thatch er deila gælunafni. Þau eru kölluð La Dame de Fer, eða Járnfrúin. ■ Utan á turninum eru 20 þús- und ljósaperur sem lýsa hann upp á hverju kvöldi. NOKKUR ORÐ UM EIFFEL-TURNINNNÝBÝLAVEGI 20 SÍMI 554-5022 Lokað 2. 3. 4. og 5. apríl Opnum aftur með okkar vinsæla hádegishlaðborð mánudaginn 6. apríl FERÐIR FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 3 1 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :2 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 5 9 -9 F 3 0 1 4 5 9 -9 D F 4 1 4 5 9 -9 C B 8 1 4 5 9 -9 B 7 C 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 8 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.