Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.04.2015, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 01.04.2015, Qupperneq 44
| SMÁAUGLÝSINGAR | 1. apríl 2015 MIÐVIKUDAGUR8 Algjörlega endurbyggt 216,5 fm. einbýlishús á glæsilegri 2.230 fm. sjávarlóð á frábærum stað á Blönduósi. Húsið er elsta íbúðarhús bæjarins, byggt árið 1882 en var endurbyggt eftir bruna árið 1999. Aftur var húsið endurnýjað árið 2004 og er í mjög góðu ástandi. Allar innréttingar, hurðar og stigi eru í upprunalegum stíl. Þetta er eign, sem er afar vel staðsett á stórri sjávarlóð. Á lóðinni eru tveir húsgrunnar frá gömlum verslunarhúsum og mögulegt væri að byggja upp á þeim grunnum í samráði við húsafriðunarnefnd. ÓÐINSGÖTU 4 SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is www.fastmark.is Jón Guðmundsson, lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. BRIMSLÓÐ – BLÖNDUÓSI Eignin verður til sýnis dagana 2., 3., 4. og 5. apríl á milli kl. 14.00 og 16.00 eða skv. nánara samkomulagi. Erlendur s. 788 – 6424 sýnir eignina. OPIÐ HÚS Opinn kynningarfundur um Tillögu að deiliskipulagi miðsvæðis Eyrarbakka Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar boðar til opins fundar um tillögu að deiliskipulagi miðsvæðisins á Eyrarbakka. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 8. apríl n.k. kl. 19:30 í samkomuhúsinu Stað Búðarstíg 7 Eyrarbakka. Höfundar deiliskipulagstillögunar frá Landform munu kynna tillöguna og svara fyrirspurnum fundarmanna. Fundurinn er öllum opinn. Sveitarfélagið Árborg Auglýsing Um breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2010-2030. Fjörustígur, göngu- og hjólastígur milli Stokkseyrar og Eyrarbakka. Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2010-2030 samkvæmt 1.mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010. Breytingartillagan felst í breyttri legu göngu- og hjólastígs á milli Eyrarbakka og Stokkseyrar. Breytt lega stígsins nær frá Merkisteinsvöllum á Eyrarbakka að göngubrú yfir Hraunsá, norðvestan Stokkseyrar. Stígurinn mun liggja á milli Gaulverja- bæjarvegar nr. 33 og fjörukambsins. Samkvæmt gildandi skipulagi er staðsetning stígsins meðfram strandlengjunni. Hann mun því færast fjær sjónum við breytinguna. Skipulagstillagan ásamt greinagerð munu liggja frammi á skrif- stofu skipulags- og byggingarfulltrúa að Austurvegi 67, Selfossi frá og með miðvikudeginum 1.apríl 2015 til og með 13.maí 2015. Öllum er gefin kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila athugasemdum rennur út 13. maí 2015, og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa á skrifstofu hans að Austurvegi 67, 800 Selfossi. Á sama tíma er skipulags tillagan ásamt greinagerð til kynningar á heimasíðu Árborgar http://www.arborg.is þar sem hægt er að skoða tillöguna og senda athugasemdir til skipulags- og bygg- ingarfulltrúa í netfangið bardur@arborg.is Bárður Guðmundsson Skipulags- og byggingarfulltrúi Árborgar tilkynningar atvinna fasteignir Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS Viltu bætast við í hóp hressra starfsmanna? Ég er 45 ára kona og óska eftir aðstoðarfólki aðra hvora helgi. Um er að ræða 50% stöðu. Er gift og móðir 3 ára drengs. Mér finnst gaman að lesa bækur, ferðast, þjálfa hundinn okkar. Lifi lífinu lifandi. Starfið felur í sér aðstoð við athafnir daglegs lífs og heimilishald. Unnið er eftir hugmyndafræði um notendastýrða persónulega aðstoð, sjá nánar á www.npa.is. Hæfniskröfur: • Góð almenn menntun og íslenskukunnátta. • Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði, jákvæðni, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð. • Hreint sakavottorð og bílpróf eru skilyrði. Umsóknarfrestur er til 29. janúar. Umsóknir og nánari upplýsingar berist í tölvupósti til Ásdísar J Ástud Ástráðsdóttir: asdisjenna@npa.is eða í síma s: 896 8911 og s: 561 1659 Ásdís J Ástud Ástráðsdóttir 3 1 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :2 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 5 9 -A 4 2 0 1 4 5 9 -A 2 E 4 1 4 5 9 -A 1 A 8 1 4 5 9 -A 0 6 C 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 0 8 0 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.