Fréttablaðið - 01.04.2015, Síða 80

Fréttablaðið - 01.04.2015, Síða 80
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Sakar Kastljósfólk um að veitast ómaklega að fólki í sjónvarpssal 2 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ 3 Hvetur fólk til að fækka fötum fyrir utan Landspítalann 4 Alexandra Ósk þakkaði björgun sína og barna sinna tveggja í gærkvöldi 5 Umboðsaðili fær ekki greidda krónu 6 Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. — Við óskum ykkur alls hins besta um páskana — Páskaeggin frá Nóa Síríus eru af ýmsum stærðum og gerðum. Frá upphafi höfum við lagt metnað í að gera þau sem allra best úr garði – og reynslan, handbragðið og metnaðurinn skila sér. Þrjú bragðbestu páskaeggin eru frá Nóa Síríus, samkvæmt páskaeggjadómstóli DV 2015. Bragðið leynir sér ekki. Þrjú bestu! facebook.com/noisirius Spurningahöfundur sest á skólabekk Spurningahöfundur Gettu betur og starfsmaður CCP, Steinþór Helgi Arnsteinsson, auglýsti eftir skóla- bókum og glósum á samfélagsmiðl- inum Twitter á mánudag. Ástæðan er sú að Steinþór hyggst skella sér í viðskiptafræði með vinnu við Háskóla Íslands í haust. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og voru félagar hans ekki lengi að bregð- ast við og senda honum gamlar glósur. Steinþór hefur því farið sáttur inn í afmælisdaginn sinn, en hann fagnaði 32ja ára afmæli sínu í gær. - asi Elísabet í Ísland í dag Elísabet Margeirsdóttir sem sagt hefur veðurfréttir á Stöð 2 undanfarin ár, mun taka við nýju hlutverki á stöðinni á næstunni. Elísabet mun vera með vikuleg innslög um útivist og áskoranir í Íslandi í dag. Elísabet, sem er næringarfræð- ingur og langhlaupari, hefur haldið úti heimasíðunni beta- naering.is þar sem hún ráðleggur meðal annars fólki um heilsu og hreyfingu. Breytingar eru í farvatninu hjá Íslandi í dag en þær verða kynntar á næstu dögum. - vh 3 1 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :2 6 F B 0 8 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 5 9 -8 1 9 0 1 4 5 9 -8 0 5 4 1 4 5 9 -7 F 1 8 1 4 5 9 -7 D D C 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 8 0 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.