Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ Fólk sem stend ur að ferða þjón­ ustu mál um á Vest ur landi virð­ ist gera sér grein fyr ir því að nú er enn mik il væg ara en nokkru sinni að blása til sókn ar og vinna sam an eins og frekast er kost ur. Ann ars sé hætta á því að Vest ur land missi af tæki­ fær inu að ná til sín hluta af stækk­ un kök unn ar við mikla aukn ingu í komu ferða manna hing að til lands. Sú stað reynd birt ist m.a. í því að aldrei hafa jafn mörg flug fé lög afl­ að sér leyfa til að fljúga til lands ins og nú fyr ir þetta sum ar, en þau eru hvorki fleiri né færri en átján tals­ ins. Ferða mála sam tök Vest ur lands, Mark aðstofa Vest ur lands, Sam­ tök sveit ar fé laga á Vest ur landi, Há­ skól inn á Bif röst og bænd ur í ferða­ þjón ustu, Beint frá býli, bjóða upp á við burð ar dag á Bif röst fimmtu dag­ inn 31. maí. „Dag ur í ferða þjón ustu á Vest ur landi ­ bragð af því besta," nefn ist við burð ur inn, en þar verð ur auk fyr ir lestra, að al fund ar Ferða­ mála sam taka Vest ur land og mál­ þings sem ber yf ir skrift ina „Bragð af því besta" boð ið upp á sýn is­ horn af mat ar fram leiðslu á svæð­ inu, frá á öðr um tug fram leið enda sem kenna sig við Beint frá býli. Þar verð ur ým is legt góð gæti á boðstól­ um, mat ur sem er ein kenn andi fyr ir mat ar menn ingu á svæð inu og hef ur höfð að til ferða manna víðs veg ar að úr heim in um. Hag ur fyr ir alla að mæta Blaða mað ur Skessu horns átti tal við þær Rósu Björk Hall dórs dótt ur fram kvæmda stjóra Mark aðs stofu Vest ur lands og Hans ínu B. Ein ars­ dótt ur fram kvæmda stjóra ráð gjafa­ fyr ir tæk is ins Skref fyr ir skref, en báð ar hafa þær unn ið að und ir bún­ ingi við burða dags ins á Bif röst. Þær sögðu að mark mið ið með þess um degi væri að ná sam an öll um þeim sem starfa inn an ferða mála geirans á Vest ur landi. Ekki að eins þeim sem starf rækja og vinna hjá ferða­ þjón ustu fyr ir tækj um held ur líka þeim sem þjón usta grein ina, fólk sem gegn ir svoköll uð um af leidd um Nú þeg ar grunn skóla lýk ur hefst Sum ar lest ur fyr ir börn á Bóka safni Akra ness við Dal braut 1. Sum ar­ lest ur inn hefst 1. júní og stend­ ur yfir til 10. á gúst. Verk efn ið er mið að að 6­12 ára börn um og hef­ ur það að mark miði að hvetja til ynd is lest urs og við halda þannig og auka við þá lestr ar færni sem börn­ in hafa öðl ast yfir vet ur inn. Lest­ ur efl ir mál þroska bæt ir orða forða, eyk ur þekk ingu, auð veld ar nám og örv ar í mynd un ar aflið, seg ir í til­ kynn ingu frá Hall dóru Jóns dótt ur bæj ar bóka verði. Þeg ar börn in skrá sig til þátt­ töku fá þau af henta lestr ar dag bók. Í hana skrá þau þær bæk ur sem þau lesa í sum ar. Börn in fá stimp il í dag bók ina sína og „bóka miða" til að festa í „net ið," fyr ir hverja lesna bók. Lestr in um lýk ur form lega 15. á gúst með "Húll um­hæ" há tíð í Bóka safni Akra ness, þar sem far ið verð ur í rat leik og fleira skemmti­ legt. Nokkr ir heppn ir þátt tak end­ ur verða dregn ir úr þátt töku pott­ in um og hljóta glaðn ing frá styrkt­ ar að il um. Styrkt ar að il ar Sum ar­ lestr ar í ár eru Versl un in Nína og Galleri Ozo ne. Sum ar lest ur inn tek ur við af ynd is lestri í skól an um. Þess má geta að í vet ur tóku grunn skóla­ börn á aldr in um 6­12 ára um land allt þátt í vali á Bestu barna bók­ inni sem kom út árið 2011. Um 250 börn á Akra nesi tóku þátt og fjög ur þeirra voru dreg in úr pott­ in um og fengu þátt töku verð laun frá Bóka safni Akra ness. Að mati barna á Akra nesi var besta frum­ samda bók in Víti í Vest manna­ eyj um eft ir Gunn ar Helga son og Dag bók Kidda klaufa: ekki í her­ inn! eft ir Jeff Kinn ey í þýð ingu Helga Jóns son ar, var val in besta þýdda bók in. Bóka safn ið hvet­ ur alla krakka á aldr in um 6­12 ára að vera með í Sum ar lestr in um í ár. Lest ur er best ur! mm Sum ar lest ur í Bóka safni Akra ness Þátt töku verð laun vegna Bóka verð launa barn anna 2012. Frá vinstri: Hulda Sig ríð ur Hösk ulds dótt ir Grunda skóla, Ólöf Gunn ars dótt ir Grunda skóla, Gunn ar Dav íð Ein ars son Brekku bæj ar skóla og Jón Ingi Ein ars son Brekku bæj ar skóla. Dag ur ferða þjón ust unn ar á Vest ur landi hald inn á Bif röst störf um. Þær sögðu að yfir fimm­ tíu manns hefðu kom ið að und ir­ bún ingi Dags ferða þjón ust unn ar á Vest ur landi. Þær Hans ína og Rósa sögðu að það væri hag ur allra að mæta, þarna myndi margt lær dóms ríkt koma fram. Með al ann ars um þær breyt­ ing ar sem orð ið hafa í ferða mynstri síð ustu árin. Sú stað reynd að hlut­ fall þeirra sem ferð ast utan skipu­ lagðra hópa hef ur auk ist og er nú 64%. Ferða manna tím inn hef ur ver ið að lengj ast, sí fellt fleiri eru farn ir að ferð ast utan hefð bund ins anna tíma í ferða þjón ustu, það er há sum ars ins, sem þýð ir að ís lensk ferða þjón ustu fyr ir tæki, versl an ir og þjón ustu að il ar, verða að bregð­ ast við því, með al ann ars með auk­ inni sam vinnu sín á milli. Þær Rósa Björk og Hans ína telja að Vest­ ur land eigi mikla og spenn andi mögu leika á því að nýta sér ferða­ mannaflæði utan há ann ar en til þess að svo geti orð ið þurfi að stór­ efla sam starf á öll um svið um. Þetta og margt fleira verð ur til um ræðu á Bif röst á degi ferða þjón ust unn ar á Vest ur landi. Ferða þjón ustu nám á Bif röst Dag skrá við burða dags ins á Bif­ röst á morg un, fimmtu dag, hefst með kynn ingu og um ræð um um ferða þjón ustu nám sem á kveð­ ið hef ur ver ið að byrji á Bif röst í haust. Á ætl að er að það verði í fyrstu stutt hag nýtt nám um rekst­ ur og stjórn un ferða þjón ustu fyr­ ir tækja, en geti síð an þró ast út í lengra og ít ar legra nám. Hans ína B. Ein ars dótt ir seg­ ir mikl ar breyt ing ar að eiga sér stað inn an grein ar inn ar og því full á stæða til að bæta fram boð á stuttu hag nýtu námi. Hún seg ir að þessi á hugi hafi kom ið skýrt fram í könn un sem hún og henn ar fyr ir­ tæki, Skref fyr ir skref, gerði á síð­ asta ári í sam starfi við Ferða mála­ sam tök Vest ur lands, Vaxt ar samn­ ing Vest ur lands og Há skól ann á Bif röst. Þá heim sótti Hans ína á 60 dög um 130 að ila í ferða þjón­ ustu um allt land. Mark mið könn­ un ar inn ar var að kanna við horf og á huga grein ar inn ar til mennt un ar og náms fram boðs, sem og að ræða leið ir til að auka færni og þekk­ ingu í ferða þjón ustu, að ferða fræði og fram kvæmd. Í tengsl um við könn un ina var einnig haft sam band við er lenda ferða kaup end ur í við skipt um við ís lensk ferða þjón ustu fyr ir tæki. Um sögn þeirra um ís lenska ferða­ þjón ustu var að fag mennska hafi auk ist og fram boð á vöru og þjón­ ustu væri betri og meiri en áður. Bæta megi hins veg ar stjórn un ar­ og rekstr ar þekk ingu og auka gæði og þjálf un starfs manna. Ís lend ing­ ar gætu auk ið veru lega tekj ur og bætt eig in af komu með meiri sölu og hærra þjón ustu stigi. At hygl is verð ir fyr ir lestr ar Að al fund ur Ferða mála sam taka Vest ur lands er nú hald inn á þeim tíma mót um að sam tök in fagna 30 ára af mæli. Á mál þing inu „Bragð af því besta" eru nokkr ir fyr ir­ lestr ar. Með al ann ars verð ur fjall­ að um stefnu Vest ur lands í mark­ aðs mál um, sem m.a. var unn in í sam vinnu við sveit ar fé lög in og hags muna að ila á svæð inu. Þá má nefna fyr ir lest ur þar sem kom ið er inn á sam starf mark aðs stof anna í lands hlut un um, Höf uð borg ar­ stofu, Ferða mála stofu og Ferða­ þjón ustu bænda, sem bein ist að því að efla á huga Ís lend inga að ferð­ ast um eig ið land. Auk þess flyt ur Rósa Björk Hall dórs dótt ir fram­ kvæmda stjóri Mark aðs stofu Vest­ ur land er indi sem ber yf ir skrift ina „Í mynd Vest ur lands í regn bog ans lit um," en þar mun hún segja frá nýju og á huga verðu kynn ing ar efni fyr ir Vest ur land. Fjöl marg ir aðr ir at hygl is verð­ ir fyr ir lestr ar verða á mál þing inu, svo sem um ný sköp un í ferða mál­ um og af þrey ing ar mögu leik um á Vest ur landi. Mál þings stjóri verð ur Sturla Böðv ars son fyrr ver andi ráð herra ferða mála. Hags muna að il ar og á huga fólk um ferða mál eru hvatt­ ir til að sækja Dag í ferða þjón ustu á Vest ur landi ­ bragð af því besta, á Bif röst á morg un fimmtu dag. Að gang ur er ó keyp is og gest um bent á að skrá sig á vef inn: www. vesturland.is þá Rósa Björk Hall dórs dótt ir og Hans ína B. Ein ars dótt ir eru með al þeirra fjöl mörgu sem kom ið hafa að und ir bún ingi Dags ferða þjón ust unn ar á Vest ur landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.