Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ Sjómannadagurinn Sjóstang veiði fé lag Reykja vík­ ur hélt ár legt inn an fé lags mót sitt í Grund ar firði sunnu dag inn í lok apr íl í blíð skap ar veðri. Kepp­ end ur voru 51 og reru þeir út frá Grund ar firði klukk an sex á sunnu­ dags morg un. Far ið var á fjórt án bát um til veiða og bar vel í veiði þenn an dag, sér stak lega fyr ir há­ degi að sögn kepp enda. Klukk an 15 var veiði hætt og bát arn ir tóku að streyma til lands. Flest ir kepp end ur komu með mjög góð an afla að landi. Verð launa af hend ing var svo kl. 18 í Hót el Fram nesi þar sem verð laun voru m.a. veitt fyr ir flest ar teg und­ ir, heild ar afla og stærsta fisk inn. Stærsta fisk inn veiddi Jón Þór Guð­ munds son og var það tutt ugu kílóa þorsk ur. Af því til efni voru hann og skip stjór inn hans, Pét ur Er lings­ son í Grund ar firði sæmd ir verð­ laun um en Grund firð ing ar lán uðu báta til móts ins. Afla hæsta kon­ an var Elín Snorra dótt ir for mað ur Sjóstang veiði fé lags Reykja vík ur en hún veiddi alls 459,6 kg. Afla hæsti karl mað ur inn var Þor steinn Stígs­ son sem veiddi rúm lega 714 kg. og fengu þau bæði veg lega bik ara að laun um. Afla hæsta sveit in veiddi sam an lagt 1,7 tonn og sam an stóð sú sveit af Guð jóni Hlöðvers syni, El ínu Snorra dótt ur, Smára Jóns­ syni og Styrmi Svav ars syni. Að lok­ um voru svo afla hæstu skip stjór­ arn ir verð laun að ir en í þriðja sæti var Ás geir Valdi mars son á Bjargey SH. Í öðru sæti var Krist inn Ó lafs­ son á Björt SH og afla hæsti skip­ stjór inn þetta árið var Sæv ar Guð­ munds son á Sif SH. Næsta mót fé­ lags ins verð ur svo hald ið á Pat reks­ firði 18. maí. tfg „Ég hef nú eng an sér stak an tit il hérna, strák arn ir á Tjald in um hafa stund um ver ið að kalla mig út gerð­ ar stjóra en ég sinni nú ýmsu hérna við hlið pabba," seg ir Daði Hjálm­ ars son í Rifi. Daði er 26 ára gam­ all og hef ur í eitt ár ver ið í stjórn­ un ar starfi hjá fyr ir tæki föð ur síns, Hjálm ars Krist jáns son ar, KG fisk­ verk un. Hann býr í Rifi með konu sinni og syni á fyrsta ári. „ Þetta er fjöl skyldu fyr ir tæki sem afi, Krist­ ján Guð munds son stofn aði, síð an átti hann þetta með börn um sín um en svo skiptu þeir þessu upp pabbi og Guð mund ur bróð ir hans og sá hluti er Brim hf. núna. Við ger um út línu skip ið Tjald og all ur þorsk­ ur inn af Tjaldi er verk að ur hér í salt og nán ast ekk ert hrá efni að keypt, með afl inn af Tjaldi fer á mark að. Skip ið er fjóra daga úti í einu og land að er á fimmta degi en áður var salt að um borð og svo seinna var fryst um borð en það er ekki gert leng ur," seg ir Daði. All ar af urð ir til Spán ar Daði lærði við skipta fræði og seg­ ist síð an hafa byrj að að læra end­ ur skoð un en hætt í henni þar sem það nám hafi ekki höfð að til hans. Um 25 manns starfa að með al­ tali í salt fisk verk un inni og 21 er í á höfn Tjalds ins. „Við erum með skipti á höfn þar og það eru alltaf 14 um borð í einu. Hérna í hús inu er unn ið úr rúm um 2.000 tonn um af þorski og allt er flak að og salt að, eng inn flatt ur salt fisk ur. Við erum nokk uð vel sett ir hér kvóta lega þannig að það er hægt að gera skip­ ið út í tíu mán uði á ári." Daði seg ir all ar af urð irn ar fara á Spán ar mark­ að en fyr ir tæk ið sel ur fisk inn sjálft og sami kaup and inn hef ur keypt nán ast all ar af urð ir frá ár inu 1996. „Það var bara hand sal að ur samn­ ing ur og það handa band hef ur gilt í öll þessi ár, eng inn skrif leg ur samn­ ing ur til." Ein að al á stæð an fyr ir því að þetta hef ur geng ið svona vel öll þessi ár er sú að fyr ir tæk ið stjórn­ ar veið um og vinnslu eft ir því hvað mark að ur inn vill á hverj um tíma. Línu veið arn ar hafa ekki geng ið of vel það sem af er ári, að sögn Daða. „Mjög mik ið er af stór um þorski á mið un um sem erfitt er að selja í dag og við höf um ver ið að elt ast við smáa þorskinn." Gæti kom ið nið ur á mörk uð um Ó viss an í sjáv ar út vegi er að mati Daða mik il en hann seg ir spenn­ andi og krefj andi að vinna við sjáv­ ar út veg. „Í nýja fisk veiði laga frum­ varp inu er veiði gjald ið of hátt en því er auð vit að hægt að breyta og lækka ef það verð ur í þyngj andi. Ef þetta fer í gegn svona held ég að erfitt verði fyr ir út gerð ir án vinnslu að lifa af. Svo er hitt frum varp ið sem vinn ur á móti veiði gjalda frum­ varp inu. Þar eru mögu leik ar fyr­ ir tækja til að hag ræða og afla fjár­ muna minnk að ir og hag kvæmni grein ar inn ar verð ur minni," seg ir Daði og von ast til að dreg ið verði í land með eitt hvað af þessu. „Gjald­ ið er það hátt í þess um frum vörp­ um núna að ég er hrædd ur við að ef af urða verð lækk ar á ein hverj um mörk uð um tíma bund ið, hvort sem er á salt fiski, fryst um fiski eða öðr­ um, þá hætti menn að fram leiða inn á þá mark aði því veiði gjald ið leyfi það ekki. Svo þeg ar þess ir mark­ að ir koma upp aft ur þá eig um við ekki að gang inn á þá þar sem eng­ inn hafi þjón að þeim. Þá læsumst við inni á ein um mark aði með öll egg in í sömu körf unni. Til dæm is er mik il ó vissa á salt fisk mörk uð um núna enda vita all ir hvern ig efna­ hags á stand ið í Grikk landi, á Spáni og Ítal íu er. Þess ar þjóð ir vilja alltaf salt fisk en spurn ing in er hvað þær geta borg að fyr ir hann. Við þurf­ um að passa upp á að halda þess um mörk uð um en hátt veiði gjald get ur gert það erfitt." Hann seg ir afl ann held ur hafa ver ið að glæð ast núna í maí mán­ uði. Sjálf ur er Daði al inn upp í fyr­ ir tæk inu og seg ist hafa unn ið á öll­ um víg stöðv um þar. Fyrst í vinnsl­ unni og síð an þeg ar hann varð eldri fór hann á sjó inn í öll um frí um í skól an um. hb Með ferð ís lensks sjáv ar afla hef­ ur gjör breyst á síð ustu ára tug um. Fyr ir tíma kassa­ og kara væð ing ar var þorski og öðr um fiski ein fald­ lega sturt að í kös í mót tök um fisk­ vinnslu stöðva. Víða fór að gerð in líka fram und ir ber um himni. Lík lega var það þó upp sjáv­ ar fisk ur inn, sem átti að fara í bræðslu, sem fékk hvað verstu með ferð ina. Þeg ar þró ar rými þraut var síld og loðnu kom­ ið fyr ir á opn um svæð um, það­ an sem hrá efn inu var síð an mok­ að í bíla og ekið með í bræðslu. Þess ar tvær mynd ir sem hér fylgja með tók Þor steinn Þor valds son, vél stjóri og á huga ljós mynd ari, á Akra nesi á sjötta og sjö unda ára­ tugn um. Á annarri þeirra sést bræðslu fisk ur í kös á túni á Breið­ inni. Steini seg ist halda að þetta sé síld og að mynd in sé tek in eft­ ir góða afla hrotu á síð ari hluta sjötta ára tug ar ins. Þarna var þó einnig geymd loðna á sjötta og sjö unda ára tugn um. Hin mynd­ in er tek in inn und ir Æð ar odda. Þar hafði ver ið sprengt grjót til að nota í sjó varn ar garða en þró in sem mynd að ist við það var síð an not uð á sjö unda og átt unda ára­ tugn um til að geyma loðnu eft ir að þrær fiski mjöls verk smiðj unn ar höfðu fyllst. hb Breytt ir tím ar í með ferð hrá efn is Daði Hjálm ars son hjá KG fisk verk un með vænt salt fisk flak. Ljósm. af Með hand sal að an samn ing við sama kaup and ann í sext án ár Rætt við Daða Hjálm ars son í Rifi Veð ur var gott til veiða. Reyk vík ing ar héldu sjóstang- veiði mót í Grund ar firði Lár us Ein ars son fv. for mað ur Sjóstang veiði fé lags Reykja vík ur og Elín Snorra dótt ir nú ver andi for mað ur. Jón Þór Guð munds son sem veiddi stærsta fisk inn á samt skip stjóra sín um Pétri Er­ lings syni í Grund ar firði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.