Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ
Sjómannadagurinn
Krist inn Ó. Jóns son, eða Kiddó
eins og hann er alltaf kall að ur, byrj
aði á sjó ein ung is tólf ára að aldri
og er því orð inn ansi gam all í hett
unni. Hann seg ir að það hafi aldrei
stað ið ann að til en að stunda sjó
inn og gerði hann því sjó mennsk
una að ævi starfi sínu. Kiddó seg
ir margt hafa breyst frá því hann
hóf að sækja sjó inn og seg ist sakna
þess að sjá ekki neta bát ana í hund
raða tali á Breiða firð in um. Út gerð
in í Stykk is hólmi megi muna fíf il
sinn feg urri en veg irn ir á Snæ fells
nesi séu þó mun skárri í dag en þeg
ar hann réri frá Rifi um miðja síð
ustu öld.
Kiddó bauð blaða manni upp á
nýtínd svart baks egg þeg ar hann bar
að garði og sagði hon um frá lífs við
ur vær inu, á fall inu þeg ar Hólmar ar
misstu skel ina og lífs björg inni sem
hann veitti stýri manni sín um þeg ar
hann féll út byrð is á hafi úti í vondu
veðri.
Langt ferða lag út í Rif
„Ég byrj aði á sjó af ein hverri al
vöru árið 1952, þá að eins tólf ára
gam all," seg ir Kiddó er við kom
um okk ur fyr ir í bjartri sól stof
unni við Hjalla tang ann í Stykk is
hólmi. „Tveim ur árum síð ar fór
ég svo í fyrsta skipti á síld á Arn
finni, sem var fimm tíu tonna bát
ur gerð ur út frá Stykk is hólmi í eigu
Sig urð ar Á gústs son ar en skip stjóri
var Á gúst Pét urs son. Þá var far ið að
heim an í júní og ekki kom ið aft ur
fyrr en að síld ar ver tíð inni lok inni í
á gúst. Ég var á Arn finni í alls tvö
ár en við lögð um rek net á haustin
og vor um síð an á línu og net um yfir
vet ur inn."
Næst lá leið in á véla nám skeið í
höf uð borg inni og síð an um borð
í Tjald inn sem þá var gerð ur út
frá Stykk is hólmi. „Ég var ráð inn
sem vél stjóri og síð ar stýri mað ur á
Tjald in um. Þeg ar ég byrj aði rér um
við frá Stykk is hólmi en þeg ar eig
and inn, Krist ján Guð munds son,
flutti út í Rif fór út gerð in og á höfn
in með hon um. Í þá daga var ansi
langt ferða lag út fyr ir Enni. Eng
inn veg ur var und ir Bú lands höfða
og því urð um við fyrst að fara Kerl
inga skarð ið og síð an Fróð ár heið
ina á leið inni und ir Enni og urð
um síð an að labba frá Ó lafs vík og
út í Rif. Þá var held ur eng inn veg
ur yfir Hólm kelsá og er það mér
mjög minn is stætt er við óðum ána
í svarta myrkri á leið inni út í Rif.
Eins og gef ur að skilja var ég ekki
mik ið heima á þess um árum. Við
byrj uð um á línu í jan ú ar og ég kom
ekki heim fyrr en á pásk um. Síð
an vor um við á síld á sumr in og þá
kom mað ur ekk ert heim fyrr en í
sept em ber," rifj ar Kiddó upp.
23 ára skip stjóri
Á þess um árum var mik il út gerð
í Stykk is hólmi, allt upp í sjö til átta
3070 tonna ver tíð ar bát ar. Þótti
Kiddó og fé lög um hans á Tjald
in um því ansi freist andi að róa úr
heima höfn og losna við þetta langa
ferða lag út eft ir nesi. „Það var árið
1963 sem við tók um okk ur sex sam
an af á höfn inni í Rifi og keypt um 70
tonna eik ar bát af Kaup fé lagi Stykk
is hólm sem við nefnd um Þórs nes.
Við byrj uð um á línu og fór um svo
á net og gerð um út hérna heima.
Ef það var bræla þá lönd uð um við
stund um í Rifi en við lögð um net
in oft ast rétt utan við Önd verð ar
nes. Það get ur ver ið mjög erfitt að
berja hing að inn í Hólm í aust an átt
inni," seg ir Kiddó sem þá var orð
inn skip stjóri á 24. ald ursári. Út
gerð in gekk von um fram ar og árið
1975 létu þeir fé lag ar byggja verk
un ar hús í Stykk is hólmi og fóru að
verka salt fisk. Þá keyptu þeir nýj an
150 tonna stál bát frá Ak ur eyri sem
fékk nafn ið Þórs nes II og þar var
Kiddó skip stjóri í tæp lega fjög ur ár.
„Þá keypt um við 200 tonna bát frá
Pat reks firði, seld um litla Þórs nes ið
og nefnd um þann nýja einnig Þórs
nes. Þá var allt að breyt ast hérna í
Stykk is hólmi með til komu skel
veið anna. Við hög uð um þessu þá
þannig að við skipt um síld ar kvót
an um á milli bát anna tveggja og
hinn var þá á skel inni á milli."
Á fall þeg ar skel in
hrundi
Þeg ar skel veið arn ar voru að hefj
ast í Stykk is hólmi var skel veiði bát
un um leyfi legt að landa skel inni
hvar sem var. Þórs nes menn lönd
uðu að al lega í Hafn ar firði en hluti
afl ans var keyrð ur til vinnslu í Borg
ar nesi. Síð ar var skel in ein angr uð
og að eins leyfi legt að vinna hana
í Stykk is hólmi eða Grund ar firði.
„Við átt um hins veg ar erfitt með
að landa skel inni í Stykk is hólmi því
þeir sem voru með vinnslu rétt ind
in vildu ekki kaupa af okk ur skel.
Við feng um okk ur því vinnslu rétt
indi, fór um að vinna hana sjálf ir
og keypt um fleiri minni báta sem
gerðu ein göngu út á skel. Þá keypt
um við Rækju nes ið hérna í Stykk
is hólmi sem stóð rétt hjá verk un
ar hús inu okk ar og því fylgdi mik ill
skel kvóti. Það var því allt á upp leið
hjá okk ur þeg ar skel in hrundi einu
og hálfu ári síð ar."
Kiddó seg ir það hafa ver ið rosa
legt á fall þeg ar skel in hrundi og þó
þeir hafi feng ið ein hverj ar bæt ur þá
hafi þær ekki náð að bæta upp fyr
ir tap ið sem úr varð. „Við feng um
að veiða þorsk í stað inn en það var
ekk ert mið að við það sem var. Við
feng um mik ið betra verð fyr ir skel
ina og þá var hún einnig mik ið ör
ugg ari. Við gát um bara far ið og sótt
hana og það gat eng in bræla stöðv
að vinnslu á skel inni sem var mjög
hag stætt."
Bjarg aði manni frá
drukkn un
Kiddó hef ur því ekki alltaf siglt
lygn an sjó en minn is stæð asta at vik
fer ils ins átti sér stað þann 25. mars
árið 1968 þeg ar hann var skip stjóri
á litla Þórs nes inu. „Þá var suð vest
an kalda skít ur og þeg ar við vor
um að leggja fest ist stýri mað ur
inn hjá mér, Bjarni Svein björns
son, í net un um og fór út byrð is. Við
stóð um all ir frosn ir í á höfn inni í
smá stund þar til ein hver kall aði;
„ Kiddó, stingdu þér út í. Þú ert svo
vel synd ur." Ég hugs aði mig ekki
tvisvar um og stakk mér út í á eft
ir hon um án þess að fara úr hlífð
ar föt un um. Ég var í þykkri gæru
skinnsúlpu og þung um leð ur kloss
um og var því orð inn ansi þung ur
í sjón um. Á með an á þessu stend
ur eru net in öll að renna út fyr
ir og var ég á tíma bili hrædd um að
þau færu öll yfir okk ur. Ég náði að
koma karl in um að bátn um en hann
var afar illa út lít andi þeg ar hann var
dreg inn upp úr sjón um. Þeg ar við
fór um að huga að hon um hóstaði
hann upp úr sér sjón um og þeg ar
hann bað síð an um kaffi og sí gar
ettu viss um við að það yrði í lagi
með hann. Þarna átt um við eft ir
að draga eina trossu og vildi Bjarni
endi lega að við mynd um klára það
áður en við fær um með hann í land.
Þetta var mjög skemmti leg ur karl
og hann var fljót ur að ná sér. Hann
lifði í rúm lega 40 ár eft ir þetta og
var kom inn vel yfir ní rætt þeg ar
hann lést."
Kiddó hlaut af reks björg un ar
verð laun á sjó manna degi sama árs
en þau voru veitt af Fé lagi ís lenskra
botn vörpu skipa eig enda við há tíða
höld í Stykk is hólmi. „Af hend ing in
átti að fara fram í Reykja vík en þeg
ar ég neit aði að fara suð ur þá álp uð
ust þeir hing að vest ur," seg ir Kiddó
og hlær.
Þórs nes ið selt
Margt hef ur breyst frá því Kiddó
hóf sinn sjó manns fer il og seg ir
hann stærstu, og jafn framt dap ur
leg ustu breyt ing una, vera fækk un
báta á svæð inu. „Hægt er að telja
tog ar ana í Stykk is hólmi á fingr
um ann arr ar hand ar. Þeg ar ég var
að byrja á sjó voru á milli átta tíu og
hund rað bát ar frá Vest fjörð um með
net í Breiða firð in um og ann að eins
héð an af Snæ fells nesi. Það hefði
ver ið hægt að labba á baujun um
héð an af Nes inu og yfir á Látra
bjarg. Nú eru þetta fjór ir til fimm
neta bát ar og örfá net."
Fé lag arn ir af Tjald in um seldu
Þórs nes ið árið 2004. „Við vor um
farn ir að eld ast og eft ir að fram
kvæmda stjór inn okk ar, Hall dór, lést
fór um við hin ir að hugsa okk ur til
hreyf ings. Við vor um mjög heppn
ir því sá sem keypti, GPG á Húsa
vík, á kvað að halda á fram rekstri
hér í Stykk is hólmi og gegn ir son ur
Hall dórs, Egg ert, nú stöðu fram
kvæmda stjóra. Eft ir að við seld
um keypti ég mér trillu en hef ver
ið svo slæm ur í hnján um und an far
ið að ég hef lít ið get að róið. Ég gæti
samt set ið hérna í sól stof unni all an
dag inn og fylgst með síld veiði bát
un um þeg ar þeir koma hing að inn
fjörð inn," sagði Krist inn Ó. Jóns
son, Kiddó, að end ingu.
ákj
Það kom aldrei ann að til
greina en að fara á sjó
Rætt við Krist in Ó. Jóns son í Stykk is hólmi
Krist inn Ó. Jóns son, Kiddó, gerði sjó mennsk una að ævi starfi sínu.
Hér er Kiddó á samt Bjarna Svein björns syni en sá síð ar nefndi á Kiddó líf
sitt að launa.
Kiddó með af reks björg un ar verð laun in
sem hann hlaut fyr ir lífs björg ina.
Fyrsta Þórs nes ið.