Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Page 25

Skessuhorn - 30.05.2012, Page 25
25MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ Sjómannadagurinn VM- Félag vélstjóra og málmtæknimanna óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. V M - F é l ag V é l s t j ó r a o g M á l M t æ k n i M a n n a - Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík - 575 9800 - www.vm.is Dag skrá sjó manna dags helg ar inn ar á Vest ur landi Akra nes Sunnu dag ur inn 3. júní Sjó manna deild Verka lýðs fé lags stend ur fyr ir hefð bundn um há­ tíð ar höld um á sjó manna dag inn. Á föstu dag inn munu sjó menn heim­ sækja alla leik skóla bæj ar ins og færa börn un um harð fisk frá Verka­ lýðs fé lagi Akra ness. Á Sjó manna sunnu dag inn sjálf­ an verð ur at höfn við minn is varða um drukkn aða og týnda sjó menn í kirkju garð in um kl. 10:00. Kl. 11:00: verð ur Sjó manna messa í Akra nes kirkju þar sem aldr að ir sjó menn verða heiðrað ir. Að messu lok inni verð ur geng ið að Akra torgi og blóm sveig ur lagð ur að minn is­ merki sjó manna. Grund ar fjörð ur Föstu dag ur inn 1. júní Kl. 17:30: Golf mót Guð mund ar Run ólfs son ar, skrán ing á golf.is Kl. 20:00: Knatt spyrna: Grund ar­ fjörð ur­Kári á Grund ar fjarð ar velli í 3 deild C­ riðli Laug ar dag ur inn 2. júní Kl.10:00: Krakka sprell á tjald­ svæð inu, reip tog, poka hlaup og stuð Kl. 13:00: Skemmti sigl ing um Grund ar fjörð í boði út gerða, sjó­ menn grilla fyr ir þreytta sæ fara að lok inni sigl ingu. Kl. 14:00: Dag skrá á bryggj unni. Fyr ir tæki bæj ar ins munu taka þátt í léttri keppni, keppt verð ur um mont bik ar inn. Kl. 16:00: Knatt spyrnu leik ur. Sjó­ menn leika gegn strand veiði mönn­ um Sunnu dag ur inn 3. júní Kl. 08:00: Fán ar dregn ir að húni Kl. 14:00: Messa í Grund ar fjarða­ kirkju, sr. Að al steinn Þor valds son mess ar, karla kór inn Kári syng ur. Kl. 15:00: Kaffi sala á veg um kven­ fé lags ins Gleym mér ei í sam­ komu hús inu. Ó lafs vík Föstu dag ur inn 1. júní 17:30-18:30: Dorg veiði keppni á Norð ur garð in um fyr ir öll börn í Snæ fells bæ á veg um Sjó snæ. Sýn ing í Átt haga stofu­búta saum ur. Opið alla helg ina frá kl. 10­17. Pakk hús ið opið­hand verk íbúa Snæ fells bæj ar og kaffi sala. Opið alla helg ina frá kl. 11­17. Sjáv ar list á Jaðri. Form leg opn un föstu dag inn 1. júní kl. 18:00. Opið alla helg ina. Firma keppni í körfu bolta í Í þrótta­ húsi Snæ fells bæj ar kl. 18­20. Laug ar dag ur inn 2. júní 13:00: Við höfn ina: Kapp róð­ ur, boð hlaup, bretta hlaup, reip tog og hopp kast al ar. Ung linga deild­ in Dreki verð ur með and lits mál un og sölu. Opið hús í Bylgj unni kl. 14­16, sjáv ar rétta súpa a la Stein ey fyr ir gesti og gang andi. Sjáv ar kist­ an opn uð ­ heima mark að ur með góm sætt sjáv ar fang úr Breiða firði. 19:30: Fé lags heim il ið Klif: Sjó­ manna hóf og dans leik ur. Hús ið opn að kl. 19:30, borð hald hefst kl. 20:00: Mat ur inn er frá Galito. Veislu stjóri er Helga Braga. Sjómannskonur heiðr að ar. Minni sjó manna. Á skor enda keppni sjó­ manna. Töfra mað ur inn Ein­ ar Mik a el. Hljóm sveit in Goð­ sögn á samt Regínu Ósk leik ur fyr­ ir dansi. 18 ára ald urs tak mark og snyrti leg ur klæðn að ur. Miða sala í síma 891­9217 Sunnu dag ur inn 3. júní 08:00: Fán ar dregn ir að húni. 13:00: Í sjómannagarðinum(fært inn í kirkju ef veð ur er vont). Blóm sveig ur lagð ur að styttu sjó­ manna. Ræðu mað ur Jónas Gest­ ur Jón as son. Sjó menn heiðrað ir. Verð launa af hend ing. Skóla hljóm­ sveit Tón list ar skóla Snæ fells bæj ar flyt ur létt lög und ir stjórn Ev geny Makeev. Skrúð ganga til messu. Sjó manna messa í Ó lafs vík ur kirkju. Kaffi sala eft ir messu í björg un­ ar sveita hús inu við höfn ina í Rifi á veg um Slysa varna deild ar inn ar Sum ar gjaf ar. 17:00: Skemmti sigl ing frá lönd un­ ar bryggj unni. Bát ar sem sigla eru: Eg ill SH, Gunn ar Bjarna son SH, Ó laf ur Bjarna son SH og Svein­ björn Jak obs son SH. 18:00: Grill veisla og hopp kast al ar við Þor gríms pall. Hell is sand ur Laug ar dag ur inn 2. júní Skemmti dag skrá við Rifs höfn: Kodda slag ur, kapp róð ur og fleira. Ung linga deild in verð ur með blöðr ur, nammi og and lits­ máln ingu fyr ir börn in skemmti­ sigl ing ef veð ur leyf ir. Sunnu dag ur inn 3. júní kl 10:00 sjó manna messa á Ingj­ alds hóli Kl 13:00: Há tíð ar dag skrá í sjó­ manna garð in um á Hell issandi. Há tíð ar ræða, aldr að ur sjó mað ur heiðr að ur, verð launa af hend ing. Kl 14:00: Leik hóp ur inn Lotta verð ur með leik sýn ingu fyr ir alla fjöl skyld una. Kl 14:30: sam eig in legt sjó­ manna dags kaffi hjá slysa varn ar­ deild Helgu Bárð ar og Sum ar­ gjöf í björg un ar sveit ar húsi Lífs­ bjarg ar. Stykk is hólm ur Sunnu dag ur inn 3. júní Kl. 08:00: Fán ar dregn ir að húni Kl. 10:00: Blóm sveig ur lagð ur við minnning ar reit drukkn aðra sjó manna í kirkju garð in um Kl. 10:30: Safn ast sam an við minn is varða lát inna sjó manna og lagð ur þar blóm sveig ur. Síð­ an verð ur geng iðí skrúð göngu til krikju. Kl. 11:00: Sjó manna messa. Sjó­ mað ur heiðr að ur. Karla kór inn Kári leið ir söng. Kl. 13:30: Há tíð ar höld á hafn­ ar svæð inu. Lúðra sveit Stykk is­ hólms. Kodda slag ur. Stakka sund. Hindrunarhlaup.Kappróður með skóflu. Reip tog. Lúðu drátt ur. Kl. 15:00: Kaffi sala björg un ar­ sveit ar inn ar Ber serkj um borð í Baldri. Kl. 15:30: Verð launa af hend ing um borð í Baldri. Kl. 16:00: Sigl ing með Baldri í boði Sæ ferða. Sjómannadagurinn

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.