Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ Cýr us Dan el í us son er inn fædd­ ur Sand ari. Hann er fædd ur á Hell­ issandi þriðja júlí 1925 og hef ur alið all an sinn ald ur þar utan þess að skreppa á ver tíð ir á sín um yngri árum eins og títt var þá. Hann er nú elsti íbúi Hell issands. Kona hans er Guð ríð ur Þor kels dótt ir og þau eiga dótt ur fædda 1946 og son fædd an 1961. Barna börn in eru fimm og barna barna börn in jafn mörg. Þau Cýr us og Guð ríð ur hafa all an sinn bú skap búið í sama hús inu á Hell­ issandi, Dags brún við Skóla braut. Þau hafa tek ið virk an þátt í fé lags­ starfi á Hell issandi auk þess sem Cýr us stund aði lengi sjó mennsku og var lengi í vinnu við rat sjár­ stöð ina á Gufu skál um. Þau sungu í kirkjukórn um í Ingj alds hóls kirkju í sex tíu ár og hafa hlot ið við ur kenn­ ingu fyr ir. Hann var heiðr að ur á sjó manna dag inn árið 1995. Þeg ar Cýr us var á tuttug asta og þriðja ald ursári í mars árið 1948 fórst breski tog ar inn Epine frá Grims by utan við Djúpa lóns sand á Snæ fells nesi og má sjá minj ar um strand ið enn þá því járn úr skip inu er víða á sand in um. Með tog ar an­ um fór ust fjórt án menn en fimm skip verj ar komust lífs af. Cýr us var einn þeirra sem tóku þátt í björg­ un ar leið angrin um og er lík lega eini björg un ar mað ur inn sem enn er á lífi. Hann seg ist muna þenn­ an at burð eins og hann hefði gerst í gær. Vor um kall að ir út af dans leik „Á þess um árum var eng in form­ leg björg un ar sveit til hér en slysa­ varna deild in Björg hafði ver ið stofn uð og hjá henni var til lág­ marks bún að ur til björg un ar, eins og línu byssa, björg un ar stóll og kaðl ar. Þetta kvöld var dans leik ur í sam­ komu hús inu hér og laust fyr ir mið­ nætti komu þang að boð um að skip væri strand að á þess um slóð um og ósk að var eft ir að þeir gæfu sig fram sem vildu fara í björg un ar leið ang­ ur. Ekki var vit að ná kvæm lega hvar skip ið væri strand að en það var við sunn an vert nes ið. Við fór um tveir þarna af dans leikn um en Bene dikt Bene dikts son, sem var for mað­ ur slysvarna deild ar inn ar stjórn aði þessu af rögg skap. Nú var byrj að að tína til þann bún að sem til tæk ur var og öllu kom ið fyr ir í Dod ge Wea­ pon her trukki. Eng inn veg ur var kom inn um sunn an vert Snæ fells nes þá og því urð um við að fara með þung hlað inn bíl inn með strönd­ inni. Fór um nið ur fyr ir Gufu skála og síð an upp Móð urn ar, sem kall­ að ar eru, en þar var á gætt að keyra. Við vor um tólf eða þrett án í bíln­ um sem var með sæti fyr ir níu. Bíl­ stjóri var Hall dór son ur Bene dikts slysvarna deild ar for manns og hann gjör þekkti þessa leið." Cýr us seg­ ir að klukk an hafi ver ið um eitt um nótt ina þeg ar lagt var af stað. Stefn­ an var sett á Bervík ina, þar sem lík leg ast var talið að skip ið væri. Fyrstu upp lýs ing ar voru að það væri milli Mal ar rifsvita og Skála­ sna ga vita. Veð ur versn aði mik ið með vest an stór viðri og hríð eft ir að lagt var af stað. Skyggni var því lít ið og stund um ekk ert en í bíln­ um voru mjög stað kunn ug ir menn sem þekktu vel til. Þeg ar nálg að­ ist Bervík ina sáust eng in kenni­ leiti leng ur. Þarna villt ust björg­ un ar menn um tíma en svo rof aði til og Cýr us grillti í kenni leiti sem hann þekkti. Þá sáu þeir að leið in var ekki rétt og breyttu um stefnu, það rof aði til og þeir sáu út á sjó­ inn en eng in ljós eða merki um skip svo hald ið var á fram. Þeir komust rétt suð ur fyr ir Hóla hóla og nið­ ur að sjó þar sem heit ir Barði. „Það er svona kletta belti þarna. Veðr ið var far ið að lag ast og þá var send­ ur mað ur af stað gang andi til að at­ huga hvort sæ ist til skips ins. Þetta var Sum ar liði Andr és son og hann var kunn ug ur þarna." Á með an gerðu þeir, sem eft ir voru í bíln um, sig klára til að ganga með þung an bún að inn. Ekki leið á löngu þar til Sum ar liði kom aft ur og hafði hann þá séð til skips ins úti fyr ir Djúpa­ lóns sandi vest an verð um, þar sem heit ir Dritvík ur flög ur. Um klukk­ an sjö að morgni voru þeir komn ir nið ur á sand inn. Þeir settu staura í þung ar kað al rúll urn ar og báru þær á milli sín á öxl un um. „ Þessi kaðl ar í þá daga voru eng in létta vara, þeir voru ekki úr næloni eða girni eins og núna," seg ir Cýr us. Auk þess voru þeir með línu byss una og þrí­ fót fyr ir hana. Þeg ar nið ur á sand­ inn kom voru þar fyr ir menn frá Arn ar stapa. Cýr us seg ir að kom una hafa ver ið slæma. Mikl ir brim skafl­ ar hafi geng ið yfir skip ið og það al­ veg far ið á kaf í ó lög un um. Þeir skip verj ar sem sáust um borð hafi hald ið sér dauða haldi. Var við það að gef ast upp „Ég var við það að gef ast upp þeg ar ég sá menn ina um borð á milli ó lag anna. Þetta var svo hrika­ legt. Þeir voru fimm í reið an um, tveir á brúnni og tveir menn höfðu bund ið sig við rekk verk ið á hval­ bakn um og voru greini lega dán­ ir. Ég var yngst ur í hópn um og við höfð um lít ið sem ekk ert get að und ir bú ið okk ur. Við vor um nest­ is laus ir og frek ar illa klædd ir, bara í úlp um, það voru eng ir kuldagall­ ar til þá. Þeg ar við kom um nið ur á sand inn sáum við menn hanga upp í reið an um, ein hverj ir voru líka á hval bakn um og aðr ir á brú ar þaki. Svo kom í ljós að einn skip verja hafði kom ist í land af sjálfs dáð um og kom ist á næsta bæ, Ein arslón, þar sem hlú ið var að hon um. Við kom um fyr ir línu byss unni og ekki leit þetta vel út í byrj un. Það var há­ bakka flæði og því langt út í skip ið en byrj að að birta. Fyrstu þrjár rak­ ett urn ar sem við skut um náðu ekki út í skip ið. Við héld um fund og þá var á kveð ið að bíða eft ir fjör unni. Þá voru tvö skot eft ir í línu byss­ una og mað ur var send ur til Arn ar­ stapa að ná í línu byssu skot sem þar voru til. Þetta var bara 12­14 ára strák ur sem fór þang að. Þeg ar við reynd um að skjóta aft ur á fjör unni vor um við komn ir mun nær skip­ inu. Bene dikt skaut og fyrsta rak­ ett an fór yfir skip ið og lín an lá aft­ an við brúnna. Skip verj ar áttu erfitt með að ná henni. Þá fór um við tveir, ég og mað ur sem hét Krist­ ó fer, með lín una upp fjör una og strekkt um á henni þar til Bret arn­ ir náðu til henn ar. Sá sem stjórn­ aði þessu um borð í skip inu var al­ gall að ur í sjóstakk, stíg vél um og vel klædd ur, ég man það, lík lega hef ur það ver ið skip stjór inn. Svo dróg um við björg un ar stól út og þarna náð­ um við fjór um mönn um í land. Það voru þeir sem eft ir voru en aðr ir höfðu far ið í sjó inn í milli tíð inni og við sáum til dæm is einn falla nið­ ur úr reið an um en hin ir sem voru þar og á brúnni fóru að hreyfa sig til að ná til stóls ins. Menn irn ir voru flutt ir til Hell issands. Fimm lík rak á land og voru þau flutt heim að Ein arslóni í fyrstu þar sem búið var um þau en svo flutt á hest um til Hell issands. Síð an kom skip hing að til Hell issands að ná í þá sem lifðu af og lík in líka. Þessi björg un ar leið­ ang ur er mér enn svo minni stæð ur að það er eins og þetta hafi gerst í gær," seg ir Cýr us. Mátti ekki skrá 14 ára strák til síld veiða Sem fyrr seg ir er Cýr us fædd ur og upp al inn á Hell issandi. Hann byrj aði snemma til sjós og út gerð­ ar sög una frá Krossa vík á Hell­ issandi þekkja fáir bet ur en hann. „Ég byrj aði að róa með pabba þeg­ ar ég var krakki, inn an við ferm­ ingu. Hann átti sex tonna trillu sem gerð var út úr Krossa vík inni og hét Ár mann. Þetta var op inn bát ur og á þess um árum held ég að 22­23 bát­ ar hafi róið úr Krossa vík inni. Það an var róið fram yfir 1950 en nokkr­ ir karl ar héldu á fram á smá bát­ um það an en þá var þetta byrj að í Rif inni og höfn að koma þar. Árið 1940 fór ég í fyrsta sinn á síld ar ver­ tíð. Ég var að vinna í Breta vinn unni og þótti það held ur leið in legt. Svo var það að pabbi sál ugi sagði við mig að ég gæti feng ið pláss á síld­ ar ver tíð á báti sem var gam all kútt­ er og hét Oli vetta úr Stykk is hólmi. Cýr us Dan el í us son á Hell issandi: Tók þátt í björg un ar að gerð um á Djúpa lóns sandi fyr ir 64 árum Cýr us Dan el í us son. Ljósm. af Upp lýs inga skilti á Djúpa lóns sandi um sjó slys ið sem varð við vest an verð an sand­ inn 1948. Brak úr tog ar an um er enn að sjá á Djúpa lóns sandi. Sjómannadagurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.