Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 53
53MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ
Auglýsing um skipulagslýsingu vegna breytingar
á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 vegna
Hraunsáss 3, Borgarbyggð
Gerð hefur verið svokölluð lýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022
vegna Hraunsáss 3 í Borgarbyggð sbr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Á fundi Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar þann 10. apríl 2012 og á fundi sveitarstjórnar
þann 17. apríl 2012 var skipulagslýsingin samþykkt.
Skipulagslýsingin er nú til kynningar í tvær vikur í samræmi við 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tilefni aðalskipulagsbreytingar eru áform um gerð deiliskipulags vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á
Hraunsási 3 sem er spilda úr jörðinni Hraunsási í fyrrum Hálsasveit.
Í uppbyggingunni felst að byggja upp ferðaþjónustu með baðstað eða svonefnd Miðaldaböð.
Í tillögu að breytingu aðalskipulagsins er gert ráð fyrir að verslunar- og þjónustusvæði verði skilgreint í stað
landbúnaðar- og frístundasvæðis.
Skipulagslýsingin er til sýnis á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is og í Ráðhúsi Borgarbyggðar,
Borgarbraut 14, Borgarnesi, frá 31. maí - 14. júní 2012 á skrifstofutíma.
Athugasemdum skal skila í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eigi síðar en 14. júní
2012 og skulu þær vera skriflegar.
Eftir kynningu á skipulagslýsingunni verður fjallað um aðalskipulagsbreytinguna og hún kynnt samkvæmt
skipulagslögum nr. 123/2010.
Borgarbyggð í maí 2012
Jökull Helgason
Skipulagsfulltrúi
Fylgd ist með E urovision í Baku
Þóra Lind Þórs dótt ir frá Grund ar firði
brá sér til Az er bai j an
„Síð asta sum ar var ég að vinna
með tveim ur dauf blind um stelp um
og önn ur þeirra, Ás laug Ýr Hjart
ar dótt ir, sigr aði í rit gerð ar sam
keppni um að kom ast á E urovision.
Að stoð ar mað ur inn henn ar var hins
veg ar að út skrif ast sömu helgi og
komst því ekki með henni. Hún
vildi ekki bjóða for eldr um sín um
með, fannst það hall æris legt, og
bauð mér því í stað inn," seg ir Þóra
Lind Þórs dótt ir, tákn mál stúlk ur frá
Grund ar firði, sem skellti sér til Az
er bai j an í síð ustu viku.
Þóra Lind og Ás laug Ýr voru
í Az er bai j an frá mið viku degi til
sunnu dags. Ferða lag ið til Baku var
ansi langt en þær stöll ur flugu fyrst
til Nor egs, það an til Ist an bul og
loks til Baku. Alls voru 15 fötl uð um
börn um í Evr ópu boð ið að koma
og fylgj ast með Söngvakeppni evr
ópskra sjón varps stöðva í ár.
Að sögn Þóru Lind ar var skipu
lögð dag skrá fyr ir hóp inn all an tím
ann. „Við skoð uð um með al ann ars
mið borg ina sem er ó trú lega fal
leg. Síð an fór um við í sigl ingu eitt
kvöld ið og sigld um mjög ná lægt
Krist als höll inni þar sem keppn in
fór fram. Hún er mjög flott, breytti
um liti og skaut geisl um upp í loft
ið. Við gist um hins veg ar í hálf
gerðu út hverfi af út hverfi borg ar
inn ar í því líkri villu. Þar voru sund
laug ar, leik tæki og fót bolta vell ir í
garð in um en við mátt um hins veg
ar ekk ert fara út fyr ir hann. Þeg
ar við spurð um hvort við mátt um
ganga nið ur í búð og kaupa sól ar
vörn feng um við til dæm is nei kvætt
svar. Þau sem báru á byrgð á okk
ur hljóta að hafa ver ið hrædd um að
við yrð um rænd," seg ir Þóra Lind
og hlær.
Að spurð hvern ig keppn in sjálf
hafi ver ið seg ist hún hafa gert sér
á kveðn ar vænt ing ar áður en hún
fór út. „Keppn in var mjög flott en
ég held að ég myndi ekki vilja fara
aft ur. Held að heimapartý in heima
á Ís landi eigi bet ur við mig," seg
ir Þóra og bæt ir við að ef laust
hefði ver ið skemmti legra ef Ís
land hefði feng ið fleiri stig.
„Ég hélt með Sví þjóð en Ás
laug hélt með Nor egi svo hún
var pínu svekkt," seg ir Þóra
Lind að lok um en bæt ir því
við að þær stöll ur hafi þó kom
ið glað ar og þreytt ar heim eft ir
ferð ina síð asta sunnu dag.
ákj
Þóra Lind og Ás laug Ýr í Az er bai j an.
Ás laug Ýr fyr ir utan vill una í Baku.
Stuð í Krist als höll inni.
Björg un ar sveit in OK í Borg
ar firði bauð tí undu bekk ing um í
Grunn skóla Borg ar fjarð ar á Klepp
járns reykj um í sigl ingu á Skorra
dals vatni sl. mánu dag. Ára löng
hefð er fyr ir því að OK bjóði út
skrift ar nem end um í ferð þeg ar þeir
ljúka próf um að vori. Krakk arn
ir og for eldr ar þeirra grill uðu sam
an í Stálp a staða skógi og var far ið
í leiki áður en siglt var út á vatn
ið. Bæði ung menn um og for eldr um
var boð ið í báts ferð og á snjó kött
(jetski), en í þá ferð komu einnig
björg un ar sveit ar menn og bát ur frá
Brák í Borg ar nesi.
Það var fjör að þeysa á þess um
fara tækj um um vatn ið en vegna
vinds og öldu gangs gusað ist vel
yfir mann skap inn. Tí undu bekk
ing ar og for eldr ar þeirra færa liðs
mönn um Björg un ar sveit anna OK
og Brák ar bestu þakk ir fyr ir þessa
ferð. hhs
Björg un ar sveit ar menn
buðu út skrift ar nem um í
skemmti ferð
landi." Kristrún seg ir á kvörð un
ina um að hætta störf um ekki hafa
ver ið erf iða. „Ég var búin að í huga
þetta frá því síð asta vor en tók svo
end an lega á kvörð un núna um ára
mót in. Þá hugs aði ég með mér að
þetta væri orð ið gott," seg ir hún og
hlær. „Auð vit að á ég eft ir að sakna
vinn unn ar að mörgu leyti. Þetta
voru auð vit að al gjör for rétt indi fyr
ir mig að fá að vinna svona síð ustu
árin í fimm tíu pró sent vinnu, aðra
hvora viku. En við eig um nú ör ugg
lega eft ir að halda góðu sam bandi
á fram og ég á eft ir að kíkja í heim
sókn ann að slag ið. Það er hins veg
ar eng in hætta á því að ég fari að
láta mér leið ast. Ég geng til dæm is
mjög mik ið, stunda stafa göngu og
labba nærri átta kíló metra nán ast
dag lega. Ætli það endi svo ekki bara
með því að mað ur taki þátt í starfi
eldri borg ara, mér skilst að það sé
fullt í boði þar. Ein vin kona mín er
á fullu því starfi og hún seg ist aldrei
hafa haft jafn mik ið að gera."
Að lok um seg ir Kristrún að Ak ur
nes ing ar, og nær sveita menn, megi
vera stolt af því að hafa svona gott
sjúkra hús og gott starfs fólk. „Ég vil
þakka öllu mínu sam starfs fólki fyr
ir vin átt una og sam ver una á liðn
um árum. Ég óska þeim vel farn að
ar á kom andi árum og get af hrein
skilni sagt; þetta er besti vinnu stað
ur í heimi. Takk fyr ir mig," sagði
Kristrún Guð munds dótt ir, fyrr
um að stoð ar stúlka á skurð stofu, að
end ingu.
ákj
Starfs fólk ið af skurð stof unni í göngu ferð, en hóp ur inn er mjög sam stillt ur.