Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Síða 55

Skessuhorn - 30.05.2012, Síða 55
55MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ Krásir - matur úr héraði veitir einstaklingum og litlum fyrirtækjum á landsbyggðinni styrki til nýjunga í svæðisbundinni matargerð og matartengdrar upplifunar fyrir ferðamenn. Styrkir geta að hámarki numið 50% af kostnaði við verkefnið. Ekki eru veittir styrkir til árfestinga í s.s. tækjum og búnaði. Áhersla er lögð á að valin verkefni: • Auki framboð á matvörum og matarupplifun sem hafa sterka skírskotun til svæðis eða sögu og menningar á viðkomandi svæði • Vinni að faglegum úrlausnum við þróun á viðkomandi afurðum • Skili það miklum ávinningi að kostnaður við vöruþróun skili sér til baka innan 2 - 3 ára frá því að sala hefst • Auki þekkingu á þróun, framleiðslu og markaðssetningu vöru og þjónustu • Efli samstarf milli fyrirtækja og einstaklinga í ferðaþjónustu og matvælaframleiðslu Nánari upplýsingar og rafræn umsóknareyðublöð er að finna á www.nmi.is. Senda má beiðni um upplýsingar og aðstoð á netfangið tinnabjork@nmi.is eða sigurdurs@nmi.is. K e l d n a h o l t , 1 1 2 R e y k j a v i k | S í m i : 5 2 2 9 0 0 0 | N e t f a n g : n m i @ n m i . i s | w w w . n m i . i s Fræðslu- og þróunarverkefni í svæðisbundinni matargerð: Ertu með hugmynd að nýjungum í svæðisbundinni matargerð eða matartengdri upplifun? Umsóknir óskast fyrir 11. júní 2012 Akra nes 32 bát ar. Heild ar lönd un: 60.115 kg. Mest ur afli: Ebbi AK: 21.624 kg í tveim ur lönd un um. Arn ar stapi 12 bát ar. Heild ar lönd un: 8.571 kg. Mest ur afli: Rík ey MB: 1.533 kg í tveim ur lönd un um. Grund ar fjörð ur 16 bát ar. Heild ar lönd un: 384.887 kg. Mest ur afli: Hring ur SH: 77.298 kg í einni lönd un. Ó lafs vík 25 bát ar. Heild ar lönd un: 223.213 kg. Mest ur afli: Gunn ar Bjarna son SH: 35.359 kg í þrem ur lönd un­ um. Rif 20 bát ar. Heild ar lönd un: 372.732 kg. Mest ur afli: Tjald ur SH: 115.832 kg í tveim ur lönd un um. Stykk is hólm ur 28 bát ar. Heild ar lönd un: 45.881 kg. Mest ur afli: Gísli Gunn ars son SH: 3.599 kg í þrem ur lönd un um. Topp fimm land an ir á tíma bil inu: 1. Hring ur SH ­ GRU: 77.298 kg. 23. maí. 2. Tjald ur SH ­ RIF: 62.396 kg. 19. maí. 3. Tjald ur SH ­ RIF: 53.436 kg. 22. maí. 4. Helgi SH ­ GRU: 52.995 kg. 20. maí. 5. Örv ar SH ­ RIF: 50.486 kg. 21. maí. sko Fermt var í Grund­ ar fjarð ar kirkju á hvíta sunnu dag. Ferm­ ing ar börn in voru sjö að þessu sinni, þau Dan í el Hus­ gaard Þor steins son, Björg Björg vins dótt ir, Hrönn Þor steins dótt­ ir, Harpa Lilja Knarr­ an Ó lafs dótt ir, Svan­ laug ur Atli Jóns son, Karen Líf Gunn ars­ dótt ir og Anna Hall­ dóra Kjart ans dótt ir. Prest ur var séra Að­ al steinn Þor valds­ son. Eins og sjá má á með fylgj andi mynd var veð ur eins og best verð ur á kos ið. ákj Á Hvíta sunnu dag var fermt bæði í Ó lafs vík ur kirkju og Ingj­ alds hóls kirkju. Það var séra Ósk­ ar Ingi Ósk ars son sem fermdi, en hann er gesta prest ur við þess­ ar at hafn ir, en tek ur við emb ætti sínu sem sókn ar prest ir í Ó lafs­ vík ur­ og Ingj alds hóls presta­ kalli þann 1. júní næst kom andi og verð ur sett ur í emb ætti 10. júní. Nóg var að gera hjá prest in­ um þenn an dag því hann fermdi fjög ur börn í Ó lafs vík ur kirkju um morg un inn. Það voru þau Alma Björk Clausen, Helgi Sig tryggs­ son, Nína Mar ín Bjarg ar dótt ir og Þór dís Lilja Þórð ar dótt ir. Eft ir há degi var svo fermt á Ingj alds­ hóli en þar fermd ust þau Krist ó­ fer James Egg erts son og Lilja Sæ­ björg Jóns dótt ir. þa Afla töl ur fyr ir Vest ur land. 19. - 25. maí. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu Ferm ing ar börn in sem fermd ust í Grund ar fjarð ar kirkju á hvíta sunnu dag. Ljósm. tfk. Fermt í Grund ar fjarð ar kirkju Ferm ing ar í Snæ fells bæ

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.