Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Page 61

Skessuhorn - 30.05.2012, Page 61
61MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ Kerr ur til sölu Til sölu ryð frí ar kerr ur, ein þeirra lok uð. Upp lýs ing ar í síma 866­ 5675. Ósk um eft ir leigu hús næði Fimm manna reyk laus fjöl skylda ósk ar eft ir leigu hús næði (eða til kaups) á Grund ar skóla svæð inu. Vin sam leg ast send ið upp lýs ing ar á net fang ið brynjah@internet.is eða í síma 895­2002. Til sölu frysti klefi Til sölu er frysti klefi m/frysti bún aði. Stærð 2100 X 1500 X 2000MM. Til af greiðslu strax. Verð 1.300.000.­ m/vsk. Sen son s. 511­1616. senson@senson.is Borg nes ing ar ­ Borg firð ing ar Frá með 1. júní eru ferð ir á þriðju­ dög um og föstu dög um klukk an 8:00 frá Borg ar nesi í stað ferð ar inn­ ar sem var klukk an 10:30. Sjá nán­ ar á www.sterna.is. Sterna sími 551­ 1166. Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar LEIGUMARKAÐUR BÍLAR/VAGNAR/KERRUR ÝMISLEGT Akra nes ­ fimmtu dag ur 31. maí Eld smíði á Safna svæð inu. Seinni part 31.maí verð ur und ir bún ing ur að kola gerð upp á gamla mát ann en þau kol verða not uð við eld smíði. Frá 1.­ 3.júní verða eldsmið ir að störf um. Borg ar byggð ­ fimmtu dag ur 31. maí Vor tón leik ar Tón list ar fé lags Borg ar fjarð ar í Reyk holts­ kirkju. Selma Guð munds dótt ir og Gunn ar Kvar an leika fjöl breytta efn is skrá á pí anó og selló. Að gangs eyr ir 1500 krón ur, 1000 fyr ir eldri borg ara, frítt fyr ir börn og með limi Tón list ar fé lags ins. Borg ar byggð ­ föstu dag ur 1. júní Mynd list ar sýn ing í Mun að ar nesi í Kaffi Mun að ar nesi. Lista mað ur inn Elli sýn ir. Sjá nán ar um hann á elliart.is. Hvern ig væri að skreppa og fá sér gott kaffi og kök ur og skoða fal lega sýn ingu? Opið í allt sum ar. Snæ fells bær ­ föstu dag ur 1. júní Trúð leik ur í Frysti klef an um í Rifi frum sýnt. Trúð leik ur er gam an leik rit fyr ir alla fjöl skyld una og sýn ing in stend ur í um klukku stund. Leik ar ar eru þeir Bene dikt Karl Grön­ dal og Kári Við ars son. Höf und ur Trúð leiks er Hall grím­ ur H. Helga son og leik stjóri er Hall dór Gylfa son. Sýnt kl. 17. Miða verð er ein ung is 2.500 kr. og hægt er að nálg­ ast miða á www.midi.is eða síma 893­0480. Snæ fells bær ­ laug ar dag ur 2. júní Önn ur sýn ing leik rits ins Trúð leik ur í Frysti klef an um í Rifi kl. 17. Trúð leik ur er eft ir Hall grím H. Helga son Miða­ verð er ein ung is 2.500 kr og hægt er að nálg ast miða á midi.is eða síma: 893­0480. Borg ar byggð ­ sunnu dag ur 3. júní Kaffi hlað borð Í Mun að ar nesi. Okk ar frá bæra kaffi hlað­ borð byrj ar í dag. Mar engs, peruterta, brauðtert ur, flat­ kök ur með hangi á leggi og margt fleira. Ætl ar þú að koma? Snæ fells bær ­ sunnu dag ur 3. júní Þriðja sýn ing leik rits ins Trúð leik ur í Frysti klef an um í Rifi kl. 17. Trúð leik ur er eft ir Hall grím H. Helga son Miða verð er ein ung is 2.500 kr og hægt er að nálg ast miða á midi. is eða síma: 893­0480. Stykk is hólm ur ­ sunnu dag ur 3. júní Norsk­ís lensk ir lúðra sveit ar tón leik ar fara fram í Stykk­ is hólms kirkju kl. 18. Lúðra sveit Stykk is hólms og vina­ hljóm sveit henn ar, Dønnahorn frá Nor egi, halda sam­ eig in lega tón leika. All ir vel komn ir og ó keyp is að gang­ ur. Dala byggð ­ þriðju dag ur 5. júní Fé lags þjón usta í stjórn sýslu hús inu. Föst við vera fé­ lags ráð gjafa er í Stjórn sýslu hús inu í Búð ar dal fyrsta og þriðja þriðju dag hvers mán að ar kl. 13­16. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Markaðstorg Vesturlands 23. maí. Dreng ur. Þyngd 3720 gr. Lengd 50,5 sm. Móð ir: Ragn­ heið ur H. Bær ings dótt ir, Búð ar­ dal ur. Ljós móð ir: Helga R. Hösk­ ulds dótt ir. 24. maí. Dreng ur. Þyngd 3295 gr. Lengd 50 sm. For eldr ar: Krist ín Lára Geirs dótt ir og Þor vald ur Ás­ berg Krist bergs son, Lang holti. Ljós móð ir: Ást hild ur Gests dótt ir. Sérhæfðir í gleri og speglum GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER MILLIVEGGIR GLER MILLI SKÁPA – STURTUGLER Fyrsta glerverksmiðjan á Íslandi með CE vottaða framleiðslu á gleri og speglum Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is CE VOTTAÐ S K E S S U H O R N 2 01 2 Lögheimilistilkynningar vegna forsetakosninganna 30. júní nk. Viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninganna 30. júní er 9. júní n.k. Á kjörskrá skal taka alla þá sem skráðir voru með lögheimili í ákveðnu sveitarfélagi samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár þremur vikum fyrir kjördag, uppfylli þeir að öðru leyti skilyrði 1. mgr. 1. gr. kosningalaga. Þjóðskrá Íslands vill af þessu tilefni minna á nauðsyn þess að íbúaskráningin sé sem réttust. Flutningur á lögheimili á milli sveitarfélaga og innan sveitarfélags, sem á sér stað eftir 9. júní 2012 mun ekki hafa áhrif á útgefinn kjörskrárstofn. Tilkynningar um lögheimilisbreytingar þurfa því að berast Þjóðskrá Íslands í síðasta lagi 8. júní eigi þær breytingar að verða skráðar í þjóðskrá fyrir 9. júní. Hægt er að tilkynna lögheimili rafrænt á vef Þjóðskrár, www.skra.is svo og í þjónustuveri Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 1. hæð. Bæjarritari. 21. maí. Dreng ur. Þyngd 4520 gr. Lengd 56 sm. For eldr ar: Liv Aase Skar stad og Þor kell Krist ins son, Akra nesi. Ljós móð ir: Lára Dóra Odds dótt ir. 24. maí. Stúlka. Þyngd 4065 gr. Lengd 53 sm. For eldr ar: Gerð ur J. Jó hanns dótt ir og Atli R. Ósk ars­ son, Akra nesi. Ljós móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir. 25. maí. Dreng ur. Þyngd 3930 gr. Lengd 52 sm. For­ eldr ar: Anna Sig ríð ur Hauks dótt ir og Krist ján Ingi Pét urs son, Akra nesi. Ljós móð ir: Elín Arna Gunn ars­ dótt ir. Með á mynd inni eru Svava Sjöfn, Vign ir Þór og El var Ingi.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.