Skessuhorn - 20.06.2013, Síða 33
33FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2013
Til sölu tjaldvagn
Til sölu er Combi Camp tjaldvagn
árg. 1990. Mjög vel með farinn og
í góðu ástandi. Uppl. í síma 848-
1474.
Til leigu í Borgarnesi
Tveggja herb. íbúð ásamt geyms-
lu í fjölbýlishúsi á góðum stað.
Upplýsingar í síma: 863-2583.
Netfang: is2395@simnet.is.
Óska eftir 4-5 herb á Akranesi
Óska eftir íbúð eða húsi í
langtímaleigu á Akranesi.
Reglubundnum greiðslum heitið.
Sími 696-9556. Netfang: jonas.
heidar.birgisson@gmail.com.
Bókband, bækur til sölu
Tek að mér bókband á hóflegu
verði. Er með eftirtaldar bækur
til sölu: Búvélar og ræktun,
Dalamenn, Strandamenn,
Kollsvíkurætt, Ættir Austfirðinga,
Sléttuhreppur og Harmsaga
ættar minnar. Upplýsingar í síma
557-7957.
Á döfinni
LEIGUMARKAÐUR
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
ÝMISLEGT
Markaðstorg Vesturlands
Vörur og þjónusta
www.skessuhorn.is
Þjónustuauglýsingar
Skessuhorns
Auglýsingasími:
433 5500
PARKETLIST
PARKETSLÍPUN
OG LÖKKUN
Sigurbjörn Grétarsson
GSM 699 7566
parketlist@simnet.is
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
-Akranes - föstudagur 21. júní
Sjóstangaveiðimót Sjóskip
á Akraborgarbryggju. Fyrri
dagur Sjóstangaveiðimóts
Sjóstangaveiðifélagsins Skipaskaga
sem er liður í Íslandsmóti. Bátarnir láta
úr höfn kl 6 að morgni og koma í land
milli kl 14 og 16. Fjör á bryggjunni
þegar landað er. Seinni dagur mótsins
fer fram daginn eftir, laugardag, á sama
tíma.
Akranes - föstudagur 21. júní
Norðurálsmótið 2013 hefst á
Jaðarsbökkum. Mótið stendur yfir fram
á sunnudag.
Borgarnesi – laugardagur 22. júní
Nytjamarkaðurinn í Brákarey er opinn
alla laugardaga frá kl. 12-16. Allir
velkomnir.
Dalabyggð - laugardagur 22. júní
Helgiganga í minningu Auðar
djúpúðgu verður farin og hefst hún kl.
14 við Krosshólaborg í Hvammssveit.
Frá Krosshólum verður gengið að
Auðartóftum og þaðan svo gengið að
Hvammskirkju.
Akranes – mánudagur 24. júní
ÍA – Keflavík í Pepsi deild karla á
Akranesvelli kl. 19:15.
Stykkishólmur – mánudagur 24. júní
Orgelstykki í flutningi Friðriks Vignis
Stefánssonar í Stykkishólmskirkju.
Aðrir tónleikar verða samhliða
orgelstykkjunum og verður fjölbreytt
tónlist í boði, sem endranær. Fram
koma m.a. Björn Thoroddsen, Sunna
Gunnlaugs, Lars Janson og Sigurður
Flosason.
Dalabyggð – þriðjudagur 25. júní
Héraðsbókasafn Dalasýslu er opið
á þriðjudögum kl. 14-18 fram til 15.
ágúst.
5. júní. Drengur. Þyngd 4.055 gr. 53,5
sm. Foreldrar: Kristjana Ósk Traustadóttir
og Aron Örn Sigurðsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. Með á
myndinni er Lovísa Rós stóra systir.
10. júní. Stúlka. Þyngd 3.870 gr. 53
sm. Foreldrar: Íris Elfa Aðalgeirsdóttir
og Lárus Páll Erlingsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir.
13. júní. Drengur. Þyngd 4.355 gr.
51 sm. Foreldrar: Hadda Hrund
Guðmundsdóttir og Þórður G.
Pétursson, Álftanesi. Ljósmóðir: Anna
Björnsdóttir.
3. júní. Stúlka. Þyngd 4.490 gr. 55
sm. Foreldrar: Péturína Laufey
Jakobsdóttir og Reynir Lýðsson,
Skagaströnd. Ljósmóðir: Lóa
Kristinsdóttir.
13. júní. Stúlka. Þyngd 4.080 gr. 55 sm.
Foreldrar: Helga Guðný Jónsdóttir
og Ragnar Már Valsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Soffía G. Þórðardóttir.
14. júní. Drengur. Þyngd 4.100 gr. 54
sm. Foreldrar: Olga Rut Kristinsdóttir
og Þórður Grétar Úlfarsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir.
Hilmir B ehf
Alhliða pípulagningaþjónusta
Sími 820-3722 • hilmirb@simnet.is
Nýfæddir Vestlendingar
692 - 5525
Vélabær ehf.
Bæ í Bæjarsveit
Alhliða viðgerðarþjónusta
á bílum, dráttarvélum
og vélum tengdum
landbúnaði
Smur og hjólbarðaþjónusta
435-1252 • 893-0688 • velabaer@vesturland.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
2
BÍLATORG
BÍLATORG
EHF.
Bílaleiga - Car rental
Brákarbraut 5, 310 Borgarnesi
Sími: 437 - 1300
Sama stað og Bílabær
Sími: 437 - 1300. Sama stað og Bílabær
Útfararstjórar:
Þorbergur Þórðarson
Heiðargerði 3, Akranesi
431 1835 / 696 8535
Rúnar Geirmundsson
Fjarðarási 25, Reykjavík
567 9110 / 893 8638
www.utfarir.is
utfarir@utfarir.is
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Sími 435 0000 • www.gamar.is • vesturland@gamar.is
LAUSNIN
Höfðaseli 15 Akranesi. Móttökustöð
fyrir endurvinnsluefni og sorp.
Opið virka daga kl. 8–16.
Tökum að okkur sólpalla- og parketslípun,
parketlagnir og viðgerðir. Vönduð vinna og
frábær verðtilboð.
Láttu okkur gera þér tilboð og gera pallinn/
parketið eins og nýtt. Uppl. í síma 773 4949.
Heimasíðan mín er svo að verða klár aftur
www.parketlausnir.is
Sólpallaslípun - Parketslípun
Vélaviðgerðir • Gírupptektir • Rennismíði • Viðgerðarvinna
Smíðum úr stáli, járni og áli
Vélaverkstæði Hillarí
Nesvegi 9
340 Stykkishólmi
Símar:
Sigurður 894-6023
Rúnar 694-9323
Markaðstorg
Vesturlands
Skráðu SMáauglýSinguna á
www.SkeSSuhorn.iS fyrir
klukkan 12.00 á þriðjudöguM
Félagar úr Karlakór Kjalnesinga
verða með söngskemmtun fyrir
gesti og gangandi í hátíðarsalnum
Hriflu á Bifröst klukkan 16 laugar-
daginn 22. júní. Í boði verður lífleg
og hressandi dagskrá í anda Jóns-
messunnar. Aðgangur er ókeypis og
hvetja hressir kórfélagar Borgfirð-
inga og aðra gesti að mæta.
mm
Karlakór Kjalnesinga býður
til ókeypis tónleika á Bifröst