Skessuhorn


Skessuhorn - 10.09.2014, Page 1

Skessuhorn - 10.09.2014, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 37. tbl. 17. árg. 10. september 2014 - kr. 600 í lausasölu HAGKVÆM BÍLAFJÁRMÖGNUN Fæst án lyfseðils LYFIS Ert þú áskrifandi? Sími 433 5500 www.skessuhorn.is Föstudagur 12. september Trúbadorinn Heiðmar spilar frá kl. 23:00-03:00 Frítt inn Laugardagur 13. september Barinn opinn til kl. 03:00 Tveir fyrir einn af krana frá kl. 22-24 bæði kvöldin Boltinn í beinni Dúndur boltatilboð í gangi Úrvals kaffi, kökur, hamborgarar, salöt, samlokur o.fl. Stillholti 16-18 • Akranesi Sími 431 1401 SK ES SU H O R N 2 01 4 Það er óhætt að segja að það hafi komið mörgum á óvart þegar sjávar útvegsráðherra stöðvaði með reglugerð veiðar krókabáta á mak- ríl í síðustu viku. Voru menn þá að veiða feitan og fallegan mak- rílinn upp í harða landi. En, kvóti litlu bátanna var búinn, og ráðherra varð ekki haggað. Sjá umfjöllun og viðbrögð þingmanna og hagsmunaaðila á bls. 20-23. mm Skógræktarfélag Íslands útnefn- ir Tré ársins við hátíðlega athöfn næstkomandi sunnudag. Tréð er evrópulerki (Larix decidua) og stendur undir klapparholti í skóg- arlundi skammt norð- vestan við bæjarhúsin á Arnarholti í Stafholt- stungum í Borgarfirði. Talið er að tréð sé 105 ára, gróðursett fyrir til- stilli Sigurðar Þórðar- sonar sýslumanns árið 1909. Við sama tækifæri mun Borgarbyggð veita umhverfisviðurkenn- ingar til þeirra býla, heimilisgarða og stofn- ana í sem þykja bera af í sveitarfélaginu. „Boðið verður upp á skemmti- lega og fjölbreytta dag- skrá, ásamt sveitakaffi að hætti Borgfirðinga,“ segir í tilkynningu frá Skógræktarfélagi Ís- lands og bætt við að allir séu velkomnir og hefst dagskráin klukk- an 14. Skógræktarfélag Ís- lands útnefnir ár- lega Tré ársins. Er út- nefningunni ætlað að beina sjónum almennings að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt og benda á menningarlegt gildi ein- stakra trjáa um allt land. mm Karlalið ÍA hefur á ný tryggt sér þátttökurétt í deild hinna bestu í knattspyrnu. Að vonum var fögnuður þeirra mikill og innilegur þegar áfanganum var náð. Nánar um úrslitin og rætt við lykilmenn, þjálfara og stjórnarmenn á bls. 15-18 í Skessuhorni í dag. Ljósm. jsb. Hér sést Böðvar Ingvason á Emilíu AK á síðasta degi veiðanna sl. fimmtudag. Kraumandi makríll allt í kringum bátinn. Ljósm. af. Veiðar smábáta stöðvaðar Tré ársins 2014 er við Arnarholt í Stafholtstungum Tré ársins er þetta evrópulerki gróðursett í Arnarholti að tilstilli Sigurðar sýslumanns. Ljósm. Laufey Hannesdóttir.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.