Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2002, Síða 16

Læknablaðið - 15.11.2002, Síða 16
FRÆÐIGREINAR / HENOCH-SCHÖNLEIN PURPURA Mynd 1. Aldursdreifing sjúklinga sem greindir voru með Henoch-Schönlein purpura á Landspílala 1984-2000. Mynd 2. Dreifing tilfella af Henoch-Schönlein purpura milli ára á Landspítala 1984- Henoch-Schönlein purpura getur komið fram vikum eða jafnvel mánuðum eftir íhverjum mánuði á fyrstu einkenni HSP og er eina einkennið sem getur Landspítala 1984-2000. orðið langvarandi ásamt hækkuðum blóðþrýstingi (2, 5-7). Nálægt því 30-50% sjúklinga hafa viðvarandi blóð- eða prótínmigu og um 1% fá endastigs nýrna- bilun (5,8,9). Orsakir HSP eru óþekktar þó sjálfnæmisviðbrögð Tafla 1. Einkenni síöustu daga fyrir innlögn hjá börn- um með Henoch-Schönlein ouroura. Einkenni önnur en bara útbrot - samtals 80,2% Hálssærindi/Hálsbólga/Kvef/Slappleiki 45,5% Kviðverkir/Niöurgangur/Uppköst 38,6% Liðverkir 8,9% eftir sýkingu séu likleg. Oft er saga um sýkingu í efri öndunarfærum (10). Tilgátur eru um að fleiri tilfelli af HSP komi fram á vetrar- og haustmánuðum sam- anborið við vor- og sumarmánuði (10,11) sem aftur má rekja til tengsla við smitsjúkdóma. Meinmyndun HSP er eingöngu þekkt að hluta til. Talið er að fléttur prótína úr ónæmiskerfinu hafi áhrif á framgang sjúkdómsins. Fléttur, aðallega myndaðir af fjölliða IgAl (polymeric IgAl), finnast í sýnum úr húð, meltingarvegi og gaukulháræðum (glomerular capillaries) (6). Margt er þó enn óskýrt varðandi sjúk- dóminn. Þekking á HSP á íslandi er af skornum skammti. Mikilvægt er að vita faraldsfræði sjúkdómsins hér í samanburði við önnur lönd og jafnframt að þekkja tíðni einstakra einkenna og fylgikvilla. M er einnig mikilvægt að gera sér grein fyrir mögulegum lang- tímaáhrifum HSP á sjúklingana, meðal annars með tilliti til nýrnasjúkdóms og hækkaðs blóðþrýstings síðar á ævinni eða á meðgöngu. I rannsókninni var einnig reynt að meta árstíðasveiflur á tíðni HSP og niðurstöðurnar skoðaðar með hliðsjón af tíðni þekktra sýkingavalda. Sjúklingar og aöferöir Til rannsóknar voru valdir sjúklingar, 16 ára og yngri, sem greinst höfðu með HSP og lágu á Barnaspítala Hringsins eða á barnadeild Landspítala Fossvogi (áður barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og barna- deild Landakots), á árunum 1984-2000. Rannsóknin var afturvirk og voru allar upplýsingar um sjúklinga fengnar úr sjúkraskrám en upplýsingar um faralds- fræði smitsjúkdóma frá embætti sóttvarnarlæknis. Aflað var upplýsinga um aldur sjúklinga við grein- ingu, kyn og í hvaða mánuði sjúkdómurinn greindist, sjúkdómseinkenni og mælinga- og rannsóknarniður- stöður. Við túlkun á niðurstöðum blóðrannsókna og þvagrannsókna var notast við viðmiðunargildi Land- spítala eða þekkta staðla fyrir börn (12). Við mat á blóðþrýstingsmælingum var notast við aldurstöðluð viðmið (12). Háþrýstingur var skilgreindur sem tvær eða fleiri mælingar sem voru meira en tveimur staðal- frávikum yfir meðaltali fyrir aldur og kyn. Nýrna- bólga var flokkuð með hefðbundnum hætti í eftirfar- andi flokka. Flokkur 1: Smásæ blóðmiga með lág- marks prótínmigu. Flokkur 2: Smásæ eða augsæ blóðmiga með mikilli prótínmigu. Flokkur 3: Brátt nýrnabólguheilkenni (nephritic syndrome). Flokkur 808 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.