Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 27
FRÆÐIGREINAR / TUNGURÓTARSKJALDKIRTILL geisla eða frystingu. Einnig er hægt að koma að kirtlinum með skurði utan frá á hálsi og þá ýmist fjarlægja allan kirtilinn, fjarlægja hann og flytja á annan stað (autotransplant) eða flytja hann um set neðar á háls með óskertu blóðflæði (transposition) (5, 13). Geislajoðmeðferð hefur verið beitt hjá eldra fólki sem þolir illa svæfingu, öðrum sem ekki er treyst í aðgerð og þeim sem kjósa það í stað að- gerðar. Þessi meðferð er ekki notuð til meðhöndl- unar á börnum og unglingum vegna geislaáhrifa á kynkirtla og fleiri líffæri (1, 9). Heimlldir 1. Hazarika P, Siddiqui SA, Pujary K, Shah P, Nayak DR, Baladrishnan R. Dual Ectopic Thyroid: A Report of Two Cases. J Laryngol Otol 1998; 122:393-5. 2. Morgan NJ, Emberton P, Barton RP. The Importance of Thyroid Scanning in Neck Lumps- A Case Report of Ectopic Tissue in the Right Submandibular Region. J Laryngol Otol 1995; 109: 674-6. 3. Noyek AM, Friedberg J. Thyroglossal Duct and Ectopic Thyroid Disorders. Otolaryngol Clin North Am 1981; 14:187- 201. 4. Williams JD, Sclafani AP, Slupchinskij O, Douge C. Evalua- tion and Management of the Lingual Thyroid Gland. Ann Otol Rhinol Laryngol 1996; 105: 312-6. 5. Puxeddu R, Pelagatti CL, Nicolai P. Lingual Thyroid: Endoscopic Management with C02 Laser. Am J Otolaryngol 1998; 19:136-9. 6. Basaria S, Westra WH, Cooper DS. Ectopic Lingual Thyroid Masquerading as Thyroid Cancer Metastases. J Clin Endocrin & Metabol 2001; 86: 392-6. 7. Sauk JJ. Ectopic Lingual Thyroid. J Pathol 1970; 102: 239-43. 8. Thomas G, Hoilat R, Daniels JS, Kalagie W. Ectopic Lingual Thyroid: A Case Report. Int J Oral Maxillofac Surg 2003; 32: 219-21. 9. Baik SH, Choi JH, Lee HM. Dual Ectopic Thyroid. Eur Arch Otorhinolaryngol 2002; 259:105-7. 10. Hickman W. Congenital Tumour of the Base of the Tongue Pressing Down the Epilottis on the Larynx and Causing Death by Suffocation Sixteen Hours After Birth. Trans Pathol Soc London 1869; 20:160-1. 11. Tincani AJ, Martins AS, Del Negro A, Araújo PPC, Baretto G. Lingual Thyroid Causing Dysphonia: Evaluation and Management. Case Report. Sao Paulo Med J 2004; 122: 67-9. 12. Pérez JS, Munoz M, Naval L, Blasco A, Diaz FJ. Papillary Carcinoma Arising in Lingual Thyroid. J Cranio-Maxillofac Surg 2003; 31:179-82. 13. Gallo A, Leonetti F, Torri E, Maniciocco V, Simonelli M, DeVincentiis M. Ectopic Lingual Thyroid as Unusual Cause of Severe Dysphagia. Dysphagia 2001; 16: 220-3. 14. Barthel A. Bornstein SR. Obstructive Lingual Thyroid. N Engl J Med 2005; 352: el. 15. Douglas PS, Baker AW. Lingual Thyroid. J Oral Maxillofac Surg 1994; 64:123-4. 16. Kamat MR, Kulkarni JN, Desai PB, Jussawala DJ. Lingual Thyroid: A Review of 12 Cases. Br J Surg 1979; 66: 537-9. 17. Kumar R, Khullar S, Gupta R, Marawah A, Malhotra A. Dual Thyroid Ectopy: Case Report and Review of the Literature. Clin Nucl Med 2000; 25: 253-4. 18. Wong RJ, Cunningham MJ, Curtin HD. Cervial Ectopic Thyroid. Am J Otolaryngol 1998; 19: 397-400. AERIUS Schering -Plough SAFT; R06 AX 27 RE FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR; R06 AX 27 RE Hver tafla inniheldur: 5 mg Desloratadinum INN. Hver nil af saft inniheldur: 0,5 mg Desloratadinum INN. Ábendingar: Árstíðabundiö ofnæmisnefkvef og langvinnur ofsakláði af óþekktum toga. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir og unglingar (12 ára og eldri): Ein tafla einu sinni á dag með eða án máltíðar. Börn 1-5 ára: 2,5 ml (1,25 mg) einu sinni á dag. Börn 6-11 ára: 5 ml (2,5 mg) einu sinni á dag. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: 10 ml (5 mg) einu sinni á dag. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna, eða fyrir lóratadíni. Varnaðarorð og varúðarreglur: Upplýsingar um verkun og öryggi Aerius taflna hjá börnum undir 12 ára aldri eru ekki fyrir hendi. Upplýsingar um öryggi og verkun Aerius saftar hjá börnum undir 1 árs aldri eru ekki fyrir hendi. Aerius saft inniheldur súkrósu og sorbitól; því ættu sjúklingar með sjaldgæft, arfgengt frúktósa óþol, glúkósu-galaktósu vanfrásog eða súkrósa-ísómaltósa skort, ekki að taka Aerius saft. Aerius ætti að nota með varúð við alvarlega nýrnabilun. Milliverkanir: Engar marktækar milliverkanir hafa komið í ljós í klínískum rannsóknum á Aerius töflum þar sem azithromycin, erythromycin eða ketoconazol var gefið samtímis. Hins vegar hefur ekki ennþá verið borið kennsl á ensímið sem sér um umbrot deslóratadins, og þess vegna er ekki hægt að útiloka alveg milliverkanir við önnur lyf. í klínískri rannsókn þar sem Aerius töflur voru teknar samtímis alkóhóli jókst ekki slævandi verkun alkóhóls. Meðganga og brjóstagjöf: Þar sem engar klínískar upplýsingar eru til um notkun deslóratadíns á meðgöngu, hefur ekki verið sýnt fram á að óhætt sé að nota Aerius á meðgöngutíma. Aerius skal ekki nota á meðgöngu nema ef gagnsemi þess er talin vega meira en áhættan. Deslóratadín skilst út í brjóstamjólk, þess vegna er notkun Aerius ekki ráðlögð konum með barn á brjósti. Aukavcrkanir: Eftir ráðlagðan skammt af Aerius voru aukaverknair skráðar hjá 3% fleiri sjuklingum en hjá þeim sem voru meðhöndlaðir með lyfleysu. Algengustu aukaverkanir sem skýrt var frá voru höfuðverkur, munnþurrkur og þreyta. Pakkningar og hámarksverð í smásölu (ágúst 2005): 10 stk (þynnupakkað); 834 kr, 30 stk (þynnupakkað); 2.329 kr, 100 stk. (þynnupakkað); 5.762 kr, 120 ml (saft); 1.256 kr. Handhafi markaðsleyfis: Schering-Plough Europe, Rue de Stalle 73, B1180 Brussel, Belgíu. Umboðsaðili á íslandi: Icepharma hf. Lyngháls 13, 110 Reykjavík. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Lyfjastofnunnar www.lyQastofnun.is Heimildir: 1. Samantekt á eiginleikum Iyfs (SPC). 2. Smolensky MH et al: Allergy Clin Immunol 1995;95:1084-1096. 3. Agrawal DK: Exp Opin Invest Drugs 2001; 10: 547-560. 4. Meltzer EO et al: Clin Drug Invest 2001; 21: 25-32 2. Læknablaðið 2005/91 663
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.