Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2006, Side 3

Læknablaðið - 15.01.2006, Side 3
RITSTJÓRNARGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 7 Um þagnarskyldu lækna Sigurbjörn Sveinsson 9 Á tímamótum Karl Andersen FRÆBIGREINAR 13 Magabolsbólga - Helicobacter Pylori - Gastrin Fjölnir Elvarsson, Nick Cariglia, Ingi Pór Hauksson, Þorgeir Porgeirsson Magabolsbólga er algeng greining og erlendar rannsóknir hafa sýnt að um 25% sjúklinga sem fara í magaspeglun fái þá greiningu. Markmið rannsókn- ar var að greina áhættuþætti fyrir magabolsbólgu hjá sjúklingum sem höfðu fengið slíka greiningu eftir vefjasýnatöku úr maga og tengsl þeirra á slímhúð magabols. 21 Hringormar berast í fólk á íslandi við neyslu á lítið elduðum fiski Karl Skírnisson Hér er greint frá tveimur tilfellum um hringormasmit hérlendis. Hætta er á að slíkum tilfellum geti fjölgað á næstunni þareð neysla á hráum fiski og hrognum færist í vöxt. Hringormar í fiskholdi drepast við hitun upp fyrir 70 gráður á celsíus í eina mínútu eða í 20 stiga frost í vikutíma. 27 Samanburður á mati kransæðaþrengsla með tölvusneiðmyndatækni og hjartaþræðingu Birna Jónsdóttir, Ragnar Danielsen TS-tæknin sýndi í heild gott samræmi við niðurstöður hjarlaþræðingar við greiningu marktækra kransæðaþrengsla í æðahlutum sem voru yfir 2,0 mm í þvermál. Hjá eldri einstaklingum eru oft rniklar kalkbreytingar í kransæðum sem torvelda mat þrengsla. TS-rannsókn af kransæðum virðist því hafa mest notagildi hjá yngri fólki þegar ástæða er til að skoða kransæðarnar til að kom- ast hjá óþarfa hjartaþræðingu. 33 Ritrýnar Læknablaðsins 2004 og 2005 Védís Skarphéðinsdóttir Læknablaðið óskar lesendum sínum árs og friðar 1. tbl. 92. árg. janúar 2006 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ábyrgðarmaður í janúar Karl Andersen Ritnefnd Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Róra Steingrímsdóttir Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eígi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta nó í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Piastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi iSSN: 0023-7213 Læknablaðid 2006/92 3

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.