Læknablaðið - 15.01.2006, Síða 69
LÆKNADAGAR
aðila, áverkaskoðun og fyrsta mat slasaðra, aðhlynningu og forgangsröðun sjúklinga til flutnings, upplýsinga- miðlun til sjúkrahúss og stuðning við aðstandendur. Eftir fyrirlesturinn verður farið í verklegar tilfellaæfingar. Kennarar: Hjalti Már Björnsson, Jón Baldursson, Gísli E. Haraldsson og Kristín Sigurðardóttir Hámarksfjöldi 24, sérskráning nauðsynleg
16:20-18:00 Salur A Beinþynning - nýir meðferðarmöguleikar Fundarstjóri: Björn Guðbjörnsson 16:20-16:25 Inngangur og fundargestir boðnir velkomnir: Björn Guðbjörnsson 16:25-16:45 Faraldsfræði og meingerð beinþynningar á íslandi: Gunnar Sigurðsson 16:45-17:05 Meðferð á beinþynningu: HildurThors 17:05-17:50 A novel dosing schedule for the management of osteoporosis: ibandronate once-monthly: Dr. Socrates Papapoulos, Professor of Medicine, Consultant Physician and Director of Bone and Mineral Research at the Department of Endocrinology and Metabolic Diseases of the University of Leiden Medical Center. 17:50-18:20 Pallborðsumræður Boðið upp á léttar veitingar áður en fundur hefst Málþingið er haldið af Roche og GlaxoSmithKline
09:00-12:00 Salur B Fimmtudagur 19. janúar Sig á grindarbotnslíffærum - Fundarstjóri: Jón ívar Einarsson 09:00-09:05 Inngangur og gestir boðnir velkomnir 09:05-09:25 Líffærafræði grindarbotnsins 09:25-09:45 Blöðrusig 09:45-10:05 Sig á leggangatoppi og legi 10:05-10:35 Kaffihlé 10:35-10:55 Sig á aftara segmenti 10:55-11:15 Notkun viðbótarefna 11:15-11:35 Aðgerðir við þvagleka 11:35-11:55 Teymisvinna 11:55-12:00 Lokaorð og umræða
09:00-12:00 Salur H Næturvæta (enuresis nocturna) - Fundarstjóri: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir 09:00-09:05 Introduction and welcome: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir 09:05-09:45 Nocturnal enuresis: clinical features in the lcelandic population: Viöar Örn Eðvarðsson 09:50-10:30 Nocturnal enuresis: genetic aspects: Kristleifur Kristjánsson 10:30-11:00 Coffee 11:00-11:50 Pathophysiology of nocturnal enuresis: implications for therapy: Sören Rittig, MD, Consultant, Pediatric Nephrology Department of Pediatrics, Skejby University Hospital, Aarhus, Denmark
09:00-12:00 Salur A Snemmgreining á Alzheimerssjúkdómi - Fundarstjóri: Jón Snædal 09:00-09:30 Er snemmgreining Alzheimerssjúkdóms æskileg? Hvaða aðferðir koma til greina?: Jón Snædal 09:30-10:00 Væg vitræn skerðing, forstig Alzheimerssjúkdóms? Skilmerki og greining: María K. Jónsdóttir Dr. Ph., klínískur dósent 10:00-10:30 Kaffihlé 10:30-11:15 The use of EEG in the diagnosis of Alzheimer's Disease: Ingmar Rosén Dr. Med., Neurophysiologiska Kliniken, háskólasjúkrahúsinu í Lundi 11:15-12:00 Notkun heilalínurits við greiningu á Alzheimerssjúkdómi, notkun lyfja og úrvinnslutækni: Kristinn Johnsen Dr.Ph., Mentis Cura
09:00-12:00 Salur G Skoðun gigtsjúklinga - vinnubúðir - Umsjón: Björn Guðbjörnsson Hámarksfjöldi þátttakenda er 18, sérskráning nauðsynleg
Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé
Kl. 13:00-16:00 Einhverfa og skyldar raskanir - Fundarstjóri: Ýr Sigurðardóttir
Salur A 13:00-13:40: Autism spectrum disorders - an overview: Dr. Pauline A. Filipek, Associate Professor í barna-
lækningum og taugasjúkdómum við University of California Medical Center, Irvine, Kaliforníu
Læknablaðið 2006/92 69