Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2006, Page 74

Læknablaðið - 15.01.2006, Page 74
ÞING / LAUSAR STÖÐUR Geölæknafélag íslands Málþing um geðheilbrigðismál Laugardaginn 18. febrúar 2006 í sal Læknafélags íslands í Hlíðarsmára Samfélagsgeölækningar og geðheilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni Framsögumenn 13.00-13.20 Prófessor Hannes Pétursson sviðsstjóri geðsviðs Landspítala 13.20-13.40 Sigurður Guðmundsson landlæknir 13.40-14.00 Óskar S. Reykdalsson lækningaforstjóri Heilbrigðisstofnun Suðurlands 14.00-14.20 Sigmundur Sigfússon forstöðulæknir geðdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 14.20-14.40 Kaffi 14.40-15.00 Magnús Haraldsson geðlæknir á Landspítala 15.00-15.15 Auður Axelsdóttir verkefnisstjóri hjá Hugarafli, heilsugæslu Reykjavíkur 15.15-15.30 Auður Styrkársdóttir/Erna Indriðadóttir frá aðstandendasamtökum geðsjúkra 15.30-15.45 Sigríður Bjarnadóttir verkefnastjóri geðteymis heimahjúkrunar 15.45-16.30 Pallborðsumræður Málþingið er opið öllum Stjórn Geðlæknafélags íslands Til sölu glæsilegt 165 m2 einbýlishús í Malmö í Svíþjóð. Vand- fundin eign sem er einstaklega vel staðsett. Áhuga- sömum er bent á heimasíðuna: http://home. rixtete. com/~otab Sérfræðingur og deildarlæknir Staða sérfræðings við sjúkrahúsið Vog er laus til um- sóknar nú þegar. Sérmenntun í geðlækningum, lyflækningum eða heimil- islækningum æskileg. Einnig er laus staða deildarlæknis. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Tyrfingsson forstöðu- læknir í síma 824 7600. Umsóknir sendist SÁÁ Stórhöfða 45, 110 Reykjavík merktar „læknir“. Fræðsludagur heimilislækna 4. mars 2006 Hinn árlegi fræðslu- og fagnaðardagur heimilislækna verður haldinn á Nordica Hótel fyrsta laugardag í mars. Öldrunarlæknar eru sem fyrr hjartanlega velkomnir. Fræðsludagurinn er sem áður skipulagður af FÍH og styrktur af AstraZeneca. Dagskráin hefst kl. 9:00. Nánari dagskrá verður send læknum sérstaklega. Fræðslunefnd FÍH AstraZeneca 74 Læknablaðið 2006/92

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.