Læknablaðið - 15.01.2006, Side 83
MINNISBLAÐIÐ
Ráðstefnur og fundir
Frágangur
fræðilegra greina
20.-21. janúar
Stavanger.
Ársfundur NUGA (Nordic Uro-Gynecological
Association). Sjá nánar á slóðinni: www.nuga.
no <http://www.nuga.no/ Netfang: bef@sir.no
26.-28. maí
Reykjavík.
Árlegt þing Scandinavian Society for the
Study of Diabetes.
Umsjónaraðili er Félag um innkirtlafræði.
Sjá www.innkirtlar.org
27.-31. ágúst
Flórens, Ítalíu.
Frá Wonca, efnið er Towards Medical Ren-
aissance, - sjá slóðina:
www. woncaeuropa2006. org
8.-15. september
Washington og Anchorage f Alaska.
Sjöunda ráðstefna Wonca um Rural Health
og ber heitið: Transforming Rural
Practice Through Education. Sjá nánar á
slóðinni: www.ruralwonca2006.org
Höfundar sendi tvær gerðir
handrita til ritstjórnar Lækna-
blaðsins, Hlíðasmára 8,201
Kópavogi. Annað án nafna
höfunda, stofnana og án
þakka sé um þær að ræða.
Greininni fylgi yfirlýsing þess
efnis að allir höfundar séu
samþykkir lokaformi greinar
og þeir afsali sér birtingarrétti
til blaðsins.
9.-11. júní
Selfossi.
XVII. þing Félags íslenskra lyflækna verður
haldið á Hótel Selfossi. Skipulagningu ann-
ast: Menningarfylgd Birnu ehf, s. 862 8031,
netfang: birna@birna.is
Athugið breytta dagsetningu frá fyrri aug-
lýsingu!
15.-16. júní
Reykjavík
Norrænt þing um offitu - Nordic Obesity
Meeting (NOM) - verður haldið á Grand
hóteli. Umsjónaraðili er Félag fagfólks gegn
offitu í samvinnu við systurfélög á Norðurl-
öndunum.Sjá nánar: www.it-conferences.
is/nom2006
11.-14. október
Buenos Aires, Argentínu.
Ráðstefnan: Pursuing Equity and Efficiency
in Healthcare: The Role of the Family Doctor.
Sjá nánar á slóðinni: www.aamf.org.ar
5.-9. nóvember
Bangkok í Tælandi.
15. þing Asíu/Kyrrahafsdeildar Wonca undir
heitinu: Happy and Healthy Family.
Sjá www.thaifammed.org
11.-15. desember
Vancouver í Kanada.
Wonca Americas Region/Family Medicine
Forum, þing sem heitir: Preparing for
Tomorrow. Sjá www.cfpc.ca
Handriti skal skilað með tvö-
földu línubili á A-4 blöðum.
Hver hluti skal byrja á nýrri
blaðsíðu í eftirtalinni röð:
• Titilsíða: höfundar, stofnanir,
lykilorð á ensku og íslensku
• Ágrip og heiti greinar á ensku
• Ágrip á íslensku
• Meginmál
• Pakkir
• Heimildir
Töflur og myndir skulu vera
á ensku eða íslensku, að vali
höfunda.
Félag íslenskra gigtlækna
Vísindastyrkir
Vísindasjóður Félags íslenskra gigtlækna auglýsir til umsóknar allt að þrjá rannsókna-
styrki.
Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2006. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást hjá Helga Jónssyni, formanni sjóðsins, Landspítala Fossvogi, í síma 543 6465,
helgijon@landspitali.is
Tölvuunnar myndir og gröf
komi á rafrænu formi ásamt
útprenti. Tölvugögn (data) að
baki gröfum fylgi með, ekki
er hægt að nýta myndir úr
PowerPoint eða af netinu.
Eftir lokafrágang berist allar
greinar á tölvutæku formi með
útprenti.
Sjá upplýsingar um frágang
fræðilegra greina:
www. laeknabladid. is/bladid
Umræðuhluti
Skilafrcstur efnis í næsta blað
er 20. undanfarandi mánaðar
nema annað sé tekið fram.
L/EKNABL.AÐIÐ 2005/91 83