Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2007, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.01.2007, Qupperneq 3
RITSTJÓRNARGREINAR 7 Af hverju fjölgar öryrkjum með geðraskanir? Tómas Zoéga 9 Læknablaðið á nýju ári Jóhannes Björnsson FRÆDIGREINAR 11 Algengi örorku á íslandi 1. desember 2005 Sigurður Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson, Stefán Ólafsson Pann 1. desember 2005 var algengi örorku hjá konum 8,6% og hjá körlum 5,5%. Hjá konum var örorka algengari á landsbyggðinni en á höfuðborg- arsvæðinu, en svo var ekki hjá körlum. Örorka kvenna var algengust á Reykjanesi og fátíðust á Vestfjörðum, en hjá körlum var örorka algengust á Norðurlandi og Suðurlandi og fátíðust á Austurlandi. Algengi örorku óx með aldri og í heildina var örorka algengari hjá konum en körlum. Geðraskanir og stoðkerfisraskanir voru algengustu orsakir örorku. Síðustu ár hefur öryrkjum fjölgað á íslandi. Mikil tækifæri eru til að draga úr þessari þróun með efldri starfsendurhæfingu og aðgerðum á vinnumarkaði, enda minna í slík úrræði lagt hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. 17 Ekki er allt astmi sem hvæsir - sjúkratilfelli Björn Logi Þórarinsson, Lárus Jónasson, Birna Jónsdóttir, Gunnar Guðmundsson Kona sem hafði verið með astma leitaði til lungnalæknis. Hún hafði verið greind með asma á heilsugæslustöð rúmu ári áður. Hún var meðhöndluð með innúðalyfjum án þess að ná góðum bata. Lungnalæknir greindi þreng- ingu á barka vegna skjaldkirtilsstækkunar sem þrýsti barkanum saman. Hún var læknuð með aðgerð á skjaldkirtli. Sjúkratilfellið sýnir að nauð- synlegt er að endurskoða astmagreiningu ef sjúklingur svarar illa meðferð með innúðalyfjum. Algengt er að um samverkandi þætti sé að ræða: bólgur í nefi og afholum þess, vélindabakflæði, ófullnægjandi greining og/eða með- ferð ofnæmis. Prenging á efri öndunarvegum er sjaldgæf en mjög mikilvæg orsök fyrir astmalíkum einkennum sem svara ekki astmalyfjagjöf. Læknablaðið óskar lesendum sínum árs og friðar Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL www. laeknabladid. is 1. tbl. 93. árg. janúar 2007 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar 564 4104-564 4106 (fax) Ritstjórn Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Tómas Guðbjartsson Þóra Steingrímsdóttir Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Dögg Árnadóttir dogg@lis.is Blaðamaður Hávar Sigurjónsson havar@iis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Uppiag 1700 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem é netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband íslandsprent ehf. Steinhellu 10 221 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2007/93 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.