Læknablaðið - 15.01.2007, Síða 5
LISTAMAÐUR
MÁNAÐARINS
If M R /E Ð A 0 6 F R É T T I R
23 Af sjónarhóli stjórnar. Götótt sjúkratrygging og
mismunun sjúklinga?
Þórarinn Guðnason
24 Útgáfa sérfræðileyfa
Viðtöl við Ólaf Baldursson, Helga Jónsson og Reyni Tómas Geirsson
Hávar Sigurjónsson
34 Heimsókn í Fjölsmiðjuna. Gríðarlega góður árangur
Hávar Sigurjónsson
37 Minningar héraðslæknir. Læknisferð að Merkigili
Guðmundur Helgi Þórðarson
42 Hestamennskan í blóð borin. Áhugamál Guðbrands Kjartanssonar
Hávar Sigurjónsson
47 Frétt frá stjórn Fjölskyldu- og styrktarsjóðs lækna
47 Reglur Fjölskyldu- og styrktarsjóðs lækna
52 Síra Jón Steingrímsson - líf hans og lækningar II
Örn Bjarnason
58 Minning - Haukur Dalbú Þórðarson
Sverrir Bergmann
F A S T I R P I S T L A R
61 íðorð 194. Aðstoð óskast enn!
Jóhann Heiðar Jóhannsson
63 Hugmyndafræði flokkunarkerfis ICF - árangursrík nálgun í
endurhæfíngu ... og víðar?
Jan Triebel, ÓlöfH. Bjarnadóttir
68 Um Læknablaðið. Skilgreiningar - verklag
70 Læknadagar 2007
„Halló, hallól" segir verk eftir listamanninn
Karlottu Blöndal (f. 1973) í anddyri Roo-
seum llstasafnsins I Malmö, á sýningu árið
2005. Textinn er teiknaður beint á vegginn
og úr fjarlægð er ekki annað að sjá en bók-
stafina og orðin. Þegar nánar er athugaö
birtast smágerðar myndir innan I stöfunum.
Þannig hefur Karlotta lokkað áhorfendur
að verkinu með vinalegri og auðskiljanlegri
kveðju þar sem eitthvað torræðara tekur við.
Þarna kallast á tungumál hins ritaða máls og
myndlistarinnar sem hvort um sig eiga sér
langa sögu í miðlun upplýslnga og tilfinn-
inga. Margt hefur verlð ritað á síðustu öld
um uppbyggingu hins talaða og ritaða máls
sem táknkerfis, þar sem orð eru staðgengl-
ar ýmissa fyrirbæra. Endurteknlng innan
afmarkaðs málkerfis kemur siðan á þeirrl
hefð að orðin þýði eitt en ekki annað. Upp á
síðkastið hefur verið áberandi umræða um
markvissa gengisfelllngu orða ( pólitískum
tilgangi og þá kemur í Ijós hversu fallvalt
tungumálið er. Verk Karlottu leiðir hugann
að merkingu orða og mynda þar sem hún
hefur nostursamlega komið fyrir þekktum
táknmyndum úr listasögunnl Inni í bókstöf-
unum. Þar er einnig að finna persónulegt
myndmál sem ólíklegt er að nokkur tengi við
nema hún sjálf. Þannig má skilja verkið sem
hugleiðingu um hvort listamaður geti nokk-
urn tímann sett eitthvað fram án þess að það
tengist sögu eða framvindu, verður hann
ekki alltaf háður því að vinna með hefðlna?
Karlotta vinnur gjarnan með fyrirfram
gefnar aðstæður og þannig lagar hún verkin
að því sem er fyrir hendi hverju sinni. Þau
fjalla oft um hlutverk listamannslns I sam-
félaginu en einnig afstöðu hans til hins
heföbundna akademiska heims og þeirra
stofnana sem spegla þetta samband. Með
þvi að forðast að hlutgera hugmyndir sínar tll
eignarhalds og vinna frekar með tímabundn-
ar aðstæður fæst hún við óstöðugt hlutverk
listarinnar sem opins tungumáls og það póli-
tiska vald sem hún býr yfir. Það eru einmitt
þessir árekstrar milli hins varanlega og hins
timabundna, hlutarins og hugmyndarinnar,
hins ritaða akademíska tungumáls og hins
listræna, huglæga myndmáls sem kallast é f
verkum hennar.
78 Einingaverð og taxtar
Markús Þór Andrésson
79 Sérlyfjatextar
90 Ráðstefnur og fundir
91 Brot úr ræðu til félags kvenna í læknastétt - Hugleiðing höfundar
Þórunn Valdimarsdóttir
Læknablaðið 2007/93 5