Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2007, Side 20

Læknablaðið - 15.01.2007, Side 20
FRÆÐIGREINAR / ASTMI drægt alvarleika teppunnar og greint astma frá öðrum sjúkdómum sem valdið geta svipuðum einkennum,til dæmis langvinnri lungnateppu og þrengingum í loftvegum (4,5), (sjá töflu I). Það er hægt að gefa berkjuvíkkandi lyf og kanna svörun við þeim með því að endurtaka öndunarmæl- inguna en góð svörun (12-15% aukning á FEVl gildi og meira en 200 ml aukning) styður greiningu astma (2,3,4). í þriðja lagi má endurtaka öndunarmælingu eftir að meðferð hefur staðið í nokkurn tíma og kanna hversu mikil svörun er við meðferð- inni samkvæmt öndunarmælingu (15% aukning á FEVl gildi). Það getur verið leiðbeinandi við áframhaldandi meðferð. Léleg svörun við hefð- bundinni astmameðferð vekur hins vegar sterkan grun um að upphafleg astmagreining sé röng eða um samverkandi þætti sé að ræða (2,3). í fjórða lagi má við greiningu láta sjúkling framkvæma hámarksútflæðismælingar (peak flow, PEF) í tvær vikur og skrá gildin. Þannig má kanna breytileika í gildum og svörun við með- ferð. Verulegur breytileiki í hámarksútflæðishraða (>20% í >3 daga í viku ) styður astmagreiningu (2,3,4). í fimmta lagi má svo greina berkjuauðreitni með metakólínprófi. Jákvætt próf ásamt dæmi- gerðum klínískum einkennum benda sterklega til astma. Gagnlegt er að nota metakólínpróf þegar saga og skoðun styðja asmagreiningu en önd- unarmæling er eðlileg (2,3) Sjúkratilfelli þetta sýnir að nauðsynlegt er að endurskoða greiningu á astma ef sjúklingur svarar illa meðferð með innúðalyfjum. Algengar ástæður eru að um samverkandi þætti er að ræða til dæmis bólgur í nefi og afholum þess, vélindabakflæði, ófullnægjandi greining og/eða meðferð ofnæmis. Þrenging á efri öndunarvegum er sjaldgæf en mjög mikilvæg orsök fyrir astmalíkum einkennum sem svara ekki astmalyfjagjöf (2,3). Heimildir 1. Miller RD. Hyatt RE. Obstructing lesions of the larynx and trachea. Clinical and physiological characteristics. Mayo Clin Proc 1969; 44:145-61. 1. Gina executive committee. Global strategy for asthma management and prevention. (cited 2006 Oct 17). Available from: URL: www.ginasthma.com 2. The British Thoracic Society. British guideline on management of asthma. (cited 2006 Oct 17). Available from: URL: www. sign.ac.uk/pdf/qrg63.pdf 3. Miller MR, Hankinson J, Brusasco V, Burgos F, Casaburi R. Coates A, et al. Standardisation of spirometry. Eur Respir J 2005;26:319-38. 4. Pellegrino R, Viegi G, Brusasco V, Crapo RO, Burgos F, Casaburi R, et al. Interpretative strategies for lung function tests. Eur Respir J 2005; 26:948-68. LYRICA (pregabalfn). Styttur textl . Virk innihaldselnl og styrkleiki: Hvert hart hylki inniheldur 75 mg, 150 mg og 300 mg pregaballns. Átaendingar: Taugaverkir Lyrica er notaö til me6ier6ar á útlægum og miOlægum taugaverkium h|á fullorönum. Eöafflfe Lynca er nola6 h|álul orðnum, sem viöbótarmeölerö viö llogaveiki með staðllogum, meö eöa án krampa. Almennkvlðaröskun Lyrica er nolaö til meöteröar á almennri kvlöaröskun hjáfullorönum. Skammlar og lyljagiöl: Skammtar eru á bilinu 150til 600 mg á sOlarhnng, skipl Ihro eöa briá skammta. Lyrica má taka meö eöa án matar. Tauoaverkir Hefja má meöferö meö pregabalíni á 150 mg skammti á sólarhring. Eftir svörun og þoli hvers sjúklings má auka skammtinn í 300 mg, eftir 3-7 daga og ef þörf krefur 1600 mg hámarxsskammt eftir 7 daga til viöbótar. Floaaveiki Hefja má meöferö meö pregabalíni á 150 mg skammti á sólarhring. Eftir svörun og þoli hvers sjúklings má auka skammtinn 1300 mg, eftir eina viku. Hámarksskammti, 600 mg á sólarhnng, má ná eftir eina viku til viöbótar Almenn kvlöaröskun Skammtar eru á bilinu 150 til 600 mg á sólarhring, skipt I tvo eöa þrjá skammta. Endurmeta þarf þörf fyrir meöferö reglulega. Hefja má meöferö meö pregabalfni á 150 mg skammti á sólarhring. Eftir svöruni og þoli hvers sjuklmgs má auka skammtinn 1300 mg á sólarhring eltir eina viku. Eltir eina viku I viöbút má auka skammt 1450 mg á sólarhring. Hámarksskammti, 600 mg á sólarhring, má ná eltir eina viku til viöbótar. Þeqar meölerö er hjetl El hætta þarf notkun pregabalins er aö lenginni reynslu mæltmeö þvl aö notkuninni sé hættsmám saman á aö minnsta kosti einni viku sama viö hvaöa ábendingu sem lyfiö er notaö (sjá kafla4.81 óstyttum lyljatexta). SjúklingarmeO skertanýmaslarlsemi Brotthvart pregabalins ur blóörásinm er fvrst og Iremst meö útskilnaöl um nýru sem óbreytt lyf. Þar sem úthreinsun pregabalins er I beinu hlutfalli viö úthreinsun kreatlnlns, skal minnka skammta hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi í samræmi viö kreatinln uthremsun (CLcr) eins og tram kemur i töflu 11 kalla 5 2 i óstyttum lyljatexta. Nolkun hjá sjúklingum mei skerta litrarstarlseml Ekki er þörf á aö breyta skömmtum hjá sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi. Notkun hji bOrnum og unglingum (I2trl I7ára) Oryggi og verkun pregabalins hiá börnum yngri en 12 ára og unglingum hefur ekkl veriö staöfest. Ekki er mælt meö notkun lylsins hjá börnum. Notkunhjá OldruOum (eldrien 65 ira) Meö hliösjón af minnkaöri nýrnastarfsemi meöhækkuöum alóri getur þurft að breyta skömmtum h|á öldruöum sjúklingum (sjá sjúklingar meö skerta nýrnastarfsemi). Frábendingar: Olnæmi fyrir virka efnlnu eöa einhverju hjálparefnanna. Sérstök vamaöarorö og varuöarreglur viö notkun: Klinisk reynsla béndir trt þess aö breyta þurfi skammti svkursýkilvlia hiá sumum siúklingum meö sykursýki sem þyngjast meöan á pregabalin meölerö stendur. Sundl og svetnhölgi hala veriötengd pregabalín meölerö, sem getur aukiö Ijölda áverka vegna Ohappa (byltur) hjá öldruöum. Ráöleggiaá siuklingum aö fara varlega á meöan þeir eru aö átta sig á hvaöa áhrif meöferöin helur á þá. Ekki eru lyrirliggjandi nægileg gögn til þess að hægt sé aö hætta samhliöa meöferO meö öörum flogaveiklyljum og nota pregaballn sem emlyfs meðlerð, þegar náöst hetur stjórnun á llogum meö pregabalini. Fráhvarlseinkenni hafa komiö fram hjá sumum sjúklingum þegar skammtima- og langtímameölerö meö pregabalini helur veriö hætt. Greint hefur veriö trá efhrfarandi einkennum: svelnleysi, holuðverk, Ogleöi, niöurgangi, flensulikum einkennum, taugaveiklun. þunglyndi, verkjum, svita og sundli. Fræöa á sjúklinginn um þetta i upphafi meöferöar. Ekki eru fyrirliggjandi gögn um tiöni og alvarieika fráhvarfseinkenna I tengslum viö lengd meöferöar og skammtastæröir, þegar langtlma meölerö meö pregaballni er hætt. Sjúklingar meö sjaldgælan arlgengan kvilla galaktOsaóþol, Lappa laktasaskorteöa glúkósa-galaktósa vantrásog mega ekki nota þetta lyt. Viö meöferö á miölægum taugaverkium kjölfar mænuskaöa kom fram aukin tiöni aukaverkana almennt og aukaverkana frá miötaugakerfi, sérstaklega svefnhöfgi. Hugsanlega er hægt aö rekja þetta til viöbótaráhrifa vegna samhliöa meðferöar meööörum lyf|um (t.d. lyfja meö voövaslakandi verkun), sem þörf er á viö bessar aöstæöur. Þetta skal hafa I huga þegar pregaballnl er ávísaö við þessar aöstæöur. Milliverkanir viö önnur lyl og aörar milliverkanir: Þar sem pregabalin skilst aöallega ut óbreytt meö þvagi, umbrotnar óveru ega hjá mönnum (<2%af gelnum skammti linnast sem umbrotsefni I þvagi), hindrar ekki umbrot lyfja in vilro og er ekki bundiö plasmapróteinum, er óliklegt aö þaö valdi eöa veröi fyrir lyfjafræöilegum mllliverkunum. I in vivo rannsóknum komu engar kliniskt mikilvægar milliverkanirIram hjá pregaballni og lenýtóíni, karbamazeplni, valpróinsýru, lamótrigíni, gabapentlni, lorazepami, oxýkódóni eöa etanóli. Þýöisrannsóknir á lyfjahvörfum bentu til þess aö sykursýkilyftil mntöku, þvagræsilyf insulm,fenóbarbital, tiagabin og túpíramat hetöu engin kliniskt marktæk áhrif a úthreinsun pregabalins. Samhiöa notkun pregabalins og getnaöarvarnalyfjanna noretlsterón og/eöa etinýlöstradiól til inntöku haföi engm áhril á lyfjahvörf þessara lyfja viö jafnvægi. Endurtekmrskammtar af pregabalini til inntöku gelnir á sama tima og oxýkódón, lórazepam eöa etanól höföu engin kllnískt mikilvæg áhrifa á öndun. Pregabalin viröist auka á skemmd af völdum oxýkódóns á skilvitlega- og grófhreyfivirtsni (cogmtive and gross motor unction . Pregabalín getur aukiö áhril etanúls og lórazepams. Engar rannsóknir hafa veriö geröar á lyfhrifamilliverkunum hjá öldruöum sjálfboöaliöum. Rannsóknir á lyfhrifamilliverkunum hafa eingöngu veriö framkvæmdar hjá lulUarönum. Mefiganga og brjóstagjof. EklO liggja fyrir neinar fullnægjandi upplýsingar um notkun pregabalins á meögöngu. Rannsóknir á dýrum hafa sýnt Iram á skaöleg áhrif á (rjósemi. Hugsanleg áhætta lyrir menn er ekki þekkt. Lynca á þess vegna ekki aö nota á rTieOgöngu nema ávinnmgur fvrirmóöurvegi augljúslega þyngra en hugsanleg áhættalyrirfóstriö. Konurá barneignaaldri eiga aö nota örugga getnaöarvörn. Ekki ervitaö hvort pregabalin skilst út i brjústamjólk hjá konum, hmsvegarervitaö aö Þaöfmnst Imjólk hjá rottum Þessvegna erekkimæltmeöbrjóstagjöfámeöanámeöferömeöpregabalinistendur.Áhriláhælnitllakstursognotkunarvéla:Lyricahefurlltileöavægáhriláhælnitilaksturseöanotkunarvéla.Lyncageturvaldiösundliogsvefnhöfgaogþarmeöhaftáhn áhælm til aksturs eöa notkunar véla Ftáðleggja á sjúklingum aö aka ekkí eöa stjórna flóknum vélum eöa fást viö önnur áhættusöm verk áöur en þeir þekkja hvaða áhrit meöleröin hetur á hælm þeirra til að vmna sllk verk. Aukaverkanir: Blóð og eltlar M|ög sialdgæfar Hlutleysiskyrningafæö. Elnaskipti og nærlng Algengar Aukin matarlyst. Sjaldgælar Lystarteysi. Mjög sjaldgæfar Blóösykurslækkun. Geöræn vandamál Algengar Velliöunartilfmning. rugl, mmnkuð kynhvöt. skapstyggy Sialdgæfar Ofskynjanir, kvlöakast Oeirö (restlessness) æsingur, þunglyndi, depurö, skapsveiflur, sjálfhvarf (depersonalisation), aukið svefnleysi, málstol, Ovenjulegir draumar, aukin kynhvöt, (ullnæging næst ekki (anorgasmia), sinnu eysi (apathy) Mjögi sjaldgæfar Olnænv, hömluleysi (dislnhlbltion) ofsakæti (elevated mood), höfuöverkur. Taugakerli Mjög algengar Sundl, svefnhöfgl. Algengar Ósamhæling hreyfinga, einbeitingarskortur, skortur á samhæfingu, minnisleysi, slqálfti. tormæli, breytt huöskyn Sjaldgæfar Yfirliö hugstol vöövarykkjakrampi skynhreyfiofvlrkni, breyting á sjónsviöi, bragöleysi, hreylingartregöa, réttstööusundl, starfsriða, augntin, skilvitleg truflun, talöröugleikar, vantaugaviöbrogö, hreyfingartregöa, mlnnisleysi, ofurnæmt snertiskyn sviöatilfinning Mjög sjaldgæfar Vanhreyfni, lyktarglöp, skrlltarðröugleikar. Augu Algengar Þokusýn, tvlsýni. Sjaldgælar SjOnlrullun, augnþurrkur, augnbólga, minnkuö sjónskerpa, augnverkur, augnþreyta, aukin táraseytmg. Mjög sjaldgælar Minnkun á jaöarsjón sveiflusýni breyting á dýptarsjónskyni (altered visual depth perception), glampar fyrir augum, erting I augum, Ijósopsstæring, rangeygi, olbirta. Eyru og voluodarhus Algengar Svimi. Mjög sjaldgælar Olnæm heyrn. Hiarta Sialdgæfar Hraötaktur Mjög sjaldgælar Fyrstu gráöu gáttasleglarof, sinushraötaktur, hægur slnustaktur, hjartsláttaróregla (sinus arrythmia). Æöar Sjaldgæfar Roöi, hitasteypa. Mjög sjaldgælar Lagþrystingur, háþrystmgur, utlimakuldi. Ondunar æri, brjésthol og miömætl Sjaldgælar Mæöi, nelþurrkur. Mjög sjaldgælar Blúðnasir, herpingur i hálsi, helkoksbðlga, hósti, nefstifla. netslimubólga, hrotur. Meltlngarlæti Algengar Uppköst, munnþunkur, hægöatregða vindgangur. Sjaldgæfar Uppþemba, maga- vélindabakflæöi (gastrooesophageal rellux disease), mikil munnvatnslramleiösla, vanskynnæmi I munni. Mjög sjaldgæfar Skinuholsvökvi, brisbólga, kyngmgatregöa, ógleöi. Huö og undirhuö Sjaldgæfar. Utbro meö smáþrymlum, aukm svitamyndun. Mjög sjaldgælar Otsakláöi, kaldur sviti. Stoökerfi, sloövelur, beln Sjaldgæfar Vöövakippir, liöbOlga, vöövakrampar, vöövaþrautir, liöverkir, bakverkur, verkur i útlimum, vöövastilleiki Mjog sjaldgæfar Rákvöövalysa, leghálskrampi, úálsverkur. Hyru og þvagfærl Sjaldgæfar Þvagleki. Þvaglátstregöa. Mjög sjaldgæfar Nýrnabilun, þvagþurrö. Æxlunarlærl og brjést Algengar Ristrullun. SjaldgælarSeinkun á sáöláti, trullun á kynlíli. Mjög sialdgæfarTiöaleysi, utferö urlþrjóstum (breastdischarge), brjóstverkir, tlöaþrautir, brjóstastækkun. Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á Ikomustaö Algengar Óeölilegt göngulag, ölvunartillinning, þreyta, bjúgur i útlimum, bjúgur. Sjaldgælar Dettm. þyngsli lynr brjóstr. þróttleysi. þorsti. Mjög sjaldgæfar Útbreiddur bjúgur andlitsbjúgur, bólgin tunga, hiti, kuldahrollur, auknir verkir. Rannséknaniöurstööur Algengar Þyngdaraukning. Sjaldgæfar Hækkuö gildi kreatlnlosfókinasa I blóði, hækkuö gildi alanin aminótransferasa hækkuö gildi aspartaminótranslerasa, fækkun blóöflagna. Mjög sjaldgælar Blóösykurshækkun, minnkaö blóökalium, lækkun hvítra blóöfrumna, hækkaö kreatinin I blóöi, þyngdartap. Pakkningar og verö 1. desember 2006: Hylkl 75 tng 14 stk. 2.574 kr. Hylki 75 mg 56 stk. 6.502 kr. Hylkl 150 mg 14 stk. 3.473 kr. Hylkl 150 mg 56 stk. 9.365 kr. Hylkl 300 mg 56 stk. 13.124 kr. Algreiöslutilhögun: Lyfiö er lylseöllsskylt. Grelöslulyrirkomulag: E. Handhali markaösleylls: Phzer Limited Ramsgate Road, Sandwich, Kent CT13 9 NJ, Bretland. Samantekt um eiginleika lyls er stytt í samræmi viö reglugerö um lytjaauglýsingar. Frekari upplýsingar um Lyrica* (pregabalín) og Elexor® (venlafaxin) er aö tinna í Sérlyf jaskrá og á lyf jastofnun.is. Umboö á Islandi: Pfizer ísland, Hörgatúni 2,210 Garöabæ, sími 535 7000, www.pfizer.is Helmlldlr: 1) Montgomery SA, Tobias K, Zornberg GL, Kasper S, Pande AC. Efficacy and safety of pregabalin inthe treatmentol generalized anxiety disorder: a 6-week, multicenter, randomized, double-blind, placebo-controlled comparison of pregabalin and venlafaxine. J Clin Psychiatry. 2006;67(5):771 -82.2) Feltner DE. Crockatt JG, Dubovsky SJ, Cohn CK, Shrivastava RK, Targum SD, Liu-Dumaw M, Carter CM, Pande AC. A randomized, double-blind, placebo-controlled, luœd-dose, muhicenter study of pregabalin in patients with generalized anxiety disorder. J Clin Psychopharmacol. 2003;23(3):240-9.3) Pande AC. Crockatt JG. FeltnerDE, Janney CA, Smith WT, WeislerR, Londborg PD, Bielskr RJ.Zimbroft DL, Davrdson JR, Uu-DumawM. Pregabahn in generalized anxiety disorder: a placebo-controlled trial. Am J Psychiatry. 2003; 160(3):533-40.4) Pohl RB, Feltner DE, Fieve RR, Pande AC. Etficacy ol pregabalin m the treatment of generalized anxiety disorder: doub e-blind placebo-controlled comparison ofBID versus TID dosing. J Clin Psychopharmacol. 2005;25(2):151-8.5) Rickels K, Pollack MH, Feltner DE. Lydiard RB, Zimbrotl DL, Bielski RJ, Tobias K, Brock JD, Zornberg GL, Pande AC. Pregabalm lor treatment of generalized anxiety disorder: a 4-week, multicenter, double-blind, placebo-controlled trial of pregabalin and alprazolam. Arch Gen Psychiatry. 2005;62(9):1022-30. 20 Læknablaðið 2007/93

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.