Læknablaðið - 15.01.2007, Page 48
riún getur ekki tekið bífosfónat töflur,
in nú getur hún fengið Bonviva beint í æð
Bonviva stungulyf er gefið ársfjórðungslega við
beinþynningu og kemur í tilbúnum áfylltum sprautum
Fleiri sjúklingar eiga nú kost á bífosfónat meðferð
Bonviva 150 mg lilmuhOíaior töflur og Bonviva 3mg/3ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu.
Virkt innihaldsefni er íbandrónsýra (íbandrónnatrium einhýdrat). Ahendingar. Meðferð við beinþynningu hjó konum ertrr tiðohvort
sem eru i oukinni heettu d beinhrotum (sjó kaflo 5.1 i spt texta). Sýnt hefur verið from á að_hælta á somfallsbrotum i hrygg
minnkar virkni gegn brotum á leerleggshálsi hefur ekki verið staðfest. Skammtar og lyfjagjöf. Töflur: TiI inntoku. Raðlagður
skammt'ur er ein 150 mg filmuhúðuð tnflo einu sinni í mánuOi. Helst á oö taka töfluna á sömu dagsetnrngu hvers manoOar. lako
á Bonviva eftir næturföstu (að lágmarki 6 klst.) og 1 klukkustundfyrir fyrsta mateða drykk (annað.erivotn) dagsmseða onnur
Ivf til inntöku eOa fæðubótarefni (að meOtöldu kolki) • Gleypa á töflur í heilu lagi meO glosi af votnr (180-240 ml) meían siuklingui
situr eða stendur uppréltur. Sjáklingar eiga ekki oö leggjast næstu 1 klukkustund eftir toku Bonvrya • Venjulegt yatn er emi
diykkurinn sem taka á meö Bonvivo. • Sjúklingar eigo hvorki oö tyggja né sjúga töfluna vegna moguleika o soramyndun r munnr
oq koki. Sii'iklinnnr meö skerto nvrnnstorfsemi. Ekki er þörf fyrir skommtaaölögun hjó sjuklrngum meö lihö eöa mrðungi skerta
nýrnostaifsemi þor sem kreatíninúthreinsun er 30 ml/mín eöa meira. Ekki er mælt meö Bonviva fyrn sjuklingo meö
kreotínínúthreinsun undir 30 ml/mín (eða kreotín í sermi sem er meiro en 200 mikrómól/l) vegna takmarkaðror kliniskror reynslu
Siiiklinnnr meö skerto lifrnrslnrfsemi oa aldioöii. Ekki er þörf á skammtoaðlögun. Böin og unglingar Bonviva hefur ekkr venð reynt
hjó þessum aldurshópum og á ekki aö gefa þeim lyfiö. Frábendingor. Blóðkalsiumlækkun ofnæmi h[rir ibondronsyiu eöo einhver,u
hjálparefnonno. Sérstök vornaðarorð og vnrúðarreglur við notkun. Rétta verðut blóökalsiumlækkun aöur en Bonvivn meolerð
hefst Einnig þarf oö ná árongri við meöhöndlun annorra truflana á umbroti beino og steinefno. Brýnt er aö olln siuklingor tái nog
af koiki og D-vitamíni. Brfosfónöt hofo tengst kyngingartregðu, vélindabólgu og vélindo- eöa magasórum. Þvi eigo sjuklrngar emkum
þeir sem eru með sjúkrasögu um hæga kyngingu, að gæta sérstaklega vel að skammtaráðleggingum og vera tærir um ao taro ettir
þeim. Læknar eigo oð vera vokandi fyrir merkjum eöo einkennum sem gefo til kynna hugsonleg viöbrögð fro velmda meðan o
meðferð stendur og leiðbeina á sjúklingum um oö hætto oö noto Bonvivo og leito læknis ef þeir fá einkenni umertingu i velmdo
svo sem ef kyngingortregða gerir vort við sig eðo versnar, sársouka við kyngingu, verk undir bringubeini eða bijóstsviða. Þar sem
bæði bólgueyðondi verkjalyf og bífosfánöt tengjost ertingu í meltingarvegi, á oð gæta vorúðor viö somtímis notkun. Bonviva getur
líkt og önnur bífosfónöt gefín i bláæö voldið timabundinni lækkun kalsíumgildo í sermi. Tilkynnt hefur verið um “®'n°'eP' kiall(0
sem yfirleitt tengist tanndrætti og/eða staöbundinni sýkingu hjá krabbameinsjúklingum i meöferðoráætlunum með bifostonotum
sem eru oðallega gefin í bláæö. Milliverkanir viö önnur lyf og oðror milliverkanir. Milliverkonir við mot Aigengi ibandronsýru til
inntöku er yfirleitt minno þegar fæða er til stoðar. Einkum eru fæðutegundir sem inniholda kolk og oðrar fjölgildar kotjónir (svo sem
ál, magnesíum, járn), oö meðtolinni mjálk, liklegar til oð truflo frásog Bonvivo, en það er i somræmi við niðurstöður úr
dýrorannsóknum. Því eigo sjúklingar oð fasta ó nóttunni (a.m.k. 6 klst.) áöur en þeit toka Bonvivo og oð fasto áfrom i klukkustund
eftir töku Bonvivo. Milliverkonii við Ivf. líklegt er oö fæðubátorefni með kalki, sýrubindondi efni og ákveðrn lyt trl rnntoku sem
innihalda fjölgildor kotjónir (svo sem ál, mognesíum, jórn) trufli frásog Bonvivo. Því eigo sjúklingor ekki aö toko önnur lyf tíl inntöku
í o m k 6 klukkustundir áöur en Bonvivo er tekið og i eina klukkustund eftir töku Bonvivo. I ronnsáxnum á millrverkunum lytiahvorto
hjá konum eftir tíöahvörf hefur komiö i Ijás oö engor milliverkanir eru hugsonlegor við tomoxifen eðo uppbátarmeöferð með
hormónum (estrógen) Ekki vorö vart við milliverkun þegor lyfið vor gefið samhliöa melfalan/prednisáloni hja sjuklrngum með
mergæxlager í heilbrigöum kodkyns sjólfboðoliðum og konum eftír tíðohvörf olli ronitídín i æð oukmngu o oðgengi ibondronsyru
sem nam um 20 % sennilego vegno hækkunar á sýrustigi i moga. Þar sem þessi oukning er rnnon eölilegs breytileiko fyrir aðgengi
íbondrónsýru, er þó ekki taliö nauösynlegt aö oðlogo skommto þegor Bonvivo er gefið með H2-hemlum eðo oðrum virkum etnum
sem hækko sýrustig í mogo. íbandrónsýro skilst eingöngu út um nýru og verður ekki fyrir neinum umbrotum. Aukaverkamr.
Aukoverkonir eru flokkaðor eftir tíðni og líffærokerfum. Hofa skol í huga oð ekki var tekið tillit til grunntiðni í somonburðorhopum.
Alnenonr nukoverkanir (1/10 ■ >1/100). Meltingorfeeri: meltingartruflanir, ógleði, kviðverkir, niðurgangur, vindgangur,
bokflæðissjúkdámur, magobólga, vélindabólgo, hægðotregðo. Taugokerfi: höfuðverkur. Almennor aukayeikanit: influensu*
veikindi þreyta Stoökerfi og stoðvefur: vöðvoverkir, liðverkir, vöðvakrampor, verkir í stoðkerfi, stirðlerkr i stoðkerfi, bokyerkir. Huð_
útbrot AjnlHg^fn, nnkiwerknnir (1/100 - >1/1000). Meltingarfæri: kyngingartiegða, uppkost, mogabolgo, velindabolga oð
meðtöldum vélindasárum eöa þrengingum. Taugakerfi: sundl. Stoökerfi og stoðvefur: bokverkur beinverkir Ahnennar 0™erkan'r
og óstand tengt ikomuleið: þráttleysi, viöbrögö ó stungustað. Æðar: æðabólgo M|ög sjoldgæfor (1/10001 • >l/IO.UOU)-
Meltingarfæri' skeifugornarbólga. Önæmiskerfi: ofnæmisviðbrögð. Húð og undirhúð: ofsabjúgur, andlitsb|ugur, otsaklaöi.
Pokkningastærð og verö. 1 tallo 150mg þynnupökkuð kr 4.272, 3 töflur 150mg þynnupakkaöar kr 13.026,1 áfyllt sproula
3mg/3ml kr. 15.818. Hondhafi morkaðsleyfis: Roche. Afgreiösla: R, E (töflur), 0 (stungulyf). Dogsetning endurskoðunor
textons: 28. ágást 2006. Nánari upplýsingar á vefsíðu lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is.
UMRÆÐA & FRÉTTIR /FJÖLSKYLDU- OG STYRKTARSJÓÐUR LÆKNA
Réttindi til styrkja skulu vera bundin því starfshlutfalli, sem læknir gegnir á þeim
tíma sem umsókn kemur fram, nema sérstakar aðstæöur mæli gegn þeirri niðurstöðu
að mati sjóðstjórnar.
Réttur til styrkúthlutunar úr sjóðnum er bundin því að iðgjald hafi verið greitt vegna
sjóðfélaga í a.m.k. þrjá mánuði áður en tekjutap eða útgjöld, sem veita rétt til styrks
úr sjóðnum, áttu sér stað. Sjóðstjórn getur vikið frá þessu skilyrði við sérstakar
aðstæður sjóðfélaga.
Sjóðurinn bætir tímabundið tekjutap á vinnumarkaði. Réttur til framlags úr sjóðnum
fellur niður þegar sjóðfélagi hættir störfum og iðgjöld hætta að berast sjóðnum, sbr.
þó 5. tl. 2. gr.
Sjóðstjórn er þó heimilt í sérstökum tilvikum að veita lækni styrk úr sjóðnum allt
að fimm árum eftir að læknir hætti störfum og iðgjöld bárust sjóðnum vegna starfa
hans.
Sjóðstjórn getur hafnað umsókn sjóðfélaga skv.6. tl. 2. gr. með rökstuðningi, hafi
sjóðfélagi notið framlags úr sjóðnum samkvæmt þeirri heimild á síðustu tólf mán-
uðum fyrir dagsetningu nýrrar umsóknar til sjóðsins.
4. gr.
Stjórn sjóðsins skal skipuð þremur fulltrúum sjúkrahúslækna og einum fulltrúa
heilsugæslulækna tilnefndum af stjórn Læknafélags íslands til þriggja ára í senn og
skal formaður tilnefndur sérstaklega.
Stjórnin skiptir með sér verkum.
Um hæfi stjórnarmanna til meðferðar einstakra mála fer eftir ákvæðum stjórnsýslu-
Iaga á hverjum tíma. Reynist stjórnarmaður vanhæfur til meðferðar einstaks máls
skal stjórn Læknafélags íslands tilnefna staðgengil hans til meðferðar málsins.
Stjórnarsamþykkt er lögleg ef a.m.k. þrír stjórnarmanna greiða henni atkvæði.
Sjóðstjórn ber að rökstyðja niðurstöður sínar og afgreiðslu umsókna til sjóðsins í
fundargerð, sem skal rituð á fundum stjórnar. Niðurstaða stjórnar er endanleg af-
greiðsla máls.
Stjórnarfundir skulu haldnir svo oft sem þurfa þykir,- þó a.m.k. fjórum sinnum á
ári. Umsóknir skulu afgreiddar innan átta vikna frá því að þær berast skrifstofu
sjóðsins.
Skýrsla stjórnar sjóðsins, ásamt reglum sjóðsins skal birt í Læknablaðinu þegar end-
urskoðaðir reikningar sjóðsins liggja fyrir.
5. gr.
Tekjur sjóðsins eru:
a. Iðgjöld launagreiðanda, nema 0,41% af heildarlaunum sjóðsfélaga, sbr kjara-
samning félagsins frá 5. mars 2006. Iðgjaldið skal greitt mánaðarlega eftirá skv.
útreikningi launagreiðanda.
b. Iðgjöld sjálfstætt starfandi lækna, nema 0,41% af reiknuðu endurgjaldi sjóð-
félaga skv. reglum ríkisskattstjóra.
c. Vextir og verðbætur af innstæðum sjóðsins.
d. Aðrar tekjur.
6. gr.
Sjóðurinn greiðir allan kostnað af starfsemi sinni.
Stjórn sjóðsins hefur umsjón með sjóðnum og mælir fyrir um ávöxtun hans.
Læknafélag íslands annast, með samningi við stjórn sjóðsins, almenna afgreiðslu
fyrir sjóðinn, færslu bókhalds, undirbúning þess í hendur endurskoðanda og uppgjör
opinberra gjalda vegna fyrirgreiðslu sem sjóðurinn veitir sjóðfélögum.
7. gr.
Reikningsár sjóðsins er almanaksárið.
Löggiltir endurskoðendur Læknafélags íslands endurskoða reikninga sjóðsins. Skal
endurskoðandi senda stjórn sjóðsins reikningana, með áritun sinni og athugasemd-
um fyrir 1. apríl ár hvert. Reikningarnir skulu jafnframt, ásamt skýrslu stjórnar,
lagðir fram til kynningar á aðalfundi Læknafélags íslands.
Skylt er að senda launagreiðendum,sem greiða til sjóðsins, endurskoðaða reikninga
sjóðsins.
8. gr.
Starfsreglur um afgreiðslu umsókna og úthlutun styrkja:
1) Sækja þarf um framlög og styrki til sjóðsins á sérstöku umsóknareyðublaði.
Nauðsynleg gögn skulu fylgja umsókn í frumritum eða staðfestum afritum, s.s.
læknisvottorð, vottorð launagreiðanda eða verkkaupa eftir atvikum og önnur
vottorð er varða erindið. Reikningar, sem framvísað er, skulu bera með sér
nafn umsækjanda. Með umsókn um uppgjör vegna fæðingarorlofs skulu öll
sömu gögn fylgja umsókn til sjóðsins og beint er til Fæðingarorlofssjóðs skv.
lögum nr. 95/2000. Með umsókn um fæðingarstyrk verður sjóðsfélagi að skila
til sjóðsins staðfestingu um fæðingu barns, ættleiðingu eða að barn sé tekið í
varanlegt fóstur. Með umsókn um foreldraorlof skal fylgja staðfesting vinnu-
veitanda um að hann hafi samþykkt foreldraorlof, lengd þess og tilhögun, og
upplýsingar um dagvinnulaun starfsmanns. Ef um sjálfstætt starfandi lækni er
að ræða þarf staðfestingu skattyfirvalda um að greiðsla reiknaðs endurgjalds
hafi fallið niður þann tíma sem fæðingarorlof varir. Með umsókn um styrk
vegna útfarar skal fylgja dánarvottorð og staðfesting á því hver annast útför.
Stjórn sjóðsins getur óskað frekari gagna til upplýsinga um málsatvik hjá
umsækjanda, telji hún þörf á því. Stjórn sjóðsins vinnur úr umsóknum og kynn-
ir umsækjendum niðurstöður bréflega og með rökstuðningi með vísan í reglur
sjóðsins eða mat stjómar.
2) Styrkir skv.6. tl. 2. greinar.
Sjóðstjórn er heimilt að ákveða styrk til sjóðfélaga vegna ólaunaðrar fjarveru
hans frá vinnu með jöfnum greiðslum í allt að þrjá mánuði:
sem nemur 80% af meðalmánaðarlaunum sem greitt hefur verið af til
sjóðsins, miðað við undangengna 12 mánuði áður en tekjutap á sér stað.
Sjóðstjórn er heimilt að veita sjóðfélaga styrk úr sjóðnum með eingreiðslu allt
að kr 624.000- vegna sérstakra aðstæðna sem hafa í för með sér launamissi eða
veruleg sérstök fjárútlát sjóðfélaga.
Fjárhæð þessi, sem og skv. 3. og 5. tl. 2. gr., skulu endurskoðaðar 1. janúar ár hvert
m.v. breytingar á vísitölu neysluverðs,- í fyrsta skipti 1. janúar 2006 (skv. 5. tl. í fyrsta
skipti l.janúar 2007).
Af greiðslum til sjóðfélaga í fæðingarorlofi og af styrkjum, sem veittir eru skv. 3.,
4., 5. og 6. tl. 2. greinar, ber sjóðnum að halda eftir og skila staðgreiðsluskatti og af
greiðslum í fæðingarorlofi ber sjóðnum að halda eftir og skila lífeyrissjóðsframlagi
sjóðfélaga og greiða og skila mótframlagi sjóðsins til lífeyrissjóðs viðkomandi, m.a.
samningsbundnu viðbótarframlagi sé eftir því óskað.
9. gr.
Liggi fyrir lögmæt ákvörðun um að leggja sjóðinn niður skal stjórn hans taka ákvörð-
un um ráðstöfun eigna sjóðsins með almenna hagsmuni sjóðfélaga að leiðarljósi.
10. gr.
Sjóðstjórn skal endurskoða reglur sjóðsins fyrir 1. apríl 2004 og síðan a.m.k. á fimm
ára fresti.
11. gr.
Þannig samþykkt í stjórn Fjölskyldu- og styrktarsjóðs sjúkrahúslækna og heilsu-
gæslulækna á fundum stjórnar að Hlíðasmára 8, Kópavogi hinn 11. desember 2001,
10. desember 2002,5. apríl 2004,30. nóvember 2005 og 6. desember 2006.
Reglur þessar taka þegar gildi og breytingar samþykktar 6. desember 2006 taka gildi
1. janúar 2007.
Læknablaðið 2007/93 49