Læknablaðið - 15.01.2007, Síða 71
LÆKNADAGAR
11:00-11:30 Stjómun blóðþynningar: Páll Torfi Önundarson
11:30-12:00 Fyrirbyggjandi blóðþynningarmeðferð hjá akút veikum sjúklingum á lyflækningadeildum,
skurðdeildum og hjá sjúklingum eftir slys: Agnes Smáradóttir
Kl. 09:00-12:00 Hiti og sjálfsofnæmissjúkdómar hjá börnum - Fundarstjóri: Jón R. Kristinsson
I Sjálfsofnæmissjúkdómar hjá börnum
09:00-09:35 Barnaliðagigt (JIA): Lillemor Berntson, frá Uppsölum, Svíþjóð
09:35-10:10 Fjölkerfagigt í börnum - mismunagreiningar (Systemic JIA/diff. diagn.): Lillemor Berntson
10:10-10:30 Meðferðarmöguleikar við barnaliðagigt (JIA): Lillemor Berntson
10:30-11:00 Kaffihlé
II Hiti hjá börnum
11:00-11:20 Hiti eða ekki hiti: Þórólfur Guðnason
11:20-11:40 Kawasaki: Hróðmar Helgason
11:40-12:00 Lotuhiti: Ásgeir Haraldsson
Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé - Hádegisverðarfundir
Kl. 13:00-16:00 Yfirlið eða flog - Fundarstjórar: Finnbogi Jakobsson
og Karl Andersen
13:00-13:10 Inngangur- Horfur við yfirlið og flog:
Finnbogi Jakobsson
13:10-13:45 Yfirlið eða flog frá sjónarhorni hjartalæknis:
Davíð Arnar
13:45-14:20 Yfirlið eða flog frá sjónarhorni
taugalæknis: Elías Ólafsson
14:20-14:50 Kaffihlé
14:50-15:25 Yfirlið eða flog frá sjónarhorni öldrunarlæknis:
Pálmi V. Jónsson
15:25-16:00 Sjúkratilfelli og umræður: Finnbogi Jakobsson
og Karl Andersen
Kl. 13:00-16:00 Blóðtap frá meltingarvegi uppvinnsla og meðferð
Fundarstjóri: Sigurbjörn Birgisson
13:00-13:30 Orsakir blóðleysis: Sigrún Reykdal
13:30-14:00 Hvað gerir heimilislæknirinn: Þórarinn Ingólfsson
14:00-14:30 Kaffihlé
14:30-15:15 Greining og meðferð blóðtaps frá meltingarvegi:
Ásgeir Theodórs
15:15-16:00 Nokkur lærdómsrík tilfelli: Sigurjón Vilbergsson
Hádegisverðarfundur
Sérskráning er nauðsynleg.
Salur I: Vaxandi sýklalyfjanotkun og ný
ónæmis vandamál: Karl G. Kristinsson
Hámarksfjöldi þátttakenda er 50
Fundurinn er styrktur af GlaxoSmithKline
Salur E: Skilvirk skráning í heilbrigðis-
þjónustu, hvað þarf til?
Guðmundur Sigurðsson
Hámarksfjöldi þátttakenda er 20
Fundurinn er styrktur af Ffizer
Salur F: Meðfætt liðhlaup í mjöðm
Seminar í minningu Sigríðar Lárusdóttur
Fundarstjóri Þorvaldur Ingvarsson
Greining mjaðmaliðhlaups
hjá nýburum:
Sveinn Kjartansson
Meðferð liðhlaups í mjöðm:
Sigurveig Pétursdóttir
Fundurinn er styrktur af Pfizer
Kl. 13:00-16:00 Opið sporgat og blóðþurrðarslag (Patent Foramen Ovale (PFO) and Ischemic Stroke)
Fundarstjóri: Kristján Eyjólfsson
13:00-13:20 Opi á milli gátta lokað í skurðaðgerð: Bjarni Torfason
13:20-13:40 Valda op milli gátta alltaf blóðþurrðarslagi?: Albert Páll Sigurðsson
13:40-14:00 Lokun á opi milli gátta sem meðferðarúræði við paradoxical embólium: Hróðmar Helgason
14:00-14:20 Blóðþynningarmeðferð og fylgikvillar hennar: Magnús Karl Magnússon
14:20-14:50 Kaffihlé
14:50-16:00 Pallborðsumræður: Þurfum við að loka gatinu?
Fundarstjóri: Kristján Eyjólfsson, sérfræðingur í hjartalækningum
Við pallborð sitja Bjarni Torfason, Albert Páll Sigurðsson, Hróðmar Helgason,
Magnús Karl Magnússon, Einar Már Valdimarsson, Katrín Fjeldsted og Ólöf Bjarnadóttir
Kl. 13:00-16:00 Liðástungur-vinnubúðir
Farið verður yfir ábendingar og tækni við liðástungur.
Nánar auglýst síðar
Hámarksfjöldi þátttakenda er 12, sérskráning nauðsynleg.
Læknablaðið 2007/93 71