Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2007, Side 72

Læknablaðið - 15.01.2007, Side 72
LÆKNADAGAR 16:00-18:20 16:20-16:40 16:40-17:00 17:00-17:20 17:20-17:50 Úr sóti og reyk Fundarstjóri: Sveinn Magnússon, læknir og skrifstofustjóri hjá HTR Skaðleg áhrif reykinga á heilsufar hafa verið verulega vanmetin. Nýjustu útreikningar úr Hóprannsókn Hjartaverndar: Thor Aspelund, tölfræðingur Nikótínfíkn hjá vímuefnafíklum: Sverrir Jónsson „Hagfræði reykinga": Tinna Ásgeirsdóttir, doktor í heilsuhagfræði Stuðningur og meðferð þegar hætt er að reykja: Þorsteinn Blöndal Umræður og fyrirspurnir Málþingið er á vegum Pfizer 16:20-18:00 16:20-16:30 16:30-17:00 17:00-17:40 17:40-18:00 Skyndidauði ungmenna og íþróttaiðkun: Er ástæða til að hafa áhyggjur? Fundarstjóri: Gunnar Þór Gunnarsson Fundarsetning og kynning Ástæður, aðstæður og algengi skyndidauða ungmenna. Skyndidauði ungmenna ó íslandi: Gunnar Þór Gunnarsson Cardiovascular pre-participation screening of young competitive athletes for prevention of sudden death: Mats Börjesson, Sahlgrenska Unversitetsjukhuset/Östra, Gautaborg, Svíþjóð. ESC working group on sports cardiology. íslensk tilfelli og umræður Málþing á vegum Hjartasjúkdómafélags íslenskra Isekna, í samvinnu við MSD Miðvikudagur 17. janúar Kl. 09:00-12:00 Markmiðasetning við meðferð sjúkdóma - Fundarstjóri: Magnús Böðvarsson og Þórir B. Kolbeinsson 09:00-09:20 Er ávinningur af markmiðssetningu í heilbrigðisþjónustu? Rúna Hauksdóttir, heilsuhagfræðingur og lyfjafræðingur 09:20-09:50 Er raunverulegt gagn af klínískum leiðbeiningum? Ófeigur Þorgeirsson 09:50-10:20 Gildi markmiðssetningar við meðferð langvinnra sjúkdóma: Runólfur Pálsson 10:20-10:50 Kaffihlé 10:50-11:10 „See your doctor today!”: Jón Atli Árnason 11:10-11:30 Ég ber líka ábyrgð - sjúklingur sem þátttakandi í eigin meðferð: Nánar auglýst síðar 11:30-12:00 Árangursmat og endurskoðun: Davíð O. Arnar Málþingið er haldið af Félagi íslenskra lyflækna í samvinnu við MSD. Kl. 09:00-12:00 Samfallsbrot aldraðra í kastljósi. Hvernig fyrirbyggjum við og meðhöndlum byltur og samfallsbrot? Fundarstjóri: Arnór Víkingsson Á málþinginu verða eðli og orsakir byltna og samfallsbrota í hrygg meðal aldraðra skilgreind, sett saman for- skrift að skilvirku og praktísku byltu- og beinbrotamati hjá öldruðum og hvernig hinn almenni læknir geti nýtt sér þá þekkingu í daglegu starfi. Valinkunnur hópur sérfræðilækna mun samþætta vísindalega þekkingu og klíníska reynslu sína og kasta mikilvægum staðreyndum og spurningum sín á milli. Þátttakendur eru Arnór Víkingsson, Björn Guðbjörnsson, Aðalsteinn Guðmundsson, Hannes Petersen, Guðmundur Viggósson, Grétar Guðmundsson, Hjörtur Oddsson, Kristbjörn Reynisson, Gunnar Sigurðsson og Gunnar Valtýsson. Kl. 09:00-12:00 Sjúkratilfelli í ofnæmis- og ónæmislækningum - Fundarstjóri: Davíð Gíslason 09:00-09:15 Hypereosinophilic syndrome: Björn Rúnar Lúðvíksson 09:15-09:30 Churg-Strauss eosinophilic vasculitis: Unnur Steina Björnsdóttir 09:30-09:45 Mastocytosis: Björn Rúnar Lúðvíksson 09:45-10:00 Hyper-lgE syndrome: Unnur Steina Björnsdóttir 10:00-10:15 Glútenóþol: Trausti Valdimarsson 10:15-10:45 Kaffihlé 10:45-11:00 Fæðuofnæmi - IgE: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir 11:00-11:15 Fæðuofnæmi - nonlgE: Ari Víðir Axelsson 11:15-11:30 Fæðuofnæmi og tengsl við aðra ofnæmissjúkdóma: Michael Clausen 11:30-11:45 Mjólkuróþol: Kjartan Örvar 11:45-12:00 Fæða og gigt: Arnór Víkingsson Kl. 09:00-12:00 Kirurgia minor - vinnubúðir Umsjón: Guðjón Birgisson og fleiri Hámarksfjöldi þátttakenda er 16, sérskráning nauðsynleg Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé - Hádegisverðarfundir Kl. 13:00-16:00 Lungnabólga 2007: nýjungar í greiningu og meðferð Fundarstjórar: Gunnar Guðmundsson og Magnús Gottfreðsson Hádegisverðarfundur Sérskráning er nauðsynleg. Salur I: PR í heilbrigðisþjónustu: Hjalti Már Björnsson Hámarksfjöldi þátttakenda er 50 Fundurinn er styrktur af GlaxoSmithKline Salur E: Down's heilkenni: Ingólfur Einarsson Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 Salur F: Landsbyggðalækningar: Óttar Ármannsson Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 Fundurinn er styrktur af GlaxoSmithKline 72 Læknablaðið 2007/93

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.