Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2009, Page 4

Læknablaðið - 15.02.2009, Page 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina RITSTJÓRNARGREINAR Höfundar sendi tvær geröir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af net- inu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Bryndís Benediktsdóttir Frumkvæði lækna á krepputímum Heilbrigðisyfirvöld þurfa virkt aðhald svo við þurfum ekki að búa við órökstuddar neyðarráðstafanir og brot á samning- um. í lýðræðisþjóðfélögum er samið. 103 Þórður Þórkelsson Lífslíkur fyrirbura Lengi býr að fyrstu gerð. Mikilvægt er að vanda vel til verka við meðferð minnstu fyrirburanna ef vel á að takast til. 105 FRÆÐIGREINAR Brynja K. Þórarinsdóttir, Ingibjörg Georgsdóttir, Jóhann Fleiðar Jóhannsson, Atli Dagbjartsson Litlir fyrirburar á íslandi 1991-1995 - áhættuþættir fyrir burðarmáls- og nýburadauða Góður árangur meðferðar lítilla fyrirbura eftir fæðingu byggist á því hversu þroskað og heilbrigt barn er við fæðingu og hvort það þarf að takast á við lífshættulega sjúkdóma eins og heila- blæðingu, sýkingar eða lungnasjúkdóma. Hildur Þórarinsdóttir, Arthur Löve, Þröstur Laxdal, Þórólfur Guðnason Ásgeir Haraldsson Hlaupabóla hjá börnum á íslandi - faraldsfræði og fylgikvillar Hlaupabóla getur haft alvarlegar afleiðingar. Rannsóknin gefur góða vísbendingu um faralds- fræði hlaupabólu á fslandi og aukaverkanir sjúkdómsins hjá börnum. Sigríður Magnúsdóttir, Ester Sighvatsdóttir, Emilía Lóa Halldórsdóttir Hægra heilahvels málstol - sjúkratilfelli Prófun sýndi Broca-málstol og mállegt verkstol hjá sjúklingnum auk skertrar getu til að nota tónfall og beita áherslum og blæbrigðum rétt. Einnig voru óvenjulegir hljóðkerfisfræðilegir erf- iðleikar í tali hans. 1 00 LÆKNAblaöið 2009/95

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.