Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2009, Page 13

Læknablaðið - 15.02.2009, Page 13
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla IV. Klínískar upptýsingar varðandi heilsufar mæðra, meðgöngu og fæðingu. Látnir fyrirburar Lifandi við fimm ára aldur meöaltal M * spönn meöaltal M* spönn þ Aldur móður (ár) 29 30 (16-43) 30 31 (19-39) NS Meógöngulengd (vikur) 26 25 (22-36) 27 27 (24-32) NS Fæðingarþyngd (g) 768 767 (559-999) 834 840 (590-990) NS Léttburi 14(50%) 14 (44%) NS Fjölburar 6 (21%) 4 (12,5%) NS n (%) n (%) þ Reykingar 10 (36) 14 (44) NS Áfengisnotkun 1 (4) 0 (0) NS Lyfjanotkun 5 (18) 7 (22) NS Með sjúkdóm 27 (96) 21 (66) NS Blasðing f. faeðingu 15 (54) 12 (34) NS Sýking 13 (46) 4 (13) 0,004 Háþrýstingur 4 (14) 8 (23) NS Annað 8 (29) 6 (26) NS Keisaraskurður 10 (36) 18 (56) NS Eðlileg fæðing 18 (64) 32 (44) NS Heildarfjöldi 28 (100) 32 (100) *M=Miögildi Hver meöganga talin einu sinni. reykir og var farið eftir þeirri skráningu. Skráð áfengisnotkun var nánast engin í báðum hópum. Lyfjanotkun var skráð hjá 18% mæðra í rann- sóknarhópi og 22% mæðra í samanburðarhópi. Sjúkdómar á meðgöngu greindust hjá 96% mæðra í rannsóknarhópi og 66% mæðra í samanburðar- hópi. Algengustu sjúkdómsgreiningar hjá mæðr- um í rannsóknarhópi voru blæðing fyrir fæðingu (antepartum hemorrhage) og sýking (p=0,004), en háþrýstingur sjaldgæfari. Algengustu sjúkdóms- greiningar hjá mæðrum í samanburðarhópi voru blæðing og háþrýstingur, en sýking sjaldgæfari. Tíu (36%) fæðingar voru með keisaraskurði í rann- sóknarhópi og 18 (56%) í samanburðarhópi (tafla IV). Helstu sjúkdómsgreiningar fyrirburanna eru tilgreindar í töflu V. Af fyrirburum sem létust fengu 16 (57%) glærhimnusjúkdóm, sjö (25%) voru með opna fósturæð. 12 (43%) glímdu við sýkingar og 14 (50%) greindust með heilablæðingu af gráðu II -IV. Þar af voru tíu með blæðingu inn í heilahólf og einn með blæðingu í heilavef. í 10 tilvikum af 14 liðu innan við 12 tímar frá blæðingu að andláti. Af þessum 10 fyrirburum dóu sex á fyrsta sól- arhring eftir fæðingu, tveir dóu á 2.-7. sólarhring og tveir fyrirburar dóu síðar. Af fyrirburunum sem lifðu fengu 31 (97%) glærhimnusjúkdóm, 13 (41%) voru með opna fósturæð, 18 (56%) glímdu við sýkingar, þar af tveir með sýkingu í miðtauga- kerfi. Marktækt færri fyrirburar í samanburð- arhópi greindust með heilablæðingu (p<0,001) og var um tvö börn að ræða með heilablæðingu af gráðu I og II/III. Farið var yfir krufningarskýrslur 24 látinna fyr- Tafla V. Sjúkdómsgreiningar fyrirbura með fæðingarþyngd 500-999 g fæddir á Islandi 1991-95. Látnir Lifandi við fimm ára aldur n (%) n (%) þ Glærhimnusjúkdómur 16 (57) 31 (97) <0,001 Oþin fósturæð 7 (25) 13 (41) NS Sýkingar 12 (43) 18 (56) NS Garnadreþsbólga 2 (7) 1 (3) NS Meöfæddir gallar 1 (4) 0 (0) NS Sýking í miötaugakerfi 0 (0) 2 (6) NS Heilablæöing 14 (50) 2 (6) <0,001 Heildarfjöldi 28 (100) 32 (100) Tafla VI. Dánarorsök fyrirbura samkvæmt krufningu með fæddir á Islandi 1991-95. fæðingarþyngd 500-999 g n % Heilablæöing 8 (33) Vanþroski 7 (29) Langvinnur lungnasjúkdómur 3 (12,5) Sýking 3 (12,5) Glærhimnusjúkdómur 1 (4) Meófæddir gallar 1 (4) Annaó 1 (4) Heildarfjöldi 24 (100) LÆKNAblaðið 2009/95 109

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.