Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2009, Síða 45

Læknablaðið - 15.02.2009, Síða 45
UMRÆÐUR O G FRÉTTI HJARTAVERN Fjöldi látinna vegna kransæðasjúkdóma skv. skráningu Hagstofu íslands - 25 ára og eldri 51-S5 56 40 «14$ «4-70 71-7$ 74-40 «14$ M40 «14$ »4-00 014$ Ar Arn 1951-55: Að rrveðartali 123 kartar og 54 konur látnar á árt Artn 1981-65: Að meöartali 309 kartar og 189 konur látnar á árt Artn 2001 -05: Að meóartali 226 kartar og 145 konur látnar á árt Artn 2001-05: Ef tiðni hefðl staðið f stað frá 1981: Að meðartal 431 kart og 264 konur látnar á árt Niðuratöðia úr 40 ára rannaóknum Hjartaverndar Algengi fullorðinssykursýki hjá 45-64 ára íslendingum, 1967-2007 Algengl fullorðinssykursýki (tegund 2) er nú um 696 h|á kðrlum og um 396 hjá konum 45- 64 ára og hefur tvötaldast meðal karta og aukist um 50% meðal kvennatrá 1967. Niðurstðður úr 40 ára rennsóknum Hjartaverndar Heildar reykingar 45 - 64 ára, 1967-2007 Ár Niðuntðður úr 40 ára rannaðknum Hpitaverndar Algengi fullorðinssykursýki hjá 45-64 ára íslendingum, 1967 - 2007 Aigengl fullorðinssykursýki (tegund 2) er nú um 696 hjá körlum og um 396 hjá konum 45- 64 ára og hefur tvötaldast meðal karla og aukist um 50% meðal kvenna frá 1967. prósent þjóðarinnar er yfir kjörþyngd. Vilmundur segir þetta vissulega ekki bjartar horfur en bendir á að kólesteról og offita séu ótengd fyrirbæri. „Hátt kólesteról fylgir ekki hækkandi líkamsþyngd. Sá sem er grannur getur alveg eins þjáðst af allt of háu kólesteróli í blóði eins og sá sem er feitur. Hins vegar eru aðrir áhættuþættir sem fylgja offitunni, sem vert er að gefa góðan gaum." Það vekur einnig athygli að í þeirri töflu hand- bókarinnar sem sýnir aukna tíðni dauða með aukinni líkamsþyngd þá lítur myndin eins út ef einstaklingur fer langt undir kjörþyngd. Það er eflaust gagnlegt við fræðslu ungmenna um hætt- urnar við að léttast úr hófi. „Margir léttast vegna sjúkdóma en taflan segir meira en mörg orð." Vilmundur dregur enga dul á að hjarta- og æða- sjúkdómar eru afleiðingar ofgnóttar og ofneyslu í mörgum skilningi. „Á sjöunda áratugnum eru hjartavemdarsamtök stofnuð víða um heim til að glíma við afleiðingar þessa, plágu nánast, og vissulega hefur árangurinn verið mikill. Við stönd- um hins vegar frammi fyrir aukningu í öðrum sjúkdómum sem eru einnig afleiðingar af neyslu- mynstri almennings. Þá er ég að tala um offitu og sjúkdóma tengda henni. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að þjóðin hreyfir sig miklu meira en hún gerði. Það hefur mjög mikið að segja fyrir fólk við að draga úr áhættu á hjartasjúkdómum." Það eru ekki nýjar fréttir að áhættan á sykursýki 2 aukist með hækkandi líkamsþyngdarstuðli. „Það er sláandi fylgni þarna á milli og í raun- inni er þróunin mjög alvarleg. Þetta eru mikil- vægar upplýsingar fyrir heilbrigðisyfirvöld ef hafa á áhrif á neysluvenjur almennings og draga úr þyngdaraukningu þjóðarinnar. Það væri líklega eitt það mest heilsubætandi markmið sem stjórn- völd gætu sett þjóðinni." Ekki er nokkur vegur að tíunda nákvæm- lega innihald Handbókar Hjartaverndar í þessu spjalli en handbókin liggur frammi á heimasíðu Hjartaverndar, www.hjarta.is Þar geta allir nálgast hana og nýtt sér efnið að vild og jafnframt treyst því að upplýsingarnar eru áreiðanlegar og sam- kvæmt 40 ára rannsóknarvinnu vísindamanna Hjartaverndar. LÆKNAblaðið 2009/95 141

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.