Læknablaðið - 15.02.2009, Side 55
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR
HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA
fylgikvilla sykursýki eru einnig fátíðar hér á landi.
Eftir að leiðrétt hefur verið fyrir aldri er tíðni
aðgerða vegna skýs á augasteini hærri hér en
annars staðar í Evrópu, en skipt hefur verið um
augastein í um þriðjungi einstaklinga í elstu ald-
urshópum. í nýlegri rannsókn á blindu á íslandi
telst enginn lögblindur vegna skýs á augasteini og
ber það þjónustu við þessa sjúklinga gott vitni.9
Ellihrörnun í augnbotnum er ástæða meira en
50% blindu á íslandi í dag en meðferðarúrræði
vegna ellihrörnunar voru mjög fá þar til á síðasta
ári að nokkuð rættist úr.
Gigtarsjúkdómar: í nýlegri skýrslu um
stoðkerfissjúkdóma á íslandi kemur fram að
gigtarsjúkdómar eru önnur algengasta ástæðan
fyrir líkamlegri hömlun og tímabundinni fjarveru
(örorku) frá vinnu í Evrópu. í skýrslunni kemur
einnig fram að á íslandi eru fæstir á örorkulíf-
eyri á aldrinum 55-64 ára af Norðurlöndunum.
Samfélagslegur kostnaður vegna gigtarsjúkdóma
er langlægstur hér á landi. Svo virðist sem íslensk-
ir gigtarsjúklingar vinni launavinnu í meira mæli
en gert er í öðrum löndum. Þessi niðurstaða kemur
ekki heim og saman við fullyrðingar, jafnvel þing-
manna, um „lúxusöryrkja".
Fleiri dæmi má nefna, svo sem lægstu tíðni
astma og HlV-sýkinga í heiminum.12 Dánartíðni
í umferðarslysum lækkaði um 50% á árunum
1970-1996. Bifreiðaeign okkar er meiri en í öðrum
Evrópuríkjum.13
Hvernig getur rúmlega 300 þúsund íbúa þjóð
náð slíkum árangri?
Ein skýringin er sú að læknadeild skili kandí-
dötum vel hæfum til framhaldsnáms við góðar
stofnanir í útlöndum. Fimm til tíu ára framhalds-
nám á eigin kostnað skilar mjög vel hæfum sér-
fræðingum heim til góðra verka. Fleira má nefna,
svo sem góða menntun heilbrigðisstétta, góð lífs-
kjör, vel upplýstan almenning og gott aðgengi að
þjónustunni.
í raun væri ekki undarlegt þó að heilbrigð-
isþjónusta væri einna dýrust á íslandi því hér eru
starfandi sérfræðingar á „þröngum sviðum lækn-
isfræðinnar" sem nýtast betur meðal fjölmenn-
ari þjóða. Auk þess er dýrt að halda uppi góðri
heilbrigðisþjónustu í fámennu en mjög dreifbýlu
landi.
Þakkir til Sigríðar Dóru Gísladóttur, MA í blaða-
og fréttamennsku, fyrir ritun og aðra aðstoð.
Heimildir
1. Ólafsson Ó, Ólafsson GA. Heilbrigðisþjónusta, rekstrarform,
kostnaður og misrétti. Læknablaðið 2006; 92: 720-1.
2. Redelmeier DA, Fuchs VR. Hospital expenditure in the
United States and Canada. N Engl j Med 1993; 328; 772-8.
3. Hadley J, Steinberg EP, Feder J. Comparison of uninsured and
privately insured hospital patients. Condition on admission,
resource use, and outcome. JAMA1991; 265; 374-9.
4. Eurocare-3. Survival of Cancer patients in Europe, the
Eurocare-3 study. Ann Oncol 2003; 14 (suppl. 5).
5. Berrino F, De Angelis R, Sant M, et al. Survival for eight
major cancers and all cancers combined for European adults
diagnosed in 1995-99: results of the EUROCARE-4 study.
Lancet Oncol 2007; 8: 773-83.
6. Editoriai. Cancer 2000 89 (4) 893-900.
7. Björnsson G. Prevalence and causes of blindness in Iceland,
with special reference to glaucoma simplex. Am J Ophthalmol
1955; 39: 202-8.
8. Jónasson F, Damji KF, Arnarsson A, et al. Prevalence of open-
angle glaucoma in Iceland: Reykjavik Eye Study. Eye 2003;
17; 747-53.
9. Gunnlaugsdóttir E, Amarsson A, Jónasson F. Prevalence
and causes of visual impairment and blindness in Icelanders
aged 50 years and older: the Reykjavik Eye Study. Acta
Ophthalmol 2008; 86: 778-85.
10. Danielsen R, Jónasson F, Helgason T. Prevalence of
retinopathy and proteinuria in type I diabetics in Iceland.
Acta Med Scand 1982; 212:277-80.
11. Óiafsdóttir E, Stefánsson E. Biennial eye screening in patients
with diabetes without retinopathy: 10-year experience Br J
Opthalmol 2007; 91:1599-601.
12. Halldórsson M. Health care in transition Iceland 2003.
European Observation on Health system and Politics 200; 35:
104.
13. Skýrsla um umferðarslys. Landlæknisembættið 1999.
Accomplishments in Health Care in lceland
It is known that there is long life expectancy in lceland and the
country has the lowest neonatal death rate in the world. In this
short report we draw attention to some other accomplishments
in our country, namely the fight against coronary heart disease,
cancer, rheumatoid diseases and blindness.
Coronary Heart Disease: According to the Monica Heart Study,
which focuses on the accomplishments in the fight against
coronary heart disease, lceland together with Sweden and
Norway have the best outcome when attention is focused on
hospital availability and life expectancy four weeks following a
coronary ischemic attack. No sex difference is observed in the
outcome figures in lceland or in the other Nordic Countries in
contrast to those from the USA.
Cancer: The “Eurocare study” compares the survival of cancer
patients diagnosed in Europe. Iceland has been shown to have
the best overall 5 year survival of cancer patients together with
Sweden. The Nordic Countries in general are doing well although
there is room for improvement in Denmark. All comparison with
survival figures from the USA should be looked upon with some
reservation since patient follow-up in the USA can be unreliable.
Eye diseases: Half a century ago blindness from glaucoma
accounted for about half of all blindness in lceland. Now this
figure has dropped to 5%. Diabetes related blindness in lceland
is the lowest reported in the world. Cataract is not a cause of
blindness in the country; thanks to good health care for eye
diseases. The most common cause of blindness in lceland is age
related macular degeneration.
Rheumatoid diseases: According to a recent report on welfare
and social support for patients with rheumatoid diseases the
number of patients on invalidity benefits in the age group 55-64 is
lowest in lceland of the Nordic Countries.
How can such a tiny nation with only 300.000 inhabitants present
such admirable data in comparison to other Western countries?
Some of the thanks might go to the Faculty of Medicine in the
University of lceland. Also lcelandic graduate doctors do seek
specialist training abroad usually at well respected institutions in
Europe and the USA and return to lceland to work.
LÆKNAblaðið 2009/95 151