Læknablaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 36
Nordic Specialist Course
in Palliative Medicine
2009-2011
Closing date for application - 31.03.2009
Samnorrænt sérfræðinám lækna í líknarmeðferð
Lífiö, samtök um líknandi meðferð á íslandi, hafa í samvinnu við norræn sérfræðifélög líknarlækna staðið fyrir
sérfræðinámi í líknarmeðferð fyrir lækna frá og með haustinu 2003. Fjórða námskeiðið hefst haustið 2009. Námið er
tveggja ára fræðilegt nám sem skipt er í sex 5 daga námskeið:
1. Introduction to palliative medicine. Symptom management in palliative care.
Introduction to course project.
Þrándheimur, 28. september - 2. október 2009.
2. The imminently dying. The special needs of the dying patient. Audit in palliative care.
Helsinki, 25.-29. janúar 2010.
3. Communication I. Ethics. Teamwork.
Malmö, 19.-23. apríl 2010.
4. Decision making in palliative medicine. Emergencies in palliative medicine. Complementary and
alternative treatments. Motor neuron disease. Teaching.
Bergen, 27. september - 1. október 2010.
5. Communication II. Pain.
Kaupmannahöfn 24.-28. janúar 2011.
6. Management, organisation. Symptom control in non-malignangt diseases Examination. Presentation of
research projects.
Reykjavík, 9.-13. maí 2011.
Námskeiðunum fylgja heimaverkefni, þátttakendur þurfa að skila afmörkuðu rannsóknarverkefni og skriflegt próf er í
lokin. Kennt er á ensku. Tveir íslendingar eiga þátttökurétt. Vefsíða: www.nscpm.org
Kostnaður allra námskeiðanna er 4040 evrur, auk húsnæðis og fæðis. Áhugasamir hafi samband við Valgerði
Sigurðardóttur, yfirlækni á líknardeild Landspítala í Kópavogi, sem gefur allar frekari upplýsingar, sendir út
umsóknareyðublöð og er tilbúin að aðstoða við styrkumsóknir. Sími: 543 6337; valgersi@landspitali.is
Líknarlækningar eru viðkennd sérfræðigrein í Bretlandi og Ástralíu, í nokkrum Austur-Evrópulöndum og í Asíu. Þær
verða væntanlega viðurkenndar sem sérfræðigrein í Svíþjóð og Noregi innan fárra ára og námskeiðið samsvarar
til þeirrar fræðilegu þekkingar sem þar verður krafist. Námið er einungis ætlað þeim sem hafa lokið sérnámi í
læknisfræði þannig að líknarlækningarnar verða undir- eða viðbótarsérgrein.
204 LÆKNAblaðið 2009/95