Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 36
Nordic Specialist Course in Palliative Medicine 2009-2011 Closing date for application - 31.03.2009 Samnorrænt sérfræðinám lækna í líknarmeðferð Lífiö, samtök um líknandi meðferð á íslandi, hafa í samvinnu við norræn sérfræðifélög líknarlækna staðið fyrir sérfræðinámi í líknarmeðferð fyrir lækna frá og með haustinu 2003. Fjórða námskeiðið hefst haustið 2009. Námið er tveggja ára fræðilegt nám sem skipt er í sex 5 daga námskeið: 1. Introduction to palliative medicine. Symptom management in palliative care. Introduction to course project. Þrándheimur, 28. september - 2. október 2009. 2. The imminently dying. The special needs of the dying patient. Audit in palliative care. Helsinki, 25.-29. janúar 2010. 3. Communication I. Ethics. Teamwork. Malmö, 19.-23. apríl 2010. 4. Decision making in palliative medicine. Emergencies in palliative medicine. Complementary and alternative treatments. Motor neuron disease. Teaching. Bergen, 27. september - 1. október 2010. 5. Communication II. Pain. Kaupmannahöfn 24.-28. janúar 2011. 6. Management, organisation. Symptom control in non-malignangt diseases Examination. Presentation of research projects. Reykjavík, 9.-13. maí 2011. Námskeiðunum fylgja heimaverkefni, þátttakendur þurfa að skila afmörkuðu rannsóknarverkefni og skriflegt próf er í lokin. Kennt er á ensku. Tveir íslendingar eiga þátttökurétt. Vefsíða: www.nscpm.org Kostnaður allra námskeiðanna er 4040 evrur, auk húsnæðis og fæðis. Áhugasamir hafi samband við Valgerði Sigurðardóttur, yfirlækni á líknardeild Landspítala í Kópavogi, sem gefur allar frekari upplýsingar, sendir út umsóknareyðublöð og er tilbúin að aðstoða við styrkumsóknir. Sími: 543 6337; valgersi@landspitali.is Líknarlækningar eru viðkennd sérfræðigrein í Bretlandi og Ástralíu, í nokkrum Austur-Evrópulöndum og í Asíu. Þær verða væntanlega viðurkenndar sem sérfræðigrein í Svíþjóð og Noregi innan fárra ára og námskeiðið samsvarar til þeirrar fræðilegu þekkingar sem þar verður krafist. Námið er einungis ætlað þeim sem hafa lokið sérnámi í læknisfræði þannig að líknarlækningarnar verða undir- eða viðbótarsérgrein. 204 LÆKNAblaðið 2009/95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.