Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 62
■ UMRÆÐUR O G FRÉTTIR MYND MÁNAÐARINS Mynd mánaðarins Óttar Guðmundsson geðlæknir ottarg@landspitali.is Myndin sýnir Helga Tómasson yfirlækni að störf- um á rannsóknarstofunni á Kleppi árið 1939. Helgi (1896-1958) tók við starfi yfirlæknis á Kleppi árið 1929. Hann hafði nokkru áður (1927) varið dokt- orsritgerð sína við Kaupmannahafnarháskóla sem hét Undersögelser over nogle af blodets elektroly- ter (Ca, K, Na, H) og det vegetative nervesystem, særligt hos patienter med manio-depressiv psy- kose. í lækningum sínum notaði Helgi svipaðar aðferðir og notaðar voru annars staðar þótt hann færi í ýmsu eigin leiðir. Skipti þar mestu viða- mikil þekking hans á lífeðlis- og lífefnafræði sem mótaði hugsunarhátt hans og starfsaðferðir. Hann hafði mikinn áhuga á vegetatífa kerfinu og notaði mikið lyf sem virkuðu á það eins og asetýlkólón og efedrín. Hann var alla starfsævi sína afkastamik- ill vísindamaður og skrifaði margar greinar um hugðarefni sín. Mestan áhuga hafði hann ávallt á meðferð geðhvarfasjúklinga. A myndinni er hann að sinna spectralanalýtískum rannsóknum á blóð- söltum hjá geðhvarfasjúklingum. Hann fékk styrk frá Rockefeller Foundation á árunum 1937 og 1938 til rannsókna á geðhvarfasjúkdómum og voru tæki þau sem hann stendur við meðal annars keypt að hluta til fyrir þann styrk. 230 LÆKNAblaðið 2009/95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.