Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 13
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla IV. Persónuleikaraskanir þeirra sem fæddir eru 1951. Fjöldi kvenna sem svöruöu var 86 og karla 64. Persónuleikaröskun Aldur DSM-IV ? Ý + cf lCD-10 £ c? $ + c? % n % n % n % n % n % n Aðsóknarpersónuleikaröskun 54-56 301.00 4.7 4 6.3 4 5.3 8 F60.0 5.7 5 6.3 4 6.0 9 Geöklofallk persónuleikaröskun 54-56 301.20 2.3 2 3.1 2 2.7 4 F60.1 3.4 3 4.7 3 4.0 6 Persónuleikaröskun geðklofageröar 54-56 301.22 2.3 2 6.3 4 4.0 6 F21 8.0 7 9.4 6 8.7 13 Andfélagsleg persónuleikaröskun 54-56 301.70 0 1.6 1 0.7 1 F60.2 0 1.6 1 0.7 1 Hamþrigðapersónuleikaröskun 54-56 301.83 3.5 3 6.3 4 4.7 7 F60.3 hvatvísisgeröar 54-56 F60.30 4.5 4 6.3 4 5.3 8 hambrigöageröar 54-56 F60.31 3.4 3 4.7 3 4.0 6 Geöhrifapersónuleikaröskun 54-56 301.50 0 0 0 F60.4 0 1.6 1 0.7 1 Sjálfdýrkunarpersónuleikaröskun 54-56 301.81 0 4.7 3 2.0 3 Hliörunarpersónuleikaröskun 54-56 301.82 4.7 4 4.7 3 4.7 7 F60.6 5.7 5 6.3 4 6.0 9 Hæðispersónuleikaröskun 54-56 301.60 2.3 2 3.1 2 3.3 5 F60.7 2.3 2 3.1 2 2.7 4 Persónulr.þráhyggju-eöa áráttug. 54-56 301.40 5.8 5 10.9 7 8.0 12 F60.5 9.1 8 12.5 8 11.0 16 Tafla V. Persónuleikaraskanir þeirra sem fæddir eru 1971. Fjöldi kvenna sem svöruðu var 70 og karla 60. Persónuleikaröskun Aldur DSM-IV $ <? $ + 6' ICD-10 $ cf $ + c? % n % n % n % n % n % n Aösóknarpersónuleikaröskun 34-36 301.00 2.9 2 5.0 3 3.9 5 F60.0 4.3 3 5.0 3 4.6 6 Geðklofalík persónuleikaröskun 34-36 301.20 1.4 1 3.3 2 2.3 3 F60.1 4.3 3 8.3 5 6.2 8 Persónuleikaröskun geöklofagerðar 34-36 301.22 1.4 1 6.7 4 3.9 5 F21 5.7 4 13.3 8 9.2 12 Andfélagsleg persónuleikaröskun 34-36 301.70 0 8.3 5 3.9 5 F60.2 0 6.7 4 3.1 4 Hambrigöapersónuleikaröskun 34-36 301.83 4.3 3 8.3 5 6.2 8 F60.3 hvatvísisgeröar 34-36 F60.30 1.4 i 6.7 4 3.8 5 hambrigöageröar 34-36 F60.31 1.4 i 6.7 4 3.8 5 Geöhrifapersónuleikaröskun 34-36 301.50 0 1.7 1 0.8 1 F60.4 0 3.3 2 1.5 2 Sjálfdýrkunarpersónuleikaröskun 34-36 301.81 0 1.7 1 0.8 1 Hliðrunarpersónuleikaröskun 34-36 301.82 7.1 5 5.0 3 6.2 8 F60.6 4.3 3 5.0 3 4.6 6 Hæöispersónuleikaröskun 34-36 301.60 0 3.3 2 1.6 2 F60.7 0 3.3 2 1.5 2 Persónulr.þráhyggju-eöa áráttug. 34-36 301.40 4.3 3 5.0 3 4.7 6 F60.5 5.7 4 5.0 3 5.4 7 í bandarískum fræði- og handbókum sem hér er stuðst við eru niðurstöður rannsóknarinnar birtar í töflum sem sýna bæði ICD- og DSM-greining- amar samhliða. í rannsókn okkar voru þrír árgangar próf- aðir: einstaklingar fæddir 1931, 1951 og 1971. Algengistölur persónuleikaraskana samkvæmt DSM-kerfinu7 annars vegar og ICD-kerfinu1’ hins vegar er að finna í töflum III-V. Hver einstaklingur getur haft fleiri en eina persónuleikaröskun í töfl- unum. 1931 árgangur (74-76 ára) Samkvæmt DSM-kerfinu var algengasta röskun hjá þessum hópi í heild persónuleikaröskun þrá- hyggju- og áráttugerðar (9%) og einnig hjá konum sérstaklega (9,4%). Hjá körlum voru geðklofalík röskun og persónuleikaröskun þráhyggju- og áráttugerðar jafnalgengar (8,7%) (tafla III). Næstalgengasta röskun hjá báðum kynjunum samanlagt var persónuleikaröskun geðklofagerð- ar (6%). Samkvæmt ICD-kerfinu var algengasta per- sónuleikaröskun í hópnum persónuleikaröskun geðklofagerðar (9%). Meðal kvenna var hliðr- unarpersónuleikaröskun algengust (10,9%), en persónuleikaröskun geðklofagerðar meðal karla (8,7%). Næstalgengasta röskun fyrir hópinn í heild var persónuleikaröskun þráhyggju- og áráttugerð- ar (8,3%). 1951 árgangur (54-56 ára) Samkvæmt DSM-kerfinu var algengasta persónu- leikaröskun hjá þeim sem voru í þessum ald- urshópi persónuleikaröskun þráhyggju- og ár- áttugerðar (8%); bæði hjá konum (5,8%) og körlum (10,9%) (tafla IV). Næstalgengasta röskun fyrir bæði kynin sam- tals var aðsóknarpersónuleikaröskun (5,3%). Samkvæmt ICD-kerfinu er algengasta persónu- leikaröskun í þessum aldurshópi í heild persónu- leikaröskun þráhyggju- og áráttugerðar (11%) en hún var algengust hjá báðum kynjum. Hún var til staðar hjá 9,1% kvenna og 12,5% karla (tafla IV). LÆKNAblaðið 2009/95 1 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.