Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2009, Side 13

Læknablaðið - 15.03.2009, Side 13
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla IV. Persónuleikaraskanir þeirra sem fæddir eru 1951. Fjöldi kvenna sem svöruöu var 86 og karla 64. Persónuleikaröskun Aldur DSM-IV ? Ý + cf lCD-10 £ c? $ + c? % n % n % n % n % n % n Aðsóknarpersónuleikaröskun 54-56 301.00 4.7 4 6.3 4 5.3 8 F60.0 5.7 5 6.3 4 6.0 9 Geöklofallk persónuleikaröskun 54-56 301.20 2.3 2 3.1 2 2.7 4 F60.1 3.4 3 4.7 3 4.0 6 Persónuleikaröskun geðklofageröar 54-56 301.22 2.3 2 6.3 4 4.0 6 F21 8.0 7 9.4 6 8.7 13 Andfélagsleg persónuleikaröskun 54-56 301.70 0 1.6 1 0.7 1 F60.2 0 1.6 1 0.7 1 Hamþrigðapersónuleikaröskun 54-56 301.83 3.5 3 6.3 4 4.7 7 F60.3 hvatvísisgeröar 54-56 F60.30 4.5 4 6.3 4 5.3 8 hambrigöageröar 54-56 F60.31 3.4 3 4.7 3 4.0 6 Geöhrifapersónuleikaröskun 54-56 301.50 0 0 0 F60.4 0 1.6 1 0.7 1 Sjálfdýrkunarpersónuleikaröskun 54-56 301.81 0 4.7 3 2.0 3 Hliörunarpersónuleikaröskun 54-56 301.82 4.7 4 4.7 3 4.7 7 F60.6 5.7 5 6.3 4 6.0 9 Hæðispersónuleikaröskun 54-56 301.60 2.3 2 3.1 2 3.3 5 F60.7 2.3 2 3.1 2 2.7 4 Persónulr.þráhyggju-eöa áráttug. 54-56 301.40 5.8 5 10.9 7 8.0 12 F60.5 9.1 8 12.5 8 11.0 16 Tafla V. Persónuleikaraskanir þeirra sem fæddir eru 1971. Fjöldi kvenna sem svöruðu var 70 og karla 60. Persónuleikaröskun Aldur DSM-IV $ <? $ + 6' ICD-10 $ cf $ + c? % n % n % n % n % n % n Aösóknarpersónuleikaröskun 34-36 301.00 2.9 2 5.0 3 3.9 5 F60.0 4.3 3 5.0 3 4.6 6 Geðklofalík persónuleikaröskun 34-36 301.20 1.4 1 3.3 2 2.3 3 F60.1 4.3 3 8.3 5 6.2 8 Persónuleikaröskun geöklofagerðar 34-36 301.22 1.4 1 6.7 4 3.9 5 F21 5.7 4 13.3 8 9.2 12 Andfélagsleg persónuleikaröskun 34-36 301.70 0 8.3 5 3.9 5 F60.2 0 6.7 4 3.1 4 Hambrigöapersónuleikaröskun 34-36 301.83 4.3 3 8.3 5 6.2 8 F60.3 hvatvísisgeröar 34-36 F60.30 1.4 i 6.7 4 3.8 5 hambrigöageröar 34-36 F60.31 1.4 i 6.7 4 3.8 5 Geöhrifapersónuleikaröskun 34-36 301.50 0 1.7 1 0.8 1 F60.4 0 3.3 2 1.5 2 Sjálfdýrkunarpersónuleikaröskun 34-36 301.81 0 1.7 1 0.8 1 Hliðrunarpersónuleikaröskun 34-36 301.82 7.1 5 5.0 3 6.2 8 F60.6 4.3 3 5.0 3 4.6 6 Hæöispersónuleikaröskun 34-36 301.60 0 3.3 2 1.6 2 F60.7 0 3.3 2 1.5 2 Persónulr.þráhyggju-eöa áráttug. 34-36 301.40 4.3 3 5.0 3 4.7 6 F60.5 5.7 4 5.0 3 5.4 7 í bandarískum fræði- og handbókum sem hér er stuðst við eru niðurstöður rannsóknarinnar birtar í töflum sem sýna bæði ICD- og DSM-greining- amar samhliða. í rannsókn okkar voru þrír árgangar próf- aðir: einstaklingar fæddir 1931, 1951 og 1971. Algengistölur persónuleikaraskana samkvæmt DSM-kerfinu7 annars vegar og ICD-kerfinu1’ hins vegar er að finna í töflum III-V. Hver einstaklingur getur haft fleiri en eina persónuleikaröskun í töfl- unum. 1931 árgangur (74-76 ára) Samkvæmt DSM-kerfinu var algengasta röskun hjá þessum hópi í heild persónuleikaröskun þrá- hyggju- og áráttugerðar (9%) og einnig hjá konum sérstaklega (9,4%). Hjá körlum voru geðklofalík röskun og persónuleikaröskun þráhyggju- og áráttugerðar jafnalgengar (8,7%) (tafla III). Næstalgengasta röskun hjá báðum kynjunum samanlagt var persónuleikaröskun geðklofagerð- ar (6%). Samkvæmt ICD-kerfinu var algengasta per- sónuleikaröskun í hópnum persónuleikaröskun geðklofagerðar (9%). Meðal kvenna var hliðr- unarpersónuleikaröskun algengust (10,9%), en persónuleikaröskun geðklofagerðar meðal karla (8,7%). Næstalgengasta röskun fyrir hópinn í heild var persónuleikaröskun þráhyggju- og áráttugerð- ar (8,3%). 1951 árgangur (54-56 ára) Samkvæmt DSM-kerfinu var algengasta persónu- leikaröskun hjá þeim sem voru í þessum ald- urshópi persónuleikaröskun þráhyggju- og ár- áttugerðar (8%); bæði hjá konum (5,8%) og körlum (10,9%) (tafla IV). Næstalgengasta röskun fyrir bæði kynin sam- tals var aðsóknarpersónuleikaröskun (5,3%). Samkvæmt ICD-kerfinu er algengasta persónu- leikaröskun í þessum aldurshópi í heild persónu- leikaröskun þráhyggju- og áráttugerðar (11%) en hún var algengust hjá báðum kynjum. Hún var til staðar hjá 9,1% kvenna og 12,5% karla (tafla IV). LÆKNAblaðið 2009/95 1 81

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.