Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 58
U M R Æ Ð U R R A F R Æ N S O G FRÉTTIR A M S K I P T I Sjúkratryggingar Islands og rafræn samskipti RagnarM. Gunnarsson Sviðsstjóri fjármála- og rekstrarsviðs Sjúkratrygginga Islands. Sjúkratryggingar íslands (SÍ) skilgreina sig sem uppfærslu, varðveislu- og miðlunaraðila rétt- indaskrár sjúkratrygginga en hún geymir upp- lýsingar um tryggingarfræðilega stöðu sjúkra- tryggðra einstaklinga, svo sem afsláttarkort og lyfjaskírteini. SÍ eru nú að hefja rafræna miðlun í rauntíma til veitenda heilbrigðisþjónustu um réttindastöðu sjúkratryggðra. Þetta þýðir að sérfræðilæknar, heilsugæsla, sjúkrahús og lyfsalar munu geta nálgast rafrænt í rauntíma nægjanlegar upplýsingar til að ákvarða rétta kostnaðarþátttöku hins sjúkratryggða án frekari staðfestingar eða framvísunar hans á réttindastöðu sinni. Ávinningur af rafrænni miðlun réttindastöðu er margháttaður, til dæmis þarf ekki að gefa út kort til sönnunar stöðu, sjúkratryggður fær ávallt rétt sinn og veitendur geta verið öruggir um rétta afgreiðslu á grundvelli upplýsinga úr réttindaskrá. Viðskiptakostnaður í kerfinu lækkar og hagkvæmni eykst. Forsenda miðlunar upplýsinga til veitenda heilbrigðisþjónustu er undangengin miðlun til rétthafa heilbrigðisþjónustu. Um áramótin verður opnuð Réttindagátt (mínar síður einstaklinga) á vef Sjúkratrygginga íslands www.sjukra.is fyrir sjúkratryggða einstaklinga þar sem þeir geta skoðað og stýrt miðlun eigin upplýsinga. Frá og með 1. janúar 2011 verða greiðsluskjöl frá SÍ einungis birt rafrænt í Gagnagátt (mínar síður veitenda heilbrigðisþjónustu) á www. sjukra.is og ekki send á pappír í pósti. Veitendur heilbrigðisþjónustu munu þá geta skráð sig þar inn og fengið aðgangsorð sent í heimabanka. Gagnagáttin verður þróuð sem samskiptavettvangur SÍ og veitenda heil- brigðisþjónustu þar sem hægt verður að senda inn umsóknir og fleira. Frekari upplýsingar um þessar breytinga og tengingar er að finna á vefsíðu Sjúkratrygginga íslands á www.sjukra.is eða í gegnum tölvupóst sjukra@sjukra.is 0^1 Sjúkratryggingar íslands will be the next Editor-in-Chief of the Scandinavian Journai of Primary Health Care? A new Editor-in-Chief for the Scandinavian Journal of Primary Health Care (SJPHC) will be appointed, to take over as of June 2011. The new editor will head an editorial group appointed by the Nordic societies for general practice (Danish College of General Practice, Finnish Association for General Practice, lcelandic College of Family Physicians, Norwegian College of General Practice, Swedish Association of General Practice). The SJPHC is owned by the Nordic Federation of General Practice and uses Informa Healthcare as publisher. The SJPHC is a leading journal within general practice and family medicine research. It is peer-reviewed, has open access and a journal citation index of 2.3. Paper editions come out four times a year. Manuscript handling is electronic and web-based. The Editor-in-Chief must have ambitions and visions regarding medical publishing and be highly familiar with research in general practice. Experience with peer review and ideally also with editorial work is important. The editor is responsible for editorial decisions, organization of editorial work, strategic planning and budgeting. The budget includes salaries for part-time jobs in the editorial office. Colleagues interested in the position of Editor-in-Chief of the SJPHC are hereby invited to contact us. We also welcome nominations made by others, on the condition that the candidate suggested has agreed to the nomination. For more information please contact the Chairman of the Nordic Federation of General Practice, Anna Stavdal (anna.stavdal@medisin.uio. no), or the current Editor-in-Chief Jakob Kragstrup (jkragstrup@health.sdu.dk). Please indicate your interest in the post, or the name of your candidate, to anna.stavdal@medisin.uio.no as soon as possible and no later than 15 January 2011. 722 LÆKNAblaðið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.