Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 29
FRÆÐIGREINAR Y F I R L I T Tafla III. Tíðni fylgikvilla í fæðingu hjá konum íkjörþyngd, ofþyngd og með offitu. Kjörþyngd ÞS 19-24,9 n=300 Ofþyngd ÞS 25-29,9 n=150 Offita ÞS 2:30 n=150 Áhættuhlutfall (95% vikmörk) Framköllun fæöingar 12,7%" 15,3% 22,7%** 2,02 (1,21-3,37) Fæðing með sogklukku 5,3% 6,7% 7,3% 1,40 (0,62-3,08) Fæðing með töng 0,7% 1,3% 0,7% 1,0(0,04-10,5) Fæðing með keisaraskurði 14,7%"* 18,0% 28,7%*** 2,34 (1,50-3,89) Fæðing með bráðakeisaraskurði 9,3%* 9,3% 16,7%* 2,14(1,18-3,89) Fæðing með valkeisaraskurði 5,3%** 8,7% 12,7%** 2,56 (1,28-5,26) Fæðing með blönduðum aðferðum 1,3% 2,7% 2,0% 1,51 (0,29-6,93) Spangarsprunga 1-2“ 51,7% 48,0% 44,7% 0,78(0,52-1,15) Spangarsprunga 3° 5,0% 6,7% 2,7% 0,52(0,15-1,46) Spangarsprunga 4“ 0,7% 0,0% 0,7% 1,0(0,05-10,5) Spangarskurður 11,0% 14,7% 12,7% 1,17(0,63-2,12) Axlaklemma 2,3% 0,0% 1,3% 0,57 (0,08-2,37) ÞS: Þyngdarstuðull; *p<0,05; **p<0,01; * **p<0,001; Samanburður á konum í kjörþyngd og of feitum konum. og kyns barns. Ekki var marktækur munur á þyngdarstuðli eftir fjölda fyrri fæðinga hjá of feitum konum og hjá konum í kjörþyngd (0,86 ± 0,06 og 0,87 ± 0,05; p=0,97). Þyngdaraukning Of feitar konur þyngdust marktækt minna á meðgöngu samanborið við konur í kjörþyngd (tafla I). Ekki var marktækur munur á þyngdar- aukningu of þungra kvenna samanborið við konur í kjörþyngd (p=0,4). Fylgikvillar á tneðgöngu Þegar vandamál of feitra kvenna eru skoðuð með konur í kjörþyngd til samanburðar, sést að of feitar konur eru marktækt líklegri til að hafa langvinnan háþrýsting fyrir þungun, fá háþrýsting á með- göngu, meðgöngueitrun, meðgöngusykursýki og stoðkerfisverki, samanborið við konur í kjörþyngd. Ekki var marktækur munur á tíðni háþrýstings fyrir þungun, meðgönguháþrýstings, meðgöngueitrunar, meðgöngusykursýki og stoð- kerfisverkja, hjá konum í ofþyngd samanborið við konur í kjörþyngd (mynd 1, tafla II). Framköllun fæðingar ogfæðing með keisaraskurði Tíðni framköllunar fæðingar og fæðinga með keisaraskurði var marktækt hærri hjá of feitum konum samanborið við konur í kjörþyngd. Ekki var marktækur munur á tíðni framköllunar fæðingar og fæðingu með keisaraskurði hjá konum í ofþyngd samanborið við konur í kjör- þyngd. Ennfremur sýndu niðurstöður okkar að Fylgikvillar í fæðingu ■ Kjörþyngd □ Ofþyngd B Offita Framköllun fæðingar Fæðing með Fæðing með Fæðing með keisaraskurði bráðakeisaraskurði valkeisaraskurði *p<0,05; **p<0,01; ‘**p<0,001 framköllun fæðingar eykur ekki marktækt líkur á bráðakeisaraskurði (OR 1,9, CI 1,02-3,52). Áhaldafæðing, spangaráverki og axlaklemma Ekki var marktækur munur á notkun sogklukku eða tangar við fæðingu, tíðni spangarsprungu, spangarskurðar eða axlaklemmu hjá konum í kjörþyngd, ofþyngd eða offitu (mynd 2, tafla III). Mynd 2. Fylgikvillar í fæðiitgu. Samanburður kvenna í kjörþyngd, ofþyngd og með offitu. Fylgikvillar barna Fylgikvillar barna kvenna með offitu voru marktækt algengari en hjá börnum kvenna í kjörþyngd og ofþyngd. Meðalþyngd nýbura of feitra kvenna var 3908 g ± 38 g, en börn kvenna í kjörþyngd vógu 3771 g ± 27 g, p=0,004. Höfuðummál barna kvenna með offitu var marktækt meira en barna kvenna í kjörþyngd, p<0,001 (tafla IV). Böm kvenna með offitu voru líklegri til að þurfa innlögn á nýburagjörgæslu, LÆKNAblaðið 2010/96 693
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.