Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Page 14

Fréttatíminn - 21.11.2014, Page 14
Hversu lengi endist olían? 1 Áætlað er að 1,7 milljarður tunna sé eftir í olíulindum heimsins, framleiðsla á heimsvísu er 87 milljónir tunna á dag en neyslan er 91 milljónir tunna á dag. Ef við höldum áfram að framleiða og nýta olíu á sama hraða og við gerum í dag munu olíubirgðir heimsins endast í 53 ár 2 mismunandi orkugjafar knýja heiminn Endurnýjanlegir og óendurnýjanlegir. 80% orkunotkunnar heimsins eru unnin úr óendurnýtanleg- um auðlindum; olíu, gasi, kolum og geislavirkum steinefnum. 20% orkunnar sem við notum er endurnýjanleg og talin vera óþrjótandi; vatnsafl, vindafl, sólarorka og jarðvarmi. Heimildir: BP Statistical Review of World Energy 2014, World Energy Outlook 2013. 159 lítrar 12× 1× 19× Mesta neyslan er í Bandaríkjunum eða um 19 milljónir tunna á dag. Mesta framleiðslan er í Sádí-Arabíu eða um 12 milljónir tunna á dag. 3 5 4 2 Milljarður tunna Milljónir tunna á dag Milljónir tunna á dag Notkun á heimsvísu 1. Bandaríkin 19 2. Kína 10,7 3. Japan 4,5 4. Indland 3,7 5. Rússland 3,3 Bandaríkin Sádí-araBía Framleiðsla á heimsvísu 1. Sádi-Arabía 12 2. Rússland 11 3. Bandaríkin 10 4. Kína 4 5. Kanada 4 1 Venezúela 298 2 Sádi-Arabía 266 3 Kanada 174 Íran 157 5 Írak 150 4 Olía í jörðu Níunda hraðhleðslustöðin er niðri í bæ E N N E M M / S ÍA / N M 6 5 6 6 8 Orka náttúrunnar stendur fyrir átaki í rafbílavæðingu á Íslandi. Til að auðvelda rafbílaeigendum að sinna erindum sínum á vistvænan og hagkvæman hátt hefur ON opnað níu hraðhleðslustöðvar á völdum stöðum og sú tíunda er í undirbúningi. Í samstarfi við Reykjavíkurborg höfum við opnað hrað­ hleðslustöð við Fríkirkjuveg. Á hraðhleðslu stöðvum ON tekur ekki nema 20­30 mínútur að hlaða dæmi gerðan rafbíl upp í 80%. Kynntu þér hraðhleðslustöðvarnar og staðsetningu þeirra á www.on.is 14 fréttir Helgin 21.-23. nóvember 2014

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.