Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Síða 14

Fréttatíminn - 21.11.2014, Síða 14
Hversu lengi endist olían? 1 Áætlað er að 1,7 milljarður tunna sé eftir í olíulindum heimsins, framleiðsla á heimsvísu er 87 milljónir tunna á dag en neyslan er 91 milljónir tunna á dag. Ef við höldum áfram að framleiða og nýta olíu á sama hraða og við gerum í dag munu olíubirgðir heimsins endast í 53 ár 2 mismunandi orkugjafar knýja heiminn Endurnýjanlegir og óendurnýjanlegir. 80% orkunotkunnar heimsins eru unnin úr óendurnýtanleg- um auðlindum; olíu, gasi, kolum og geislavirkum steinefnum. 20% orkunnar sem við notum er endurnýjanleg og talin vera óþrjótandi; vatnsafl, vindafl, sólarorka og jarðvarmi. Heimildir: BP Statistical Review of World Energy 2014, World Energy Outlook 2013. 159 lítrar 12× 1× 19× Mesta neyslan er í Bandaríkjunum eða um 19 milljónir tunna á dag. Mesta framleiðslan er í Sádí-Arabíu eða um 12 milljónir tunna á dag. 3 5 4 2 Milljarður tunna Milljónir tunna á dag Milljónir tunna á dag Notkun á heimsvísu 1. Bandaríkin 19 2. Kína 10,7 3. Japan 4,5 4. Indland 3,7 5. Rússland 3,3 Bandaríkin Sádí-araBía Framleiðsla á heimsvísu 1. Sádi-Arabía 12 2. Rússland 11 3. Bandaríkin 10 4. Kína 4 5. Kanada 4 1 Venezúela 298 2 Sádi-Arabía 266 3 Kanada 174 Íran 157 5 Írak 150 4 Olía í jörðu Níunda hraðhleðslustöðin er niðri í bæ E N N E M M / S ÍA / N M 6 5 6 6 8 Orka náttúrunnar stendur fyrir átaki í rafbílavæðingu á Íslandi. Til að auðvelda rafbílaeigendum að sinna erindum sínum á vistvænan og hagkvæman hátt hefur ON opnað níu hraðhleðslustöðvar á völdum stöðum og sú tíunda er í undirbúningi. Í samstarfi við Reykjavíkurborg höfum við opnað hrað­ hleðslustöð við Fríkirkjuveg. Á hraðhleðslu stöðvum ON tekur ekki nema 20­30 mínútur að hlaða dæmi gerðan rafbíl upp í 80%. Kynntu þér hraðhleðslustöðvarnar og staðsetningu þeirra á www.on.is 14 fréttir Helgin 21.-23. nóvember 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.