Fréttatíminn - 21.11.2014, Side 42
búsifjum, ekki ósvipað og á Íslandi.
Ég vann í stýrihópi vegna uppbygg-
ingar neyðarvarna Rauða kross
félaganna í Georgíu og Armeníu og
gerðu VSÓ Ráðgjöf og Rauði kross
Íslands með sér samkomulag um
stuðning fyrirtækisins við hjálpar-
starf félagsins í Kákasus.
Það var lærdómsríkt verkefni og
mikil upplifun að ferðast um í fjöll-
unum og fylgjast með námskeiðum
í óupphituðum íþróttahúsum, þar
sem dúðaðir sjálfboðaliðar Rauða
krossins, sem höfðu tekið að sér
viðbúnað í samfélaginu fengu þjálf-
um. Já, við Íslendingar gleymum oft
hvað við höfum það gott!
Ég hef tekið þátt í mörgum rann-
sóknarverkefnum tengd hamfara-
málum og eflingu samfélaga, bæði
erlendis og eins hér heima og hef
m.a. fengið rannsóknarstyrki frá
R ANNÍS, Viðlagatryggingu Ís-
lands, Samfélagssjóði RioTinto
Alcan, Japan og Rannsóknarsjóði
Vegerðarinnar. Við vorum m.a. að
ljúka þriggja ára verkefni, Umferð á
hættu- og neyðartímum, sem unnið
var í víðtæku samstarfi allra sem að
málum koma á höfuðborgarsvæði
og Suðurnesjum sem skiptir miklu
máli fyrir svona verkefni.
Reynsla af hamfaravettvangi
Herdís hefur mikla reynslu af því
að starfa á hamfaravettvangi. „Ég
kom að fjölmörgum útköllum þegar
ég vann hjá Rauða krossinum. Ég er
enn á vaktinni en ég fór fyrir teymi
sjálfboðaliða og starfsmanna sem
kallað til aðstoðar þegar eldgosið
hófst á Fimmvörðuhálsi. Starfið
gekk mjög vel en viðbragðsaðilarn-
ir brugðust bæði skjótt og rétt við.
Hver maður þekkti sitt hlutverk,“
segir Herdís. Það var magnað að
sitja blaðamannafund þar sem Ólaf-
ur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri
á Suðurlandi, sagði frá því að æfing
með íbúum á vikunni þar á undan
hefði hjálpað til við hvað vel gekk
við rýmingu. „Svona viljum við sjá
kerfið okkar virka,“ sagði Herdís og
lagði þunga áherslu á orð sín. „Að
efla viðbúnað áður en eitthvað ger-
ist, ekki eftir á.“
Gasmengun úr Holuhrauni um
allt land
Hún heldur áfram og segir: „Bæði
í meistararannsókninni og nú í
doktorsnáminu er ég að horfa á
stjórnsýsluna og ekki síst hlut-
verk sveitarfélaga. Þau fara með
ábyrgð á velferð íbúanna. Eftir
jarðskjálfta á Suðurlandi 2008
vann ég með Hveragerði, Árborg
og Ölfusi að gerð viðbragðsáætlana
sem byggðu á afurð rannsóknar-
verkefnisins „Langtímaviðbrögð
við náttúruhamförum“ sem ég tók
þátt í. Þegar ég kem heim er ég að
fara að vinna með sveitarfélögum
á Suðurnesjum sem ætla að vinna
saman að málum.
Talandi um Holuhraun og gas-
mengunina. Það er greinilegt að
þetta ástand hefur hreyft við mörgum
enda gætir áhrifa um allt land. Þegar
er farin af stað vinna á Austurlandi,
sem ég fæ að fylgjast með úr fjarska.
Doktor Herdís
Nú er ég að skoða stefnu stefnu
stjórnvalda í málaf lokknum. Í
tengslum við hana hef ég tekið fjöl-
mörg viðtöl við lykilmenn í skipu-
lagi almannavarna og hlustað á
skoðanir manna, greint ferla, sam-
skipti og samhæfingu. Ég hef líka
rætt þessi mál og tekið viðtöl við
hamfarasérfræðinga og almenn-
ing í mörgum löndum þegar ég hef
verið á vinnuferðum og fríum, hef
eignast marga hamfarabræður og
-systur sem er mikill stuðningur.
Það er deginum ljósara að ekki er
alltaf sama sýn á málin, á ábyrgð
og stjórn, og hvert skal halda. Það
er alls ekki séríslenskt fyrirbrigði.
Stóra markmiðið mitt með öllu
þessu er að auka þekkingu á stöðu
mála, bæta viðbúnað og draga úr af-
leiðingum af völdum hamfara.
Ég stefni að því að ljúka námi í
lok árs 2015, svona um það bil sem
ég verð fimmtug, er það ekki gott
markmið?“
Eva Magnúsdóttir
ritstjorn@frettatiminn.is
Á alþjóðaráðstefnu í Orlando 2012. Auk Herdísar eru á myndinni John frá Kanada, Kristin frá Nýja Sjálandi, auk afrískrar konu.
Nemar í Iwate háskóla.
42 viðtal Helgin 21.-23. nóvember 2014
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
ÞÚ
Þ
AR
FT
B
AR
A A
Ð SKANNA QR KÓÐANN
TIL AÐ FÁ NÝJASTA BÆKLING
INN
Í S
ÍM
AN
N
ÞI
NN
NÝR BÆKLINGUR STÚTFULLURAF SPENNANDI TÖLVUBÚNAÐI
4BLS
SNJALLÚR
Mest selda snjallúr í heimi er
nú loksins
fáanlegt á Íslandi. Pebble úrið
er með
baklýstum LED 1.26” e-paper
skjá,
BT 4.0 og allt að 7 daga rafhl
öðu :)
19.900
NÝ
SENDIN
G
VAR AÐ
LENDA
Með fyrirvara um prentvillur
og/eða myndbrengl
Nýtt tilboð
alla daga til jóla
2698
Verð áður 3598 kr. stk.
Heil önd, dönsk, 2,6 kg
25%afsláttur
Fylgstu með nýjum tilboðum daglega á kronan.is og sparaðu stórt alla daga til jóla
Öl
l v
er
ð
er
u
bi
rt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vil
lu
r o
g/
eð
a m
yn
da
br
en
gl
.
KRINGLAN OG SMÁRALIND · 591-5300 · WWW.SKIFAN.IS
2.639,-
Verð áður 3.299,-
3.039,-
Verð áður 3.799,-
3
DISKAR
3
DISKAR
- í Skífunni!
Hraunbær 123 | s. 550 9800 | skatar.is
Gæðajólatré - sem endist ár eftir ár!
Þessi jólatré eru í hæsta gæðaflokki auk
þess að vera mjög falleg og líkjast þannig
raunverulegum trjám. Einföld samsetning.
Fæst einnig í Hagkaupi
Smáralind, Skeifunni og Garðabæ.
• Ekkert barr að ryksuga
• Ekki ofnæmisvaldandi
• 12 stærðir (60-500 cm)
• Íslenskar leiðbeiningar
• Eldtraust
• Engin vökvun
• 10 ára ábyrgð
• Stálfótur fylgir
Opnunartímar:
Virkir dagar kl. 09-18
Laugardagar kl. 11-18
Sunnudagar kl. 12-18
Falleg jólatré